- Auglýsing -
- Auglýsing -

Landsliðin

- Auglýsing -

Björgvin Páll nálgast 50 EM-leiki – langhæstur núverandi landsliðsmanna

Björgvin Páll Gústavsson er sá leikmaður íslenska landsliðsins á EM 2026 sem oftast hefur verið með Evrópumóti. Hann hefur leikið 45 sinnum og verið með á átta mótum í röð. Björgvin Páll er að hefja sitt níunda Evrópumót með...

Hafa tekið miklum framförum á síðustu árum

„Ítalir eru þolinmóðir og góðir í sínum leik, heilt yfir öruggir og góðir í sínum leik,“ segir Ýmir Örn Gíslason landsliðsmaður í handknattleik um andstæðing íslenska landsliðsins í upphafsleik Evrópumótsins í handknattleik karla í dag, Ítalíu. Viðureignin hefst klukkan...

67 leikmenn hafa skorað 2.217 mörk íslenska landsliðsins á EM

Alls hafa 67 leikmenn skorað mörkin 2.217 sem íslenska karlalandsliðið hefur skorað frá því að það tók fyrst þátt í lokakeppni EM árið 2000. Til dagsins í dags hafa 84 handknattleikmenn leikið fyrir Ísland í lokakeppni EM frá 2000...
- Auglýsing -

Óhefðbundinn og snúinn andstæðingur í upphafi móts

„Ítalir hafa sýnt það í síðustu leikjum sínum að þeir eru færir um að leika á annan hátt en margir aðrir,“ segir Arnór Atlason aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins í handknattleik spurður út í andstæðinga íslenska landsliðsins í upphafsleik Evrópumótsins í handknattleik...

Átta sigurleikir og eitt jafntefli í leikjum við Ítalíu

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik hefur ekki mætt ítalska landsliðinu í 22 ár, eða frá því að liðin áttust við í undankeppni heimsmeistaramótsins í byrjun júní 2004. Ísland vann báða leikina í undankeppninni, 37:31 í Terano á Ítalíu, og...

Sautján leikmenn skráðir til leiks á EM – Þorsteinn Leó er áfram í óvissu

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari, hefur valið 17 leikmenn sem munu taka þátt í fyrstu leikjum íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handknattleik en fyrsti leikur íslenska liðsins verður við Ítalíu klukkan 17 í dag í Kristianstad Arena í Svíþjóð. Þorsteinn...
- Auglýsing -

Myndasyrpa: Síðasta æfing fyrir fyrsta leikinn á EM

Upp er runninn fyrsti leikdagur í Kristianstad á Skáni á Evrópumóti karla í handknattleik. Karlalandslið Íslands stígur fram á sviðið í Kristianstad Arena í dag og leikur við ítalska landsliðið. Flautað verður til leiks klukkan 17. Leikurinn verður sá fyrsti...

Forseti Íslands verður á fyrsta leik í Kristianstad

Frú Halla Tómasdóttir forseti Íslands er væntanleg til Kristianstad til þess að standa á bak við íslenska landsliðið þegar það mætir ítalska landsliðinu í upphafsleik EM karla í handknattleik á morgun. Halla verður á meðal 3.000 Íslendinga á leiknum....

Hlakkar til þess að leika á nýja heimavellinum

„Við erum í fínu standi fyrir fyrsta leik,“ segir markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson sem farið er að klægja í fingurnar eftir að flautað verður til fyrsta leiks íslenska landsliðsins í handknattleik á Evrópumótinu í handknattleik í Kristianstad í Svíþjóð....
- Auglýsing -

Bara fáránlega spenntur fyrir að byrja mótið

„Ég er bara fáránlega spenntur fyrir að byrja loksins mótið,“ segir Óðinn Þór Ríkharðsson vinstri hornamaður landsliðsins þegar handbolti.is hitti hann að máli á hóteli landsliðsins í aðdraganda fyrsta leiks íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handknattleik í Kristianstad í...

Myndasyrpa: Viggó var tæklaður í upphitunarboltanum

Betur fór en á horfðist í upphitunarfótbolta karlalandsliðsins í handknattleik eftir hádegið í dag þegar Einar Þorsteinn Ólafsson stöðvaði Viggó Kristjánsson þegar sá síðarnefndi hugði að stórsókn í átt að markinu. Einar Þorsteinn var aðeins of seinn að ná...

Verðum að búa okkur vel undir leikinn

„Staðan á okkur er góð eftir undirbúning síðustu daga,“ segir Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik, í samtali við handbolta.is en Viggó er mættur er á sitt sjöunda stórmót með íslenska landsliðinu. Fram undan er fyrsti leikur við Ítalíu á...
- Auglýsing -

„Ítalir eru mjög snúinn andstæðingur“

„Ítalir eru mjög snúinn andstæðingur. Þeir eru mikil ólíkindatól og með skemmtilegt lið sem gaman er að horfa á,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik spurður um fyrsta andstæðing íslenska landsliðsins í riðlakeppni EM, Ítalíu. Leikið verður gegn...

Streymi: Fyrsta HR-stofan í dag – spálíkan Dr. Peter O‘Donoghue

Tilkynning frá HR Háskólinn í Reykjavík hitar upp fyrir EM í handbolta með HR stofunni. Sú fyrsta verður í hádeginu í dag má m.a. fylgjast með henni í beinu streymi. Hlekkur á streymið er neðst í þessari grein. Í HR-stofunn munu...

Staðan er fín – allir með á fyrstu æfingu í Kristinstad Arena

„Staðan í leikmannahópnum er fín. Allir tóku þátt í góðri æfingu áðan að Þorsteini undanskildum,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann að máli í Kristianstad Arena á Skáni í kvöld. Farið er að hilla...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -