Landslið Íslands og Póllands mætast öðru sinni í vináttulandsleik í Sethöllinni á Selfossi í dag klukkan 16. Íslenska liðið vann viðureignina í gærkvöld í Lambhagahöllinni með sex marka mun, 30:24.Landsleikurinn verður sendur út á Handboltapassanum eins og aðrir leikir...
0https://www.youtube.com/watch?v=A_Rrn3z8NwQ„Ég er virkilega stolt af liðinu,“ sagði Elín Klara Þorkelsdóttir landsliðskona í handknattleik sem var markahæst í íslenska liðinu með sjö mörk í sigurleiknum góða á Pólverjum í Lambhagahöllinni í kvöld í hreint rífandi góðri stemningu, 30:24. Íslenska liðið...
0https://www.youtube.com/watch?v=Sg8yK1NZIDg„Þetta var gríðarlega skemmtilegur leikur, andinn og stemningin inni á vellinum var flott. Okkur tókst að stilla vel saman strengina. Mér finnst þetta vera einn besti leikur sem við höfum spilað um langt skeið,“ sagði Thea Imani Sturludóttir landsliðskona...
ohttps://www.youtube.com/watch?v=pN59dIhISrY„Þetta var geggjað, allt annað en síðasti leikur gegn Pólverjum enda vorum við ákveðnar í að sýna okkur rétta andlit, það tókst sannarlega,“ sagði Berglind Þorsteinsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir sigur landsliðsins á Pólverjum, 30:24,...
Kvennalandsliðið lék sinn besta leik um langt árabil þegar það vann pólska landsliðið með sex marka mun, 30:24, í fyrri æfingaleiknum í Lambhagahöllinni í kvöld. Íslensku konurnar höfðu algjöra yfirburði í 45 mínútur í leiknum og voru þá með...
Dana Björg Guðmundsdóttir leikmaður Volda í Noregi leikur í kvöld sinn fyrsta landsleik þegar íslenska landsliðið mætir því pólska í vináttulandsleik í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal. Dana Björg er ein þeirra sem Arnar Pétursson landsliðsþjálfari hefur valið til þess að...
„Pólska liðið er sterkt en þrátt fyrir slæm úrslit í leiknum fyrir mánuði þá fundum við að við erum nær þeim en úrslitin segja til um. Við gerðum marga tæknifeila í leiknum sem auðvelt hefði verið að komast hjá...
„Það er alveg ljóst að við getum margt lagað og bætt frá þeim leik og við erum staðráðnar í að gera það," sagði Sunna Jónsdóttir fyrirliði íslenska landsliðsins í samtali við handbolta.is spurð út síðustu viðureign við pólska landsliðið...
Áfram verður leikið í 8. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Reykjavíkurliðin Fram og Valur mætast á heimavelli Fram, Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal klukkan 18. Áttundu umferð lýkur á morgun með viðureign ÍBV og KA í Vestmannaeyjum.Einnig fer einn...
Katrín Tinna Jensdóttir handknattleikskona úr ÍR hefur verið kölluð inn í landsliðshópinn fyrir vináttuleikina við Pólverja á föstudag og laugardag hér á landi.Katrín Tinna hefur leikið 19 landsleiki og var m.a. í landsliðinu sem tók þátt í heimsmeistaramótinu undir...
Hildur Þorgeirsdóttir og Sigríður Unnur Jónsdóttir þjálfarar 15 ára landsliðs kvenna hafa valið æfingahóp sem kemur saman til æfinga 25. – 27. október. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu. Æfingatímar Sportabler, segir í tilkynningu HSÍ.Leikmannahópur:Aníta Ottósdóttir, HK.Anja Gyða Vilhelmsen, Víkingur.Bjartey...
0https://www.youtube.com/watch?v=Tl2d-jEXgPU„Ég vil einfaldlega prófa eitthvað nýtt,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik þegar hann var spurður út val sitt á Sveini Jóhannssyni í landsliðshópinn fyrir viðureignirnar gegn Bosníu og Georgíu í fyrri hluta næsta mánaðar. Leikirnir verða þeir...
Kvennlandsliðið í handknattleik kom saman til fyrstu æfingar að þessu sinni í gær í Víkinni og hóf þar með undirbúning sinn fyrir vináttuleiki sína gegn Póllandi á föstudag og laugardag. Hópurinn fundaði með þjálfarateyminu þar sem línurnar voru lagðar...
Snorri Steinn Guðjónsson tilkynnti fyrir stundu hvaða leikmenn hann kallar saman til æfinga og þátttöku í tveimur fyrstu leikjum íslenska landsliðsins í undankeppni EM 2026. Leikið verður til Bosníu í Laugardalshöll miðvikudaginn 6. nóvember kl. 19.30 og fjórum dögum...
Kvennalandsliðið í handknattleik kemur saman til fyrstu æfingar í dag vegna undirbúnings fyrir vináttuleikina tvo gegn Pólverjum sem standa fyrir dyrum næstu helgi. Fyrri viðureignin fer fram í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal föstudaginn og hefst klukkan 20.15. Daginn eftir mætast...