„Frammistaðan var ótrúlega flott en var því miður ekki nóg. Við ætluðum okkur sigur í leiknum. Úr því að við vorum svo nálægt því þá er maður ótrúlega tapsár núna,“ sagði Perla Ruth Albertsdóttir sem var markahæst í íslenska...
„Þetta eru mjög svekkjandi úrslit gegn einu sterkasta liði heims. Okkur leið bara mjög vel á vellinum en því miður þá voru það nokkrir stuttir kaflar í síðari hálfleik sem skildi að þegar upp er staðið,“ sagði Thea Imani...
Íslenska landsliðið tapaði naumlega fyrir hollenska landsliðinu, 27:25, í upphafsleik F-riðils Evrópumótsins í handknattleik kvenna í Ólympíuhöllinni í Innsbruck í kvöld. Frammistaða íslenska liðsins var sannarlega framar vonum margra gegn einu öflugasta landsliði heims sem mátt þakka fyrir sigurinn...
Sérsveitin, stuðningsmannalið íslensku landsliðanna í handknattleik, er mætt til Innsbruck í Austurríki til þess að styðja við bakið á landsliðinu í leikjum Evrópumótsins. Reiknað er með á annað hundrað Íslendingum til Innsbruck á leikina og hafa flestir þeirra komið...
Síðast þegar íslenska landsliðið var með á Evrópumóti kvenna í handknattleik, árið 2012 í Serbíu, kom liðið inn í mótið í stað Hollendinga sem verða andstæðingar Íslands í upphafsleiknum á EM 2024 í Innsbruck. Ástæða þess að íslenska liðið...
„Við þurfum að ná fram okkar besta leik á öllum sviðum,“ segir Arnar Pétursson landsliðsþjálfari um fyrsta andstæðing íslenska landsliðsins, Holland, á Evrópumótinu í handknattleik. Viðureignin fer fram í dag og hefst klukkan 17 í Ólympíuhöllinni í Innsbruck.Lykill að...
Arnar Pétursson landsliðsþjálfari hefur valið þá 16 leikmenn sem taka þátt í fyrsta leik íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handknattleik kvenna í Ólympíuhöllinni í Innsbruck í Austurríki í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 17.Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Kristianstad HK...
„Við gerum meiri væntingar til okkar á þessu móti en á HM í fyrra að sama skapi erum við í mjög sterkum riðli með meðal annars Hollendingum og Þjóðverjum,“ segir landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir í samtali við handbolta.is í...
Átján leikmenn eru í íslenska landsliðinu sem tekur þátt í Evrópumótinu í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi. Mótið hefst 28. nóvember og stendur yfir til 15. desember. Helstu upplýsingar um þá er að finna hér fyrir neðan. Fyrsti leikur íslenska...
Rúmur sólarhringur er þangað til íslenska landsliðið í handknattleik hefur leik á Evrópumótinu í Innsbruck í Austurríki. Fallegum bæ í Tíról í Austurríki þar sem m.a. voru haldnir eftirminnilegir Vetrarólympíuleikar fyrir 48 árum.Fyrsti leikur íslenska landsliðsins verður gegn Hollendingum...
0https://www.youtube.com/watch?v=n8tnyaPAr_0„Ég er nokkuð yfirveguð yfir þessu en ótrúlega spennt á sama tíma,“ sagði Elísa Elíasdóttir landsliðskona handknattleik í samtali við handbolta.is í Innsbruck í hádeginu áður en hún fór inn á síðustu æfinguna fyrir upphafsleik Íslands á Evrópumótinu sem...
0https://www.youtube.com/watch?v=zPgb2tNkGTE„Ég er aðeins rólegri núna en fyrir HM í fyrra enda orðin reynslunni ríkari,“ segir Elín Jóna Þorsteinsdóttir annar markvarða íslenska landsliðsins í handknattleik glöð í bragði í samtali við handbolta.is í Innsbruck í hádeginu áður en hún fór...
0https://www.youtube.com/watch?v=vOsB0l2d-Cw„Það ríkir eftirvænting hjá okkur fyrir mótinu. Við höfum haft það gott við góðar aðstæður. Framundan er lokaundirbúningur. Mótið er loksins að hefjast,“ segir Sunna Jónsdóttir fyrirliði kvennalandsliðsins í handknattleik í samtali við handbolta.is áður en landsliðið fór inn...
0https://www.youtube.com/watch?v=PUwmLyJcgB4Hafdís Renötudóttir annar markvarða íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handknattleik segist vera komin í jólaskap eftir að hún mætti með stöllum sínum í landsliðinu til Innsbruck. Jólatré og jólaskraut prýðir andyri hótelsins. Hafdís segir það boða gott að vera...
0https://www.youtube.com/watch?v=LHP9YpnFN40„Það er komin smá spenna í mann,“ segir Steinunn Björnsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is. Þrátt fyrir að hafa lengi leikið með landsliðinu hefur Steinunn ekki fyrr en nú tekið þátt í stórmóti í handknattleik. Á föstudaginn...