Haukur Þrastarson og Kristján Örn Kristjánsson, Donni, verða utan keppnishópsins síðar í dag þegar íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir Svartfellingum í annarri umferð C-riðilsins Evrópumótsins í handknattleik.Óðinn Þór Ríkharðsson kemur inn í liðið en hann var utan...
Alls hefur íslenska landsliðið skorað 2.044 mörk í 72 leikjum í lokakeppni EM frá því að liðið var fyrst með árið 2000 þegar keppnin var haldin í Króatíu. Mörkin hafa dreifst á 65 leikmenn. Eftir leikinn við Serbíu á...
Í tilefni af frábærum árangri færeyska landsliðsins á Evrópumótinu í handknattleik í gærkvöld þegar liðið vann sitt fyrsta stig í sögunni á EM með jafntefli við Noreg er hér fyrir neðan endurbirt grein frá handbolti.is 3. nóvember 2023 þegar...
„Við þurfum ekki að umturna sóknarleiknum. Mikið frekar verðum við að laga ýmis atriði sem okkur tókst ekki vinna vel úr í viðureigninni við Serba,“ sagði Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is.Bjarki Már var...
„Við vorum bara slappir sóknarlega í gær, tölvuvert frá okkar besta og eigum talsvert mikið inni. Það sem var ef til vill verst var að það margt í sóknarleiknum sem vantaði upp á. Ég get talið upp mörg atriði,“...
„Hún hentar mér aðeins betur,“ svaraði Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður í handknattleik spurður um varnarleikinn hjá íslenska landsliðinu sem hefur tekið nokkrum breytingum með nýjum landsliðsþjálfara. Viktor Gísli lék lengst af mjög vel í markinu í gær gegn Serbum...
„Við megum vera yfirvegaðri í ákveðnum stöðum sem komu upp í leiknum. Það kom fyrir að við unnum yfirtölu en köstuðum boltanum frá okkur, nokkuð sem leikmenn í okkar klassa eiga ekki að gera. Í leik með mjög fáum...
Einar Þorsteinn Ólafsson tók þátt í sínum fyrsta leik í lokakeppni Evrópumóts í handknattleik í gær þegar íslenska landsliðið mætti Serbum í fyrstu umferð C-riðils.Hann kom inn á völlinn þegar skammt var eftir og lét strax til sín...
Talnaglöggir fullyrða að aldrei hafi fleiri Íslendingar horft á landsleik íslenska landsliðsins í handknattleik á erlendri grund en í gærkvöld þegar landsliðið mætti Serbum í upphafsleik liðanna í Ólympíuhöllinni í München. Talið er víst að Íslendingar hafi verið á...
Aron Pálmarsson skoraði stórkostlegt mark gegn Serbíu þegar hann minnkaði muninn í eitt mark, 27:26, hálfri mínútu fyrir leikslok í viðureigninni í Ólympíuhöllinni í gær.Mark Arons:2⃣ goals to change the destiny of a match 🔥😳#ehfeuro2024 #HERETOPLAY @HSI_Iceland pic.twitter.com/q8Uv2HwhVM—...
Eins og fram hefur komið þá gerði íslenska landsliðið jafntefli við serbneska landsliðið í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í handknattleik karla í Ólympíuhöllinni í München í kvöld, 27:27. Íslensku piltarnir skoruðu þrjú síðustu mörk leiksins, þar af jöfnunarmarkið...
„Þetta var erfiður leikur, stál í stál. Varnarleikurinn góður, sérstaklega framan af auk þess sem Viktor Gísli var frábær í markinu. Bæði lið léku dúndurgóða vörn,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla eftir jafntefli við Serba í...
„Úr því sem komið var þá var jafntefli viðunandi niðurstaða en þetta var ævintýralegur endir. Tvö mörk á hálfri mínútu meðan við skoruðu þrjú mörk á fyrstu 15 mínútunum í fyrri hálfleik,“ sagði Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik...
„Ég vissi ekki hvað var mikið eftir svo ég varð bara drífa mig fram og taka skot,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson sem skoraði jöfnunarmark íslenska landsliðsins gegn Serbum í upphafsleiknum á Evrópumótinu í kvöld, 27:27, eftir að íslenska liðið...
Íslenska landsliðið náði jafntefli á ævintýralegan hátt gegn Serbum í upphafsleik sínum á Evrópumótinu í handknattleik karla, 27:27, í Ólympíuhöllinni í München í kvöld. Tvö mörk á síðustu 30 sekúndunum tryggði annað stigið. Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði jöfnunarmarkið þegar...