- Auglýsing -
- Auglýsing -

Landsliðin

- Auglýsing -

Sérsveitin er á grænni grein

Eftir þrotlausa vinnu stjórnar og starfsfólks skrifstofu HSÍ hefur Sérsveitinni, stuðningsmannasveit íslensku landsliðanna í handbolta, verið tryggðir miðar á úrslitahelgi Evrópumóts karla í handknattleik. HSÍ segir frá þessu í kvöld. Í tilkynningu frá HSÍ fyrr í dag kom fram að...

Sigvaldi Björn er mættur til Herning

Sigvaldi Björn Guðjónsson, fyrirliði Kolstad í Noregi, hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn sem ferðaðist í dag til Herning. Sigvaldi er þegar kominn til móts við hópinn og því klár ef á þarf að halda á morgun í...

Inga Sæland verður í Boxen og styður strákana

Inga Sæland íþróttamálaráðherra verður í stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins í handknattleik karla í undanúrslitaleiknum við Dani á Evrópumótinu í handknattleik karla í Jyske Bank Boxen annað kvöld. Samkvæmt upplýsingum handbolta.is er Inga væntanlega til Jótlands á morgun. Þetta verður annar leikur...
- Auglýsing -

Smárúta send eftir íslenska landsliðinu – rúmaði ekki allan hópinn

Hörmulega var staðið að flutningi íslenska landsliðsins frá Malmö í Svíþjóð til Herning í Danmörku í morgun. Alltof lítil rúta var send til þess að flytja leikmenn, þjálfara, starfsmenn og farangur sem er gríðarlega mikill. Fór svo að ekki...

Útlit fyrir að Sérsveitin fái miða á úrslitahelgina

„Við erum alveg á fleygiferð í því að reyna að redda Sérsveitinni miðum og það lítur allt út fyrir að það sé að fara að reddast. Það kemur allt í ljós fljótlega. Við erum á fleygiferð og okkur sýnist...

Fimm íslenskir leikmenn koma til greina í úrvalslið EM

Alls eru fimm leikmenn íslenska karlalandsliðsins á lista Handknattleikssambands Evrópu, EHF, yfir tilnefnda leikmenn sem hægt er að kjósa í úrvalslið Evrópumótsins í Danmörku, Svíþjóð og Noregi. Hver sem er getur kosið leikmenn í úrvalslið mótsins en þarf að gera...
- Auglýsing -

HSÍ reynir að verða Sérsveitinni úti um miða – „Skandall af EHF“

Meðlimir Sérsveitarinnar, stuðningsmannasveit íslensku landsliðanna í handknattleik, hafa líkt og aðrir íslenskir stuðningsmenn ekki fengið neina miða á leiki karlalandsliðsins fyrir úrslitahelgina á Evrópumótinu í Herning í Danmörku. Handknattleikssamband Íslands reynir nú hvað það getur að útvega Sérsveitinni að...

Engar hópferðir til Herning – ekkert laust af miðum

Ekkert verður hægt að bjóða upp á hópferðir á undanúrslita- og úrslitaleiki Evrópumóts karla í handknattleik í Herning í Danmörku um helgina vegna skorts á miðum á leikina. Uppselt er fyrir nokkru síðan, eftir því sem fram kemur í...

Myndaveisla: Malmö kvödd með sigurbros á vör

Íslendingar kvöddu Malmö Arena í gær með sigurbros á vör, jafnt leikmenn og starfsmenn landsliðsins og stuðningsmennirnir frábæru sem fjölmennt hafa á alla leiki íslenska landsliðsins, jafnt í Kristianstad og Malmö. Ísland er komið í undanúrslit EM í fyrsta...
- Auglýsing -

EM karla 26 – úrslitahelgin – leikir, leiktímar, úrslit

Leikið verður til undanúrslita og úrslita á Evrópumóti karla í handknattleik í Jyske Bank Boxen í Herning á föstudag og sunnudag. Einnig verður leikið um fimmta sæti mótsins sem þjónar e.t.v. ekki miklum tilgangi þótt það sé gert þar...

Landslið Íslands á EM 2026 – strákarnir okkar

Nítján leikmenn eru í íslenska landsliðinu sem tekur þátt í Evrópumótinu sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð í janúar 2026. Helstu upplýsingar um þá er að finna hér fyrir neðan. Tölfræðin tekur mið að stöðunni eins og...

Myndaveisla: Sigurstund á sænskri grund

Ein eftirminnilegasta stund í íslenskum handknattleik á síðari árum var í dag þegar karlalandsliðið tryggði sér sæti í undanúrslitum Evrópumóts karla í handknattleik. Sætið var innsiglað með 39:31 sigri á Slóvenum en þetta var sjötti leikur liðsins á mótinu...
- Auglýsing -

EM karla 2026 – milliriðlar – leikir, úrslit, staðan, leiktímar

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá milliriðlakeppni EM karla í handknattleik 2026. Tólf landslið standa eftir þegar milliriðlakeppnin hefst 22. janúar og skiptast þau í tvo riðla. Úrslit leikjanna verða skráð inn jafnóðum og þeim lýkur, staðan uppfærð, auk þess...

Ekki aðeins undanúrslit EM – einnig er HM-farseðill í höfn hjá strákunum

Um leið og íslenska landsliðið í handknattleik innsiglaði sæti í undanúrslitum Evrópumóts karla í handknattleik í dag í fyrsta sinn tryggði liðið sér farseðilinn á heimsmeistaramótið í handknattleik sem fram fer í Þýskalandi eftir ár. Landsliðið þarf sem sagt...

Síðasti sólarhringur gat ekki endað á betri veg

„Undangenginn sólarhringur gat ekki endað á betri veg en þennan,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla í viðtali við handbolta.is í dag eftir að íslenska landsliðið vann Slóveníu, 39:31, og tryggði sér sæti í undanúrslitum Evrópumóts...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -