Landsliðin

- Auglýsing -

Íslenska landsliðið sækir Dani heim í september

Kvennalandsliðið í handknattleik hefur undirbúning sinn fyrir heimsmeistaramótið með stórleik laugardaginn 20. september þegar danska landsliðið verður sótt heim Arena Nord í Frederikshavn. Danska landsliðið hefur um árabil verið eitt fremsta landslið heims og lék m.a. við norska landsliðið...

17 ára landslið pilta tekur þátt í Nordic Cup í Færeyjum í vikulokin

Landslið Íslands í handknattleik, skipað piltum 17 ára og yngri, tekur þátt í Nordic Open-mótinu sem fram fer í Færeyjum á föstudag, laugardag og sunnudag ásamt landsliðum Færeyja, Sviss og Þýskalands. Leikið verður í Rúnavík á föstudaginn en í...

Aftur höfðu Færeyingar naumlega betur

Annan daginn í röð hafði færeyska landsliðið betur gegn því íslenska í vináttulandsleik 15 ára landsliða kvenna í Safamýri. Að þessu sinni var eins marks munur þegar upp var staðið, 27:26. Í gær unnu Færeyingar 27:24. Báðar viðureignir fóru...
- Auglýsing -

Færeyingar unnu fyrri leikinn í Safamýri

Færeyingar höfðu betur gegn Íslandi í fyrri vináttulandsleik 15 ára kvennalandsliða þjóðanna í íþróttahúsinu í Safamýri í dag, 27:24. Íslenska liðið var tveimur mörkum undir í hálfleik, 15:13.Síðari leikur þjóðanna í þessum aldursflokki fer fram á sama stað...

Yngstu landslið Íslands og Færeyja mætast tvisvar í Safamýri um helgina

Landslið Íslands og Færeyja í flokki 15 ára stúlkna mætast í tveimur æfingaleikjum í Safamýri á morgun og á sunnudag. Stelpurnar, sem fæddar eru 2010, eru að leika sína fyrstu opinberu landsleiki.Fyrri leikurinn hefst kl 16 á morgun, laugardag....

Leiðir HSÍ og Rapyd skilja

Fréttatilkynning frá HSÍ og RapydRapyd og forverar þess hafa styrkt íslenskan handknattleik frá árinu 1984 og verið helsti fjárhagslegur bakhjarl Handknattleikssambands Íslands í rúma fjóra áratugi. Að undanförnu hefur áhersla verið lögð á að efla afreksstarf í handknattleik með...
- Auglýsing -

Fjórir landsleikir ytra fyrir EM 2026 – ómögulegt að fá landsleiki til Íslands

Íslenska landsliðið í handknattleik karla hefur undirbúninginn fyrir EM 2026 með tveimur leikjum við þýska landsliðið ytra í lok október og í byrjun nóvember, að sögn Snorra Steins Guðjónssonar landsliðsþjálfara. Drög að undirbúningi fyrir EM liggja fyrir. Einnig er...

EM í handbolta 2026 með Tango travel

(Kostuð kynning frá Tango travel)EM í handbolta 2026 – Ferð á leikina í riðlakeppniTango travel verður með ferð á alla þrjá leiki íslenska liðsins í riðlakeppni EM karla í handbolta í janúar. Leikirnir fara fram í Kristinstad Arena. Mótherjar...

Þekkjum söguna um leiki okkar við Ungverja

„Ég er alls ekki ósáttur við þennan riðil. Kannski hefðum við getað verið heppnari en við hefðum líka getað verið óheppnari,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson um andstæðinga íslenska landsliðsins í riðlakeppni Evrópumótsins 2026 sem leikinn verður í Kristianstad í...
- Auglýsing -

Ég ber virðingu fyrir ákvörðun Arons

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik segir ákvörðun Arons Pálmarssonar fyrirliða landsliðsins til síðustu ára að hætta í handbolta í lok keppnistímabilsins ekki hafa komið sér í opna skjöldu.„Við sem þekkjum hans sögu varðandi meiðsli á síðustu árum vitum...

Ísland í C-riðli með Þjóðverjum í Stuttgart á HM kvenna

Íslenska landsliðið leikur í C-riðli í Porsche Arena í Stuttgart í riðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í lok nóvember. Dregið var í dag í Hertogenbosch í Hollandi og verða mótherjar íslenska landsliðsins þýska landsliðið, serbneska landsliðið og landslið Úrúgvæ sem var...

Textalýsing: Hvaða þjóðum mætir Ísland á HM kvenna 2025?

Hafist verður handa við að draga í riðla heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í Hertogenbosch (Den Bosch) í Hollandi klukkan 16. Ísland verður á meðal þátttökuliða á HM sem haldið verður í Hollandi og Þýskalandi frá 26. nóvember til 14....
- Auglýsing -

Dregið í riðla HM kvenna síðdegis

Dregið verður í riðla lokakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í Hertogenbosch (Den Bosch) í Hollandi klukkan 16 í dag. Nafn Íslands verður á meðal 32 þjóða sem dregið verður úr skálunum fjórum. Heimsmeistaramótið fer fram í Hollandi og Þýskalandi...

Einar Andri og Halldór Jóhann hafa valið HM-farana

Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon þjálfarar 21 árs landsliðs karla í handknattleik hafa valið 16 leikmenn til þátttöku á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Póllandi 18. - 29. júní. Íslenska liðið verður í riðli með Norður Makedóníu,...

Leiktímar Íslands á EM 2026 staðfestir

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur staðfest leiktíma leikja í riðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik sem fram fer í janúar á næsta ári en dregið var í riðla á síðasta fimmtudag. Ísland leikur í riðli með Ítölum, Pólverjum og Ítölum.Leikdagar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -