Ívar Benediktsson skrifar frá Tíblisi, [email protected]„Við vorum í basli með þá í fyrri hálfleik þrátt fyrir að mér fannst við vera með þá. Við gerðum of mörg einföld léleg mistök sem hleyptu Georgíumönnum aftur inn í leikinn hvað eftir...
Ívar Benediktssson skrifar frá Tíblisi, [email protected]„Vörnin var mjög góð og þess vegna kom meira af léttum boltum á mig fyrir utan. Skot sem henta mér mjög vel,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður íslenska landsliðsins í samtali við handbolta.is í...
Ívar Benediktsson skrifar frá Tíblisi, [email protected]Íslenska landsliðið er komið í efsta sæti 3. riðils í undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik eftir öruggan sigur á Georgíumönnum í Tíblisi í dag, 30:25, eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri...
Ívar Benediktsson skrifar frá Tíblisi, [email protected]„Við þurfum bara að gera þetta almennilega og vinna leikinn. Til þess komum við hingað,„ sagði Ýmir Örn Gíslason varnarmaðurinn sterki í landsliðinu í samtali við handbolta.is í Tíblisi í adraganda leiksins við Georgíu...
Ívar Benediktsson skrifar frá Tíblisi, [email protected]„Ég er að sjálfsögðu klár í aðra skotveislu ef kallið kemur,“ sagði stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson með bros á vör við handbolta.is spurður hvort hann væri tilbúinn að þruma boltanum á mark Georgíumanna í...
Ívar Benediktsson skrifar frá Tíblisi, [email protected]„Ferðalagið var svolítið strembið í gær, nótt eða í morgun, hvað sem segja skal en það verður engin afsökun fyrir okkur þegar á hólminn verður komið á morgun hér í Tíblisi,“ sagði Orri Freyr...
Ívar Benediktsson skrifar frá Tíblisi, [email protected]„Það verður að koma í ljós hversu stórt hlutverk ég fæ. Ég verð klár ef kallað verður á mig en auðvitað vill maður alltaf spila," sagði Haukur Þrastarson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við...
Ívar Benediktsson skrifar frá Tíblisi, [email protected]„Ekkert kom á óvart í leik Georgíumanna, eitthvað sem ég hafði ekki séð hjá þeim áður. Þeir spila mikið á sömu leikmönnum sem eru reyndar dúndúrgóðir en þeir verða að leika 95 prósent af...
Ívar Benediktsson skrifar frá Tíblisi, [email protected] farþega um borð í flugvélinni sem flutti íslenska landsliðið í handknattleik karla frá München í Þýskalandi til Tíblisi í Georgíu seint í gærkvöld var þess valdandi að landsliðið kom hálfum öðrum tíma síðar...
Ívar Benediktsson skrifar frá München, [email protected]„Það var vitað að ferðalagið til Georgíu yrði langt og strangt. Ég er alveg pollrólegur vegna þess,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir að landsliðið millilenti í...
Ívar Benediktsson skrifar frá München - [email protected]„Gísli Þorgeir er bara meiddur. Þetta er eitthvað í öxlinni en er ekki tengt gömlu meiðslunum heldur einhverskonar tognun sem hann varð fyrir í leik með Magdeburg. Það er ekkert vit í taka...
Ívar Benediktsson skrifar frá München - [email protected] Gunnar Óskarsson var kallaður inn í íslenska landsliðið handknattleik sem fór til Georgíu í morgun í stað Gísla Þorgeirs Kristjánssonar sem vegna meiðsla getur ekki tekið þátt í leiknum í Tíblisi á...
Stefán Árnason og Örn Þrastarson þjálfarar 15 ára landsliðs karla hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga 8. - 11. nóvember. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar eru á Abler, segir í tilkynningu HSÍ.Leikmannahópur:Alexander Sigurðsson, Fram.Alexander Þórðarson, Selfoss.Bergur Ingvarsson,...
Bosníumenn reyndust leikmönnum íslenska landsliðsins lengi vel erfiðir í viðureigninni í undankeppni EM karla í handknattleik í Laugardalshöll í gærkvöld. Þegar á leið gaf bosníska landsliðið eftir, ekki síst eftir að stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson mætti inn á leikvöllinn...
Fyrir viðureign Íslands og Bosníu í undankeppni EM karla 2026 sem fram fór í Laugardalshöll í gærkvöld heiðraði Handknattleikssamband Íslands Brynjólf Jónsson bæklunarlæknir fyrir ómetanlegt starf sitt fyrir sambandið og handboltahreyfinguna síðustu áratugi.Brynjólfur hefur verið læknir landsliðanna í á...