Þátttaka Elliða Snæs Viðarssonar á heimsmeistaramótinu í handknattleik er ekki í hættu vegna þeirra meiðsla sem eru og hafa hrjáð hann síðustu vikur. Eyjamaðurinn verður að taka því rólega í nokkrar vikur til að ná sér góðum. „Ég er...
Athygli hefur vakið að Þórey Anna Ásgeirsdóttir leikmaður Íslands- og bikarmeistara, hefur ekki verið í landsliðinu í handknattleik í síðustu skipti sem valið hefur verið. Hún var með á HM í lok síðasta árs og einnig gegn Svíum í...
„Leikirnir við Pólland í síðasta mánuði gáfu okkur ákveðin svör sem hjálpuðu mikið en engu að síður er alltaf erfitt að skilja einhverjar eftir. Það er þannig og á kannski að vera svoleiðis. Um er að ræða leikmenn sem...
Fimm konur sem voru í landsliðshópnum á heimsmeistaramótinu fyrir nærri ári eru ekki í hópnum sem var valinn í dag til þátttöku á Evrópumótinu sem fram fer í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi og hefst síðar í þessum mánuði. Fyrir...
Þrjár sem skipa landsliðshópinn í handknattleik sem tekur þátt í Evrópumótinu í handknattleik í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi undir lok þessa mánaðar voru með íslenska landsliðinu á EM 2010 í Danmörku og tveimur árum síðar, 2012 þegar EM fór...
Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik tilkynnti fyrir stundu á blaðamannafundi í höfuðstöðvum Icelandair hvaða 18 leikmenn hann hefur valið til þátttöku á EM kvenna í handknattleik sem hefst 28. nóvember í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi. Þetta verður í...
Kynningu á EM-hóp kvenna í handknattleik, sem fram átti að fara með blaðamannafundi HSÍ klukkan 14 í dag, hefur verið frestað um sólarhring. Fundurinn verður í staðinn klukkan 14 á morgun, miðvikudag, í höfuðstöðvum Icelandair.Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ,...
Handknattleikssamband Íslands staðfesti í dag að tveggja áratuga samstarfi við þýska íþróttavöruframleiðandann Kempa væri lokið. Í tilkynningu sem HSÍ gaf út í dag er Kempa þakkað fyrir samstarfið. Leikur A-landsliðs karla við Georgíumenn í Tíblisi í gær var síðasti...
Uppfært: Fundinum var frestað í skyndi um sólarhring innan við hálftíma áður en hann átti að hefjast. Stefnt að kynningu á morgun miðvikudag kl. 14. Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna tilkynnir á morgun hvaða 18 konur hann velur til þess...
Arnar Freyr Arnarsson lék sinn 100. landsleik í gær þegar íslenska landsliðið mætti Georgíu í annarri umferð undankeppni EM 2026 í Tíblísi. Arnar Freyr skoraði eitt mark í leiknum og hefur þar með skorað 101 mark fyrir landsliðið.Arnari Frey...
„Þetta var þokkalegt hjá okkur en við gerðum of mörg mistök. Fyrir vikið náðum við ekki að slíta þá alveg frá okkur, sérstakalega í fyrri hálfleik. Síðari hálfleikur var betri og þá gerðum við út um leikinn,“ sagði Ómar...
Ívar Benediktsson skrifar frá Tíblisi, [email protected]„Við vorum í basli með þá í fyrri hálfleik þrátt fyrir að mér fannst við vera með þá. Við gerðum of mörg einföld léleg mistök sem hleyptu Georgíumönnum aftur inn í leikinn hvað eftir...
Ívar Benediktssson skrifar frá Tíblisi, [email protected]„Vörnin var mjög góð og þess vegna kom meira af léttum boltum á mig fyrir utan. Skot sem henta mér mjög vel,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður íslenska landsliðsins í samtali við handbolta.is í...
Ívar Benediktsson skrifar frá Tíblisi, [email protected]Íslenska landsliðið er komið í efsta sæti 3. riðils í undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik eftir öruggan sigur á Georgíumönnum í Tíblisi í dag, 30:25, eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri...
Ívar Benediktsson skrifar frá Tíblisi, [email protected]„Við þurfum bara að gera þetta almennilega og vinna leikinn. Til þess komum við hingað,„ sagði Ýmir Örn Gíslason varnarmaðurinn sterki í landsliðinu í samtali við handbolta.is í Tíblisi í adraganda leiksins við Georgíu...