- Auglýsing -
- Auglýsing -

Landsliðin

- Auglýsing -

Matthildur: „Rosalegasta sem ég hef upplifað“ – viðtal og myndasyrpa

„Þetta var það rosalegasta sem ég hef upplifað,“ segir Matthildur Lilja Jónsdóttir, 21 árs kona úr ÍR, sem lék sinn þriðja landsleik í gær þegar íslenska landsliðið í handknattleik mætti þýska landsliðinu í upphafsleik HM í Stuttgart að viðstöddum...

Níu léku í fyrsta sinn á heimsmeistaramóti – myndir

Níu af 16 leikmönnum íslenska landsliðsins léku í gærkvöld í fyrsta sinn á heimsmeistaramóti í handknattleik kvenna. Þar með hafa 42 handknattleikskonur tekið þátt í þremur heimsmeistaramótum sem kvennalandslðið hefur tekið þátt í, 2011, 2023 og 2025. HM-nýliðar voru...

Tapaðir boltar voru helsti munurinn

„Við náðum að standa lengi vel í þeim og það var ömurlegt að missa þær svo langt frá okkur þegar leið á síðari hálfleik,“ sagði Thea Imani Sturludóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolti.is í Porsche Arena í...
- Auglýsing -

Sterkt hjá okkur að koma ítrekað til baka

„Ég er mjög stolt af liðinu. Þetta var að mörgu leyti flottur leikur hjá okkur þótt vissulega hafi verið mistök gerð í vörn sem sókn. Þýska liðið sýndi að það væri einu þrepi ofar en við en á sama...

Við börðumst allan tímann

„Það var stigmunur á liðunum eins og við mátti búast en við börðumst allan tímann. Orkan var góð og ég er mjög stolt af liðinu og frammistöðu okkar,“ sagði Elín Rósa Magnúsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is...

Sjö marka tap í hörkuleik í Stuttgart

Íslenska landsliðið tapaði með sjö marka mun, 32:25, fyrir þýska landsliðinu í upphafsleik heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna í Porsche Arena í kvöld. Þjóðverjar voru yfir, 18:14, að loknum fyrri hálfleik. Næsti leikur íslenska landsliðsins verður gegn Serbum á föstudagskvöld...
- Auglýsing -

Sandra er markahæst – Þórey Rósa leikjahæst

Sandra Erlingsdóttir, núverandi fyrirliði kvennalandsliðsins, er markahæsti leikmaður Íslands á heimsmeistaramóti. Hún skoraði 34 mörk á HM 2023 og komst upp fyrir Karen Knútsdóttur sem skoraði 28 mörk fyrir íslenska landsliðið á HM 2011 í Brasilíu. Í öðru sæti...

Elísa verður utan hópsins í kvöld – Andrea hefur ekki verið skráð til leiks

Elísa Elíasdóttir verður utan keppnishópsins í dag þegar íslenska landsliðið hefur þátttöku á heimsmeistaramótinu í handknattleik með viðureign við Þýskaland í Porsche Arena í Stuttgart klukkan 17. Elísa er meidd í öxl en er sögð á batavegi. Alls hafa 17 leikmenn...

Sterkur varnarleikur, hröð upphlaup og góðar skyttur

Fáar þekkja betur til þýska handknattleiksins en Díana Dögg Magnúsdóttir landsliðskona og leikmaður HSG Blomberg-Lippe. Hún hefur leikið í fimm ár í þýsku deildinni og mætt flestum leikmönnum þýska landsliðsins á þeim tíma auk þess sem tveir samherjar hennar...
- Auglýsing -

Mikilvægt er að hefja mótið vel og af krafti

„Ég er sjúklega spennt fyrir að vera komin hingað til Stuttgart,“ segir leikstjórnandinn Elín Klara Þorkelsdóttir, landsliðskona í handknattleik, sem tekur þátt í heimsmeistaramóti í fyrsta sinn. Hún þreytti frumraun sína á stórmóti á EM í fyrra sem hún...

Samæft lið með fjölbreytt og mikið vopnabúr

Arnar Pétursson segir þýska liðið í dag vera nánast skipað sömu leikmönnum og íslenska landsliðið mætti á Evrópumótinu í Innsbruck í Austurríki fyrir ári síðan. „Þetta er öflugt lið með fjölbreytt og mikið vopnabúr,“ segir Arnar andstæðinginn en bætir...

Fáir stuðningsmenn í dag en þeim á eftir að fjölga

Fáir íslenskir stuðningsmenn verða í Porsche Arena í kvöld þegar landsliðið leikur við þýska landsliðið í upphafsleik heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik. Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ segir að hann viti um 25 Íslendinga sem verða á leiknum. Þeim fjölgi...
- Auglýsing -

Skrýtnar villur um íslenska landsliðið á HM eiga sér skýringar

Margar staðreyndavillur eru um íslenska landsliðið í handknattleik kvenna í tímariti sem þýska handknattleikssambandið gefur út til kynningar á heimsmeistaramótinu og mbl.is segir frá. Sumar þeirra eru skrýtnar. Villurnar eiga sér skýringar að einhverju leyti í margumræddum 35 kvenna...

Myndasyrpa frá Stuttgart – æfing sólarhring fyrir fyrsta leik á HM

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna æfði í Porsche Arena í Stuttgart í dag, rúmum sólarhring áður en liðið mætir þýska landsliðinu í upphafsleik heimsmeistramóts kvenna í handknattleik á morgun klukkan 17. Uppselt er á leikinn, 6 þúsund áhorfendur verða í...

Þakklát fyrir að vera komin á þennan stað

„Það er gaman að koma inn í þessa flottu keppnishöll og fá aðeins tilfinninguna fyrir þessu,“ segir Lovísa Thompson landsliðskona í handknattleik sem eftir mikla þrautseigju og vinnu er mætt með íslenska landsliðinu á stórmót í fyrsta sinn á...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -