- Auglýsing -
- Auglýsing -

A-landslið kvenna

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ótrúlega flott en var því miður ekki nóg

„Frammistaðan var ótrúlega flott en var því miður ekki nóg. Við ætluðum okkur sigur í leiknum. Úr því að við vorum svo nálægt því þá er maður ótrúlega tapsár núna,“ sagði Perla Ruth Albertsdóttir sem var markahæst í íslenska...

Svekkjandi úrslit – stolt af liðinu og þakklát áhorfendum

„Þetta eru mjög svekkjandi úrslit gegn einu sterkasta liði heims. Okkur leið bara mjög vel á vellinum en því miður þá voru það nokkrir stuttir kaflar í síðari hálfleik sem skildi að þegar upp er staðið,“ sagði Thea Imani...

Tveggja marka tap – besti leikur kvennalandsliðsins frá upphafi – áfram veginn

Íslenska landsliðið tapaði naumlega fyrir hollenska landsliðinu, 27:25, í upphafsleik F-riðils Evrópumótsins í handknattleik kvenna í Ólympíuhöllinni í Innsbruck í kvöld. Frammistaða íslenska liðsins var sannarlega framar vonum margra gegn einu öflugasta landsliði heims sem mátt þakka fyrir sigurinn...
- Auglýsing -

Stuðningsmenn landsliðsins flykkjast til Innsbruck – myndir

Sérsveitin, stuðningsmannalið íslensku landsliðanna í handknattleik, er mætt til Innsbruck í Austurríki til þess að styðja við bakið á landsliðinu í leikjum Evrópumótsins. Reiknað er með á annað hundrað Íslendingum til Innsbruck á leikina og hafa flestir þeirra komið...

Ísland fékk sæti Hollands á EM 2012 í Serbíu

Síðast þegar íslenska landsliðið var með á Evrópumóti kvenna í handknattleik, árið 2012 í Serbíu, kom liðið inn í mótið í stað Hollendinga sem verða andstæðingar Íslands í upphafsleiknum á EM 2024 í Innsbruck. Ástæða þess að íslenska liðið...

Eru í elítuhópi sex til sjö bestu landsliða heims

„Við þurfum að ná fram okkar besta leik á öllum sviðum,“ segir Arnar Pétursson landsliðsþjálfari um fyrsta andstæðing íslenska landsliðsins, Holland, á Evrópumótinu í handknattleik. Viðureignin fer fram í dag og hefst klukkan 17 í Ólympíuhöllinni í Innsbruck.Lykill að...
- Auglýsing -

Arnar hefur valið hópinn gegn Holland – fjórar leika í fyrsta sinn á stórmóti

Arnar Pétursson landsliðsþjálfari hefur valið þá 16 leikmenn sem taka þátt í fyrsta leik íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handknattleik kvenna í Ólympíuhöllinni í Innsbruck í Austurríki í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 17.Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Kristianstad HK...

Gerum meiri væntingar til okkar að þessu sinni

„Við gerum meiri væntingar til okkar á þessu móti en á HM í fyrra að sama skapi erum við í mjög sterkum riðli með meðal annars Hollendingum og Þjóðverjum,“ segir landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir í samtali við handbolta.is í...

Landslið Íslands á EM kvenna 2024

Átján leikmenn eru í íslenska landsliðinu sem tekur þátt í Evrópumótinu í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi. Mótið hefst 28. nóvember og stendur yfir til 15. desember. Helstu upplýsingar um þá er að finna hér fyrir neðan. Fyrsti leikur íslenska...
- Auglýsing -

Myndaveisla: Stóra stundin nálgast á EM í Innsbruck

Rúmur sólarhringur er þangað til íslenska landsliðið í handknattleik hefur leik á Evrópumótinu í Innsbruck í Austurríki. Fallegum bæ í Tíról í Austurríki þar sem m.a. voru haldnir eftirminnilegir Vetrarólympíuleikar fyrir 48 árum.Fyrsti leikur íslenska landsliðsins verður gegn Hollendingum...

Draumur hvers handboltamanns að taka þátt í EM

0https://www.youtube.com/watch?v=n8tnyaPAr_0„Ég er nokkuð yfirveguð yfir þessu en ótrúlega spennt á sama tíma,“ sagði Elísa Elíasdóttir landsliðskona handknattleik í samtali við handbolta.is í Innsbruck í hádeginu áður en hún fór inn á síðustu æfinguna fyrir upphafsleik Íslands á Evrópumótinu sem...

Er aðeins rólegri en fyrir HM í fyrra

0https://www.youtube.com/watch?v=zPgb2tNkGTE„Ég er aðeins rólegri núna en fyrir HM í fyrra enda orðin reynslunni ríkari,“ segir Elín Jóna Þorsteinsdóttir annar markvarða íslenska landsliðsins í handknattleik glöð í bragði í samtali við handbolta.is í Innsbruck í hádeginu áður en hún fór...
- Auglýsing -

Erum ekki komnar á endastöð með þátttöku á EM

0https://www.youtube.com/watch?v=vOsB0l2d-Cw„Það ríkir eftirvænting hjá okkur fyrir mótinu. Við höfum haft það gott við góðar aðstæður. Framundan er lokaundirbúningur. Mótið er loksins að hefjast,“ segir Sunna Jónsdóttir fyrirliði kvennalandsliðsins í handknattleik í samtali við handbolta.is áður en landsliðið fór inn...

Hafdísi dreymir um sæti í milliriðli – held að fólk eigi bara að fylgjast með okkur

0https://www.youtube.com/watch?v=PUwmLyJcgB4Hafdís Renötudóttir annar markvarða íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handknattleik segist vera komin í jólaskap eftir að hún mætti með stöllum sínum í landsliðinu til Innsbruck. Jólatré og jólaskraut prýðir andyri hótelsins. Hafdís segir það boða gott að vera...

Komin smá spenna í mann

0https://www.youtube.com/watch?v=LHP9YpnFN40„Það er komin smá spenna í mann,“ segir Steinunn Björnsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is. Þrátt fyrir að hafa lengi leikið með landsliðinu hefur Steinunn ekki fyrr en nú tekið þátt í stórmóti í handknattleik. Á föstudaginn...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -