Snarpur undirbúningur íslenska landsliðsins í handknattleik karla fyrir fyrri viðureigina við Eistlendinga í umspili um HM sæti hófst í gær og stendur yfir í dag og fram á morgundaginn þegar flautað verður til leiks í Laugardalshöll klukkan 19.30.Æft var...
„Áhuginn fyrir leiknum er mjög mikill. Ég sé ekki fram á annað en að Höllin verði uppseld og stemningin verði frábær á stórleik með strákunum okkar,“ segir Kjartan Vídó Ólafsson markaðsstjóri HSÍ spurður um væntanlega aðsókn á fyrri viðureign...
Aron Pálmarsson, Elvar Örn Jónsson, Haukur Þrastarson og Þorsteinn Léo Gunnarsson eru meiddir og reiknar Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla ekki með þeim í leiknum við Eistlendinga í undankeppni heimsmeistaramótsins í Laugardalshöll á miðvikudagskvöldið klukkan 19.30. Elvar...
https://www.youtube.com/watch?v=PPy3natV_LE„Kostnaðurinn hefur aldrei verið meiri en í sumar. Þetta er rosalega þungt mál fyrir foreldra og iðkendur og okkur hjá sambandinu,“ segir Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ í samtali við handbolta.is um þann mikla kostnað sem fellur á yngra...
Hver leikmaður U18 og U20 ára landsliða kvenna sem tekur þátt í heimsmeistaramótunum í handknattleik í sumar verður að reiða fram 600 þúsund krónum til að greiða fyrir þátttökuna. Heimsmeistaramót 20 ára landsliða fer fram í Skopje í Norður...
Fyrsti leikur kvennalandsliðsins í handknattleik á Evrópumótinu verður föstudaginn 29. nóvember gegn Hollendingum. Til stendur að flautað verði til leiks klukkan 17 í Ólympíuhöllinni í Innsbruck í Austurríki. Síðar um kvöldið eigast við Þýskaland og Úkraína.Sjá einnig:Íslenska landsliðið leikur...
Rakel Dögg Bragadóttir hefur þjálfari U18 ára landsliðs kvenna í handknattleik hefur valið landsliðshópinn sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem fram fer í Kína 14. – 25. ágúst. Mikill undirbúningur er framundan í sumar hjá liðinu og m.a....
https://www.youtube.com/watch?v=rPKKY8YF_acSnorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari segir stöðuna á leikmönnum karlalandsliðsins almennt vera góða nú þegar styttist leikina við Eistlendinga í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu. Leikirnir verða 8. og 11. maí og sá fyrri í Laugardalshöll en hinni síðari í...
https://www.youtube.com/watch?v=jDYm0vGzdOw„Í heimi þjálfarans eru engir leikir auðveldir. Ég hef að minnsta kosti ekki fundið fyrir því,“ sagði Snorri Stein Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla spurður um væntanlegar viðureignir við Eistlendingar í umspili um sæti á næsta heimsmeistaramótinu sem fram...
Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik hefur valið 18 leikmenn sem eiga að taka þátt í leikjunum tveimur við Eistlendinga í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu. Leikir verða 8. maí hér á landi og þremur dögum síðar í...
Perla Ruth Albertsdóttir landsliðskona í handknattleik og leikmaður Selfoss skoraði eitt af fjórum snotrustu mörkum undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik. Þetta er mat Handknattleikssambands Evrópu, EHF, sem tekið hefur saman myndskeið af þeim mörkum sem þóttu bera af öðru...
„Við getum látið okkur hlakka til. Við eigum von á hörkuleikjum gegn mjög góðum þjóðum,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir að dregið var í riðla lokakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik í Vínarborg...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna mætir til leiks í Innsbruck í Austurríki 28. nóvember þegar landsliðið tekur þátt í Evrópumótinu í fyrsta sinn í 12 ár. Andstæðingarnir verða landslið Hollands, Þýskalands og Úkraínu. Það kom í ljós í dag...
Í dag verður dregið í Vínarborg í riðla lokakeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna. Mótið fer fram frá 28. nóvember til 15. desember í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss.Nafn Íslands verður á meðal þeirra 24 þjóða sem dregin verða úr skálunum...
https://www.youtube.com/watch?v=_d8PgwMVAq4Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ segir það mikla viðurkenningu fyrir HSÍ og íslenskt íþróttalíf að vera treyst fyrir að halda hluta heimsmeistaramóts karla í handknattleik í janúar 2031. Samvinna við Dani og Norðmenn skipti mjög miklu máli þar sem...