Heimsmeistaramót 21 árs landsliða í handknattleik karla stendur yfir frá 18. til 29. júní í Póllandi. Íslenska landsliðið er á meðal þátttökuliða.
Hér fyrir neðan er leikjadagskrá og úrslit í riðlakeppni mótsins ásamt lokastöðunni. Tvö efstu lið hvers riðils taka sæti í 16-liða úrslitum en tvö neðstu liðin keppa um sæti 17 til 32. Milliriðlakeppni mótsins hefst mánudaginn 23. júní. Birt verður önnur leikjadagskrá sunnudaginn 22. júní með leikjum milliriðlakeppninnar, hvort heldur þeirra sem verða á meðal sextán eftir eða sextán neðstu.
A-riðill (Płock):
Noregur – Slóvenía 33:33 (21:18).
Pólland – Úrúgvæ 39:16 (19:8).
Úrúgvæ – Noregur 17:35 (11:18).
Pólland – Slóvenía 21:31 (9:14).
Slóvenía – Úrúgvæ 37:19 (19:13).
Noregur – Pólland 35:22 (18:10).
Lokastaðan:
B-riðill (Płock):
Austurríki – Argentína 29:23 (12:13).
Ungverjaland – Brasilía 29:24 (13:10).
Brasilía – Austurríki 24:32 (14:23).
Ungverjaland – Argentína 36:31 (16:13).
Argentína – Brasilía 30:29 (14:14).
Austurríki – Ungverjaland 22:21 (10:14).
Lokastaðan:
C-riðill (Sosnowiec):
Svíþjóð – Suður-Kórea 42:31 (20:14).
Japan – Bandaríkin 41:33 (20:10).
Bandaríkin – Svíþjóð 21:39 (10:19).
Japan – Suður Kórea 35:28 (22:15).
Suður Kórea – Bandaríkin 35:33 (19:11).
Svíþjóð – Japan 38:29 (20:12).
Lokastaðan:
D-riðill (Sosnowiec):
Portúgal – Alsír 33:21 (18:11).
Króatía – Kanada 44:20 (21:12).
Kanada – Portúgal 12:45 (6:24).
Króatía – Alsír 35:24 (18:7).
Alsír – Kanada 33:20 (14:7).
Portúgal – Króatía 30:25 (11:13).
Lokastaðan:
E-riðll (Katowice):
Danmörk – Marokkó 43:31 (21:18).
Frakkland – Mexíkó 46:17 (23:8).
Mexíkó – Danmörk 20:48 (8:22).
Frakkland – Marokkó 35:28 (18:15).
Marokkó – Mexíkó 38:23 (19:9).
Danmörk – Frakkland 35:31 (18:16).
Lokastaðan:
F-riðill (Katowice):
Ísland – Rúmenía 25:29 (12:15).
N-Makedónía – Færeyjar 28:33 (15:16).
Færeyjar – Ísland 35:35 (21:19).
N-Makedónía – Rúmenía 27:28 (17:12).
Rúmenía – Færeyjar 28:35 (15:18).
Ísland – N-Makedónía 34:28 (15:14).
Lokastaðan:
G-riðill (Kielce):
Túnis – Sviss 31:41 (17:21).
Þýskaland – Serbía 30:29 (14:12).
Túnis – Serbía 33:38 (10:18).
Sviss – Þýskaland 33:43 (14:21).
Serbía – Sviss 28:30 (14:17).
Þýskaland – Túnis 39:26 (19:11).
Lokastaðan:
H-riðill (Kielce):
Spánn – Barein 40:19 (21:12).
Egyptaland – Sádi Arabía 35:30 (19:15).
Sádi Arabía – Spánn 27:35 (9:20).
Egyptaland – Barein 28:19 (14:10).
Barien – Sádi Arabía 26:24 (12:13).
Spánn – Egyptaland 29:30 (16:16).
Lokastaðan:
– Tvö efstu lið hvers riðils komast í 16-liða úrslit.
– Tvö neðstu lið hvers riðils taka sæti í keppni um forsetabikarinn.