Pólverjar verða andstæðingar Íslendinga í krossspilsleik um sæti 17 til 20 á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í handknatteik karla á fimmtudagsmorgun. Pólverjar unnu nauman sigur á Argentínumönnum, 33:32, í Płock í Póllandi í kvöld.Viðureign Póllands og Íslands hefst klukkan...
Milliriðlakeppni heimsmeistaramóts 21 árs landsliða karla hefst mánudaginn 23. júní. Keppnin verður tvískipt. Annars vegar leika þau sextán landslið sem bestum árangri náðu í riðlakeppninni í síðustu viku um efstu sæti og hinsvegar þau sextán landslið sem höfnuðu í...
Íslenska landsliðið vann sannkallaðan stórsigur á landsliði Marokkó, 48:28, í síðari viðureign sinni í milliriðlakeppni heimsmeistaramóts 21 árs landsliða í Katowice í Póllandi í morgun. Þar með vinnur Ísland milliriðil þrjú í keppni liðanna í neðri hluta mótsins, sæti...
Landslið Íslands og Marokkó mætast í síðari umferð milliriðils 3 í keppni um sæti 17 til 32 á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í handknattleik karla í Katowice í Póllandi klukkan 9.45.Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá leiknum.https://www.youtube.com/watch?v=kIeuKs2oCgw
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, vann öruggan sigur á landsliði Mexíkó, 41:24, í fyrri leik sínum í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins, meðal liða sem leika um sæti 17 til 32, í Katowice í Póllandi. Staðan...
Landslið Íslands og Mexíkó mætast í fyrri umferð milliriðils 3 í keppni um sæti 17 til 32 á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í handknattleik karla í Katowice í Póllandi klukkan 12.Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá leiknum.https://www.youtube.com/watch?v=ELyQY5QcTjM
Elmar Erlingsson hefur komið að meira en helmingi marka íslenska landsliðsins í þremur fyrstu leikjum þess á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða sem stendur yfir í Póllandi þessa dagana. Eyjapeyinn hefur skorað 30 mörk í leikjunum þremur en einnig gefið...
Heimsmeistaramót 21 árs landsliða í handknattleik karla stendur yfir frá 18. til 29. júní í Póllandi. Íslenska landsliðið er á meðal þátttökuliða.Hér fyrir neðan er leikjadagskrá og úrslit í riðlakeppni mótsins ásamt lokastöðunni. Tvö efstu lið hvers riðils taka...
Íslenska landsliðið mætir Mexíkóum á mánudaginn klukkan 12 í fysta leiknum í milliriðlakeppni um sæti 17 til 24 á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í handknattleik í Póllandi. Degi síðar eigast við Ísland og Marokkó klukkan 9.45. Víst er að...
Íslenska landsliðið vann Norður Makedóníu, 34:28, í þriðju og síðustu umferð F-riðils heimsmeistaramóts 21 árs landsliða í Katowice í Póllandi eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 15:14. Ísland hafnaði þar með í 3. sæti riðilsins og leikur...
Landslið Íslands og Norður Makedónía mætast í þriðju umferð F-riðils heimsmeistaramóts 21 árs landsliða í handknattleik karla í Katowice í Póllandi klukkan 12.Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá leiknum.https://www.youtube.com/watch?v=eK1P3BtJ72w
Elmar Erlingsson er í þriðja sæti eftir tvær umferðir á lista markahæstu leikmanna heimsmeistaramóts 21 árs landsliða sem stendur yfir í Póllandi. Elmar hefur skorað 21 mark, fimm færri en Færeyingurinn Óli Mittún sem er markahæstur. Athyglisvert er að...
Hér fyrir neðan er samanklippt myndskeið af allra síðustu mínútum viðureignar Íslands og Færeyja á HM 21 árs landsliða í morgun. Þar sést m.a. atvikið sem leiddi til hins umdeilda dóms úrúgvæsku dómaranna þegar leikbrot var dæmt á Össur...
„Ég ætla bara að leyfa mér að segja að sigurinn hafi verið tekinn af okkur,“ sagði Einar Andri Einarsson annar þjálfari U21 árs landsliðsins ómyrkur í máli þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans eftir jafntefl við Færeyinga, 35:35,...
Landslið Íslands og Færeyja skildu jöfn, 35:35, í annarri umferð F-riðils heimsmeistaramóts 21 árs landsliða í Katowice í dag. Elmar Erlingsson var stórkostlegur og skoraði 17 mörk í 21 skoti auk sjö stoðsendinga.Óli Mittún jafnaði metin úr vítakasti þegar...