- Auglýsing -
- Auglýsing -

A-landslið kvenna

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Tíu marka sigur á tékknesku félagsliði – Lilja meiddist á ökkla

Kvennalandsliðið í handknattleik vann tékkneskt félagslið, Házená Kynžvart, með tíu marka mun í æfingaleik á móti í Cheb í Tékklandi í dag, 35:25. Sigur íslenska liðsins var mjög öruggur. Forskotið var fimm mörk í hálfleik, 18:13. Sigurinn kann einnig...

Erfiðleikar í sókninni og 11 marka tap í Cheb

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna tapaði með 11 marka mun fyrir pólska landsliðinu í fyrsta leiknum á þriggja liða æfingamóti í Cheb í Tékklandi í kvöld, 26:15. Pólverjar voru sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:9. Sóknarleikurinn varð...

Þórey Rósa er sú þriðja sem rýfur 400 marka múrinn

Þórey Rósa Stefánsdóttir landsliðskona í handknattleik og hornamaður úr Fram rauf í dag 400 marka múrinn með landsliðinu þegar hún skoraði níunda mark Íslands gegn Pólverjum á æfingamótinu í Cheb í  Tékklandi. Hún er þriðja markahæsti leikmaður landsliðsins frá...
- Auglýsing -

Ísland – Pólland í þráðbeinni frá Cheb

Útsending verður í dag frá viðureign Íslands og Póllands á æfingamóti í handknattleik kvenna í Cheb í Tékklandi. Leikurinn hefst klukkan 17. Um er að ræða fyrsta leik íslenska landsliðsins af þremur á mótinu.Smellið á slóðina hér fyrir neðan...

Öll plön til jóla taka mið af handboltanum

https://www.youtube.com/watch?v=DGA50zdcIIc„Það er mjög þétt og spennandi dagskrá framundan í haust. Ég hef nánast engin önnur plön en þau sem taka mið af handbolta fram undir jól. Það aldrei lognmolla enda nóg að gera og mjög gaman,“ segir Þórey Rósa...

Höldum áfram að þróa okkar leik

https://www.youtube.com/watch?v=yMapi4aXfsI„Markmiðið er að halda áfram að þróa okkar leik og bæta. Við fáum núna þrjá góða leiki í Tékklandi sem við nýtum til að koma okkur í gang aftur,“ segir Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik í samtali við...
- Auglýsing -

Verðum að nýta tímann vel

https://www.youtube.com/watch?v=4mpoUVI8ukM„Það er hálf ótrúlegt að maður skuli vera komin í landsliðsverkefni vegna þess að tímabilið er nýlega hafið. En það fer vel af stað,“ segir hin þrautreynda landsliðskona Steinunn Björnsdóttir þegar handbolti.is hitti hana stuttlega að máli í gær...

Geggjað að fá þrjá leiki til að spila okkur saman

https://www.youtube.com/watch?v=Ro0aDj4myJY„Það er mikil eftirvænting fyrir komandi verkefnum,“ segir Thea Imani Sturludóttir landsliðskona í handknattleik. Framundan er í mörg horn að líta hjá landsliðinu. Næstu daga tekur landsliðið þátt í fjögurra liða móti í Tékklandi, eftir mánuð bíða tveir vináttuleikir...

Tveir mánuðir í EM – landsliðið er farið til Tékklands

Kvennalandsliðið í handknattleik lagði af stað í morgun til Tékklands þar sem það tekur þátt í fjögurra liða móti sem hefst á morgun í bænum Cheb. Auk landsliða Íslands og Tékklands taka Pólverjar þátt auk, Házená Kynžvart, félagsliðs frá...
- Auglýsing -

Maður verður bara að gera sitt besta

https://www.youtube.com/watch?v=bKt8B4IdsVg„Það er bæði spennandi og mikill heiður fyrir mig að vera í 16 manna hópnum sem fer út í fyrramálið,“ segir Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín annar af tveimur nýliðum í A-landsliðinu í handknattleik kvenna sem tekur þátt í alþjóðlegu...

Gat ekki skrifað einn staf það sem eftir var skóladags

https://www.youtube.com/watch?v=bP3CEgnt7Y0„Ég er ekkert smá spennt,“ segir Katrín Anna Ásmundsdóttir leikmaður Gróttu og annar tveggja nýliða í íslenska landsliðinu í handknattleik kvenna sem fer til Tékklands í fyrramálið til þátttöku í fjögurra liða æfingamóti í Cheb í Tékklandi. Katrín Anna...

Er Kempa á útleið hjá HSÍ eftir tveggja áratuga samstarf?

Svo kann að að fara að HSÍ semji við annan íþróttavöruframleiðanda en þýska fyrirtækið Kempa varðandi keppnis- og æfingabúninga fyrir landsliðin og að nýr samningur hafi tekið gildi þegar kvennalandsliðið tekur þátt í Evrópumótinu í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi...
- Auglýsing -

Tveir nýliðar í fyrsta hópnum fyrir EM – Þrír leikir í Tékklandi framundan

Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik hefur valið 16 leikmenn til þess að taka þátt í æfingamóti í Cheb í Tékklandi 26. - 28. september þar sem leiknir verða þrír leiki gegn Tékklandi, Egyptalandi og Póllandi. Landsliðið kemur saman...

Pakkaferðir til Innsbruck á leiki Íslands á EM kvenna

Fréttatilkynning frá HSÍ og Icelandair„Stelpurnar okkar tryggðu sér í vor sæti á EM 2024 sem spilað verður í Sviss, Austurríki og Ungverjalandi. Ísland leikur í F-riðli sem spilaður verður í hinni fögru borg Innsbruck í Austurríki. Fyrsti leikur Íslands...

Var alls ekki auðsótt mál fyrir Arnar

Athygli vakti á dögunum þegar Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik var ráðinn annar þjálfari kvennaliðs Fram í handknattleik. Hann starfar við hlið Rakelar Daggar Bragadóttur sem ráðin var eftirmaður Einars Jónssonar sem ákvað í vor, eftir að hafa...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -