Landsliðin

- Auglýsing -
- Auglýsing -

EMU17: Lydía meðal þeirra markahæstu

Tveir leikmenn U17 ára landsliðsins voru á meðal 30 markahæstu leikmanna Evrópumótsins sem lauk í Podgorica í Svartfjallalandi í gær með sigri Frakklands á Danmörku í úrslitaleik. Lydía Gunnþórsdóttir varð í fjórða til sjöunda sæti á lista markahæstu leikmanna mótsins....

HMU19: Elmar í þriðja og fimmta sæti

Eyjamaðurinn og leikmaður U19 ára landsliðs karla er í fimmta sæti á lista yfir þá leikmenn sem áttu flestar stoðsendingar á heimsmeistaramóti 19 ára landsliða sem lauk í Varazdin í Króatíu í gærkvöld. Elmar er með skráðar 39 stoðsendingar...

HMU19: Uppskeran var ekki samræmi við væntingar okkar

„Ég dreg ekki fjöður yfir að uppskeran var ekki í samræmi við væntingar okkar. Við ætluðum okkar í sextán liða úrslit, helst í átta í liða úrslit. Því miður tókst það ekki,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfara U19 ára...
- Auglýsing -

HMU19: Úrslit síðustu leikja mótsins – niðurstaðan

Framundan er endasprettur á heimsmeistaramóti karla í handknattleik, skipað leikmönnum 19 árs og yngri. Mótið hófst 2. ágúst og lýkur með úrslitaleik í keppnishöllinni í Varaždin í Króatíu sunnudaginn 13. ágúst.Hér fyrir neðan er leikjdagskrá fyrir alla þá leiki...

EMU17: Síðustu leikir – úrslit og niðurstaðan

Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 17 ára, verður til lykta leitt í Podgorica í Svartfjallalandi á sunnudaginn. Undanúrslitaleikir og úrslitaleikir fara fram á föstudag, laugardag og á sunnudag.Hér fyrir neðan er leikjadagskrá síðustu daga mótsins og úrslit leikjanna. Krossspil...

EMU17: Erum stolt af okkar frammistöðu

„Eftir svekkjandi tap fyrir Portúgal í gær þegar við gáfum svolítið eftir í lokin þá var á hreinu frá byrjun leiksins í dag að við ætluðum okkur að ljúka mótinu á sama hátt og við hófum það, með sigri,“...
- Auglýsing -

EMU17: Kvöddu mótið með stórsigri – myndir

Stúlkurnar í 17 ára landsliðinu í handknattleik luku þátttöku sinni á Evrópumótinu í Podgorica í Svartfjallalandi í morgun á sömu nótum og þær hófu mótið, þ.e. á sigri. Þær lögðu landslið Norður Makedóníu með níu marka mun eftir að...

HMU19: Lögðu Svartfellinga í lokin – 19. sætið er niðurstaðan

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, lauk keppni á heimsmeistaramótinu í Króatíu í dag með sigri á Svartfellingum, 38:32, í viðureign um 19. sæti mótsins. Ísland var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til...

EMU17: Leikur um 15. sæti á morgun

Landslið Íslands tapaði fyrir Portúgal, 22:28, á Evrópumóti 17 ára landsliða kvenna í handknattleik í Verde Complex íþróttahöllinni í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Portúgal leikur því um 13. sæti mótsins á morgun en Ísland leikur um 15....
- Auglýsing -

HMU19: Streymi, Ísland – Svartfjallaland, kl. 15.30

Hér fyrir neðan er hlekkur á beina útsendingu frá leik Íslands og Svartfjallalands á heimsmeistaramóti í handknattleik karla skipað leikmönnum 19 ára og yngri. Leikurinn fer fram í Rijeka í Króatíu. Sigurlið leiksins hafnar í 19. sæti, tapliðið í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -