- Auglýsing -
- Auglýsing -

Landsliðin

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Áfram heldur jökullinn að loga – hillir undir sæti í 8-liða úrslitum

Íslenska liðið heldur hiklaust áfram á sigurbraut heimsmeistaramótsins í handknattleik og áfram er sungið um jökulinn sem logar í Zagreb Arena. Svo sannarlega hélt skemmtunin áfram í kvöld þegar íslenska landsliðið vann sinn fjórða leik á heimsmeistaramótinu. Afríkumeistarar Egyptalands...

Myndasyrpa: Íslendingum í stuði fjölgar í Zagreb – treyjurnar runnu út

Fullt var út úr dyrum á veitingastaðnum Johann Frank í miðborg Zagreb eftir klukkan fjögur í dag þar sem Sérsveitin, stuðningssveit íslensku landsliðanna í handknattleik var með samkomu á meðal Íslendinga sem eru í borginni til að styðja íslenska...

Haukur kallaður inn í hópinn í stað Einars

Haukur Þrastarson kemur inn í leikmannahóp íslenska landsliðsins fyrir leikinn við Egyptaland í 1. umferð milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik í kvöld. Einar Þorsteinn Ólafsson víkur úr leikmannahópnum í stað Hauks. Sveinn Jóhannsson verður áfram utan hópsins eins og gegn...
- Auglýsing -

Áratugur frá síðasta leik við Egypta á HM

Áratugur er liðinn frá síðustu viðureign Íslands og Egyptalands á HM í handknattleik. Sú viðureign átti sér stað á HM í Doha í Katar. Ísland vann leikinn 28:25. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 13 mörk og Ásgeir Örn Hallgrímsson var...

Egyptar sýndu best gegn Króötum hversu sterkir þeir eru

„Egyptar leika hægari sóknarleik en Slóvenar, hafa hærri, þyngri og líkamlega sterkari leikmenn og gera sitt mjög vel. Sóknarleikur Egypta er mjög ólíkur þeim sem Slóvenar leika,“ segir Arnór Atlason aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins í handknattleik spurður um muninn á slóvenska...

Landsliðsbúningurinn verður til sölu í Zagreb í dag

Búningur íslenska landsliðsins í handknattleik karla verður til sölu fyrir stuðningsmenn landsliðsins í Zagreb í dag. Kjartan Vídó Ólafsson markaðsstjóri HSÍ staðfesti við handbolta.is í morgun að nokkrar töskur væru á leiðinni til Zagreb og stefnt væri á að...
- Auglýsing -

Líkur Íslands á að komast í fjórðungsúrslit aukast um 66%

Fréttatilkynning frá Háskólanum í Reykjavík, HR.HR stofan heldur áfram í dag þar sem Háskólinn í Reykjavík hitar upp fyrir HM í handbolta með íþróttasérfræðingum jafnt innan íþróttadeildar háskólans sem utan. Fjórði leikur Íslands fer fram í kvöld og sá...

Myndasyrpa: Sól slær silfri á voga, sjáðu jökulinn loga

Sólarhringur er liðinn frá glæstum sigri íslenska karlalandsliðsins í handknattleik á Slóvenum í lokaumferð riðlakeppni heimsmeistaramótsins, 23:18, sem varð til þess að íslenska landsliðið vann sinn riðil á HM í fyrsta sinn í 14 ár. Reyndar tókst þá ekki...

Mikilvægt að okkar einkennismerki séu sýnileg frá byrjun

„Mér finnst mjög mikilvægt hvort sem við leikum við Slóvena eða Egypta að okkar einkennismerki komi fram þótt Egyptar leiki ólíkan handknattleik samanborið við Slóvena. Það er að við náum frumvæðinu, að við séum að sækja hlutina frekar en...
- Auglýsing -

Sveinn meiddist á æfingu síðdegis

Sveinn Jóhannsson landsliðsmaður í handknattleik meiddist á æfingu landsliðsins síðdegis í dag. Vísir segir frá að óhapp hafi orðið æfingu landsliðsins þegar Sveinn stökk yfir auglýsingaskilti á æfingavellinum þegar liðið var hita upp í fótbolta, eins og vani er....

Slógum vopnin úr þeirra höndum strax í upphafi

„Það er alltaf erfitt að sofna eftir svona leiki en maður var þeim mun glaðari þegar svefninn tók yfir,“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann að máli upp úr hádeginu í dag, fjórtán tímum...

Sofnaði ekki fyrr en á fjórða tímanum í nótt

„Ég sofnaði ekki fyrr en á milli þrjú og hálf fjögur í nótt. Adrenalínið var ennþá á fullu,“ segir Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður íslenska landsliðsins í samtali við handbolta.is á hóteli íslenska landsliðsins í Zagreb laust upp úr hádeginu...
- Auglýsing -

Myndasyrpa: Stjarnan sem skærast skein

Markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson var stjarnan sem skærast skein í Zagreb Arena í gærkvöld þegar íslenska landsliðið í handknattleik vann Slóveníu, 23:18, og tryggði sér sigur í G-riðli heimsmeistaramótsins og um leið sæti í milliriðli mótsins með fullu húsi...

Myndasyrpa: Sigurstund í Zagreb Arena

Það var sannkölluð sigurstund í Zagreb Arena í gærkvöld þegar íslenska landsliðið lagði Slóvena, 23:18, í þriðju og síðustu umferð G-riðils heimsmeistaramótsins í handknattleik karla og tryggði sér fjögurra stiga nesti í milliriðlakeppnina sem hefst á miðvikudag með leik...

Fann það fyrir leikinn að það var sturlun í mönnum

„Ég lagði ákveðna vinnu fyrir strákana og þeir svöruðu með þessum leik. Varnarleikurinn var stórkostlegur og Viktor Gísli alveg rúmlega það í markinu,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir sigurinn á Slóvenum, 23:18,...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -