Landsliðin

- Auglýsing -

Tíu marka sigur á Hollendingum – undanúrslit í fyrramálið

Íslenska landsliðið í handknattleik, skipað piltum 19 ára og yngri, vann stórsigur Hollendingum, 29:19, í þriðju og síðustu umferð B-riðils Sparkassen Cup-mótsins í Merzig í Þýskalandi í dag. Piltarnir unnu þar með riðilinn með fullu húsi stiga og leika...

Piltarnir eru komnir í undanúrslit í Merzig

Piltarnir í 19 ára landsliðinu í handknattleik karla slá ekki slöku við á Sparkassen Cup mótinu í Merzig í Þýskalandi. Eftir sigur á landsliði Slóveníu í gær þá lögðu þeir B-landslið Þýskalands fyrir hádegið í dag, 25:20. Sigurinn var...

Elín Jóna og Ómar Ingi handknattleiksfólk ársins

HSÍ hefur valið Elínu Jónu Þorsteinsdóttur og Ómar Inga Magnússon handknattleiksfólk ársins 2024. Þetta er í þriðja sinn sem Ómar Ingi hreppir hnossið en í fyrsta skiptið sem Elín Jóna verður fyrir valinu.HSÍ hefur valið handknattleiksmann eða fólk...
- Auglýsing -

Baldur Fritz skoraði 13 mörk í naumum sigri

Íslenska landsliðið, skipað leikmönnum 19 ára og yngri vann landslið Slóveníu með eins marks mun í fyrstu umferð Sparkassen Cup-mótsins í Metzing í Þýskalandi í dag, 29:28 í kaflaskiptum leik, eftir að jafnt var þegar fyrri hálfleikur var að...

Heimir fastagestur í Merzig í 30 ár – kom heim með brons 1995

Fyrsti leikur 19 ára landsliðsins í handknattleik karla á Sparkassen Cup í Merzig í Þýskalandi verður í dag gegn landsliði Slóveníu. Flautað verður til leiks klukkan 14. Heimir Ríkarðsson annar þjálfara íslenska landsliðsins hefur svo að segja verið fastagestur...

Mikið breytt 19 ára landslið fór til Þýskalands

Landslið Íslands í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, fór til Þýskalands í morgunsárið. Á morgun hefst hið árlega Sparkassen cup handknattleiksmót í Merzig í Þýskalandi í 36. sinn og tekur íslenska liðið þátt í mótinu að...
- Auglýsing -

Jólakaffi: Nokkrar staðreyndir vegna HM

Íslenska landsliðið í handknattleik tekur þátt í heimsmeistaramóti í 23. skipti í næsta mánuði þegar HM hefst í Danmörku, Króatíu og Noregi. Mótið verður um leið það fyrsta sem haldið verður í þremur löndum. Tvisvar hafa gestgjafar verðið fleiri...

Myndskeið: Elín Klara skoraði eitt af flottustu mörkum EM

Landsliðskonan Elín Klara Þorkelsdóttir úr Haukum skoraði eitt af flottustu mörkum Evrópumóts kvenna í handknattleik sem lauk um síðustu helgi. Eitt marka hennar í leik Íslands við Holland í fyrstu umferð riðlakeppninnar í Ólympíuhöllinni í Innsbruck er eitt tíu...

Leita eftir frammistöðu frá fyrsta degi burt séð frá hver andstæðingurinn er

„HM-hópurinn kemur saman 2. janúar til fyrstu æfingar. Ég á eftir að skoða það betur hvort og hvað þá við gerum á milli jóla og nýárs,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla um fyrstu skrefin í undirbúningi...
- Auglýsing -

Björgvin Páll jafnar HM-met Guðjóns Vals

Þegar íslenska landsliðið í handknattleik karla hefur þátttöku á heimsmeistaramótinu í Zagreb í Króatíu 16. janúar á næsta ári verður það áttunda heimsmeistaramótið sem markvörðurinn þrautreyndi, Björgvin Páll Gústavsson, tekur þátt í. Hann jafnar þar með þátttökumet Guðjóns Vals...

Ekki ljóst hvaða áhrif fjarvera Ómars Inga hefur

„Það kostaði frekar vangaveltur en hausverk áður en hópurinn var valinn. Ég hef fyrir nokkru mótað skýran grunn að hóp og er farinn að hugsa aðeins lengra og dýpra en að lokahóp fyrir HM. Það er gott samt að...

Þrír HM-nýliðar í hópnum sem Snorri Steinn valdi

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik hefur valið þá 18 leikmenn sem leika munu fyrir hönd Íslands á HM 2025 sem fram fer í Króatíu, Danmörku og Noregi í næsta mánuði. Landsliðið kemur saman til æfinga hér á...
- Auglýsing -

Streymi: Snorri Steinn kynnir HM-hópinn

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari A-landsliðs karla í handknattleik kynnir á blaðamannafundi klukkan 14 í dag leikmannahóp sinn fyrir heimsmeistaramótið sem haldið verður í Króatíu, Danmörku og Noregi í næsta mánuði.Fundinum er streymt og hægt að fylgjast með hér...

Tvær breytingar gerðar á U19 ára landsliðinu sem fer til Þýskalands

Heimir Ríkarðsson og Maksim Akbachev, þjálfarar 19 ára landsliðs karla í handknattleik hafa þurft að gera tvær breytingar á landsliðshópnum sem þeir völdu á dögunum til þátttöku á Sparkassen Cup sem fram fer í Þýskalandi 26. – 30. desember.Ævar...

Æfingahópur 21 árs landsliðsins valinn – HM fer fram í Póllandi í júní

Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon þjálfarar 21 árs landsliðs karla hafa valið 22 leikmenn til æfinga sem fram fara á höfuðborgarsvæðinu 2. - 4. janúar. Æfingarnar eru fyrsti liður í undirbúningi 21 árs landsliðsins fyrir heimsmeistaramótið...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -