0https://www.youtube.com/watch?v=rtK6ZWHEmJA„Hótelið er mjög gott, maturinn er rosalega góður. Það er Alpastemning yfir þessu. Við erum í toppmálum,“ segir Þórey Rósa Stefánsdóttir leikreyndasti leikmaður íslenska landsliðsins sem hefur keppni á Evrópumótinu í Innsbruck í Austurríki á föstudaginn. Handbolti.is hitti Þóreyju...
Létt var yfir leikmönnum, þjálfurum og starfsmönnum íslenska landsliðsins í handknattleik síðdegis þegar æft var í litlum æfingasal við hlið keppnishallarinnar í Innsbruck í Austurríki. Tveir dagar eru þangað til fyrsti leikur Íslands á Evrópumótunu fer fram en liðið...
Íslenska landsliðið kom til Innsbruck í Austurríki um miðjan dag eftir ferðalag frá Schaffhausen í Sviss. Farið var á æfingu síðdegis þar sem strengir eftir ferðalagið voru liðkaðir og línur lagðar fyrir þátttökuna á Evrópumótinu sem hefst á föstudaginn.Rífandi...
„Við áttum möguleika á að vinna báða leikina en vantaði því miður aðeins upp á til þess,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik í samtali við handbolta.is í morgun spurður um vináttuleikina tvo við landslið Sviss í Basel...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna tapaði síðari vináttuleiknum við landslið Sviss í Schaffhausen í dag, 29:28, eftir að hafa verið yfir í hálfleik, 12:9. Svissneska liðið komst yfir í fyrsta sinn eftir liðlega 55 mínútna leik, 27:26, og tókst...
Til stóð að HSÍ streymdi í gegnum youtube-síðu sína síðari vináttulandsleik Sviss og Íslands í handknattleik kvenna frá BBC Arena í Schaffhausen kl. 15 í dag. Þegar til átti að taka og allt var uppsett fyrir útsendingu lagði handknattleikssamband...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna mætir svissneska landsliðinu í öðru sinni í dag í vináttulandsleik í BBC-Arena í Schaffhausen í Sviss. Leikurinn hefst klukkan 15.Til stóð að HSÍ streymdi leiknum en handknattleikssamband Sviss setti stólinn fyrir dyrnar á...
„Við byrjuðum illa. Fyrstu tíu mínúturnar voru erfiðar. Síðan náðum við keyra almennilega vörn á þær. Eftir það var þetta ágætur leikur,“ segir Elín Klara Þorkelsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við HSÍ eftir fyrri vináttuleikinn við Sviss í...
Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði naumlega fyrri vináttuleiknum við landslið Sviss, 30:29, í Basel í kvöld. Thea Imani Sturludóttir skoraði mark en það var ekki dæmt gilt þar sem boltinn var á leiðinni í markið þegar leiktíminn var úti....
Landslið Íslands og Sviss mætast í vináttulandsleik í Basel í Sviss klukkan 18.30. Hér fyrir neðan er hægt að tengjast beinu streymi hjá leiknum í Basel.https://www.youtube.com/watch?v=L24jwxK7xfELiðin mætast öðru sinni í Schaffhausen á sunnudaginn. Leikirnir tveir eru liður í undirbúningi...
0https://www.youtube.com/watch?v=1eWSI9cRNVQKvennalandsliðið í handknattleik kom til Schaffhausen í Sviss eftir hádegið í gær og æfði seinni hluta dagsins. Í kvöld mætir liðið landsliði Sviss í Basel í fyrri vináttulandsleiknum í undirbúningi beggja landsliða fyrir Evrópumótið sem hefst undir lok næstu...
0https://www.youtube.com/watch?v=gO4rNl4dWaERut Arnfjörð Jónsdóttir leikmaður Hauka er sú eina í íslenska landsliðinu sem tekið hefur þátt í báðum Evrópumótunum kvenna sem Ísland hefur tekið þátt í, 2010 í Danmörku og tveimur árum síðari í Serbíu. Hún er næst leikjahæst í...
„Ég er þá aðallega að tala um hlutverk mitt innan liðsins. Mér finnst mikilvægt að það komi fram að þetta snýst ekki um að ég sé ekki tilbúin að gefa tíma minn í landsliðið. Ég er með frábært bakland...
0https://www.youtube.com/watch?v=Ol9tr-Zsac4„Ég hlakka mikið til þess að taka þátt núna eftir skellinn í fyrra,“ segir Elín Klara Þorkelsdóttir leikmaður Hauka og landsliðskona í handknattleik sem er ein átján kvenna í íslenska landsliðinu sem tekur þátt í Evrópumótinu sem hefst undir...
0https://www.youtube.com/watch?v=yWsuw6qVWYg„Ég orðin afar spennt og ég veit að stelpurnar eru það einnig,“ sagði Andrea Jacobsen ein landsliðskvennanna í handknattleik fyrir æfingu landsliðsins í kvöld, síðustu æfingu landsliðsins hér á landi fyrir Evrópumótið sem hefst annan föstudag í Innsbruck í...