- Auglýsing -

Landsliðin

- Auglýsing -
- Auglýsing -

U19piltar: Breyttur varnarleikur sló Hollendinga út af laginu

Með góðri frammistöðu í síðari hálfleik í kvöld tókst U19 ára landsliði Íslands að vinna Hollendinga með sjö marka mun, 34:27, í fyrsta leik sínum á æfingamóti í handknattleik í Hansehalle í Lübeck. Hollendingar voru sterkari í fyrri hálfleik...

EMU19: Skipt um leikstað á lokasprettinum

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, mætir landsliði Norður Makedóníu á morgun í næst síðasta leik sínum á Evrópumótinu í Rúmeníu.Sigurlið leiksins leikur um 13. sæti mótsins á laugardaginn en tapliðið um 15. sætið...

U19 piltar: Mæta Hollendingum í Lübeck í kvöld

U19 ára landslið karla í handknattleik mætir hollenskum jafnöldrum sínum í fyrri leik liðanna á þriggja liða móti í Hansehalle í Lübeck í Þýskalandi síðdegis í dag. Flautað verður til leiks klukkan 18 að íslenskum tíma. Hægt verður að...
- Auglýsing -

Molakaffi: Elín Klara, Lilja, HM-sæti, Andersson, Resende, Kohlbacher

Elín Klara Þorkelsdóttir er markahæsti leikmaður U19 ára landsliðs Íslands á Evrópumótinu í handknattleik í Rúmeníu. Hún hefur skorað 32 mörk í fimm leikjum og er áttunda á lista yfir markahæstu leikmenn mótsins. Lilja Ágústsdóttir er næst á eftir...

EMU19: Áttu þetta svo sannarlega skilið

„Við erum gríðarlega ánægðir með frammistöðu liðsins og liðsheildina að þessu sinni. Varnarleikurinn var frábær allan leikinn, bæði 6/0 og 5/1. Sömu sögu er að segja um markvörsluna. Í framhaldinu tókst okkur að keyra mjög vel í bakið á...

EMU19: Stelpurnar unnu stórsigur á Króötum

Stúlkurnar í 19 ára landsliðinu í handknattleik unnu sinn fyrsta leik á Evrópumótinu í Pitesi í Rúmeníu í dag þegar þær unnu Króata með níu marka mun, 35:26, í síðari umferð milliriðlakeppninnar um sæti níu til sextán. Íslensku stúlkurnar...
- Auglýsing -

EMU19: Króatar eru mjög sprækir

„Við verðum að búa okkur vel undir leikinn við Króatíu sem mætum á morgun. Króatíska liðið leikur dæmigerða framliggjandi vörn að hætti Króata. Við verðum að vera með lausnir á henni,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U19 ára...

EMU19: Vorum sjálfum okkur verst

„Frammistaðan hjá liðinu var allt önnur og betri en í síðasta leik. Sóknarleikurinn var góður eins og hann hefur meira og minna verið allt mótið þótt oft hafi þurft að hafa mikið fyrir hverju marki. Því miður þá vorum...

EMU19: Sex marka tap fyrir Hollendingum

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna tapaði fjórða leiknum á Evrópumóti 19 ára landsliða í morgun er það mætti hollenska landsliðinu í fyrri viðureign sinni í milliriðlakeppninni um sæti níu til sextán á mótinu. Hollendingar voru með yfirhöndina frá upphafi...
- Auglýsing -

EMU19: Gurrý kveður hópinn – Brynja tekur við

Frídagur er frá leikjum á Evrópumóti kvenna í handknattleik, skipað liðum 19 ára og yngri, í Rúmeníu. Riðlakeppni mótsins lauk í gær. Milliriðlakeppnin hefst á morgun. Meðan stund ríkir milli stríða skiptir íslenski hópurinn um liðs- og fararstjóra.Guðríður Guðjónsdóttir,...

U19 ára landslið karla fer til Þýskalands á morgun

Landslið Íslands í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, fer til Þýskalands á morgun og verður ytra við æfingar og keppni fram á mánudag. Ferðin er liður í þátttöku landsliðsins á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Króatíu...

EMU19: Dagskrá, úrslit og staðan

Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri stendur yfir frá 6. til 16. júlí í Pitesti og Mioveni í Rúmeníu. Íslenska landsliðið er eitt sextán liða sem tekur þátt í mótinu.Hér fyrir neðan eru úrslit í...
- Auglýsing -

EMU19: Tinna Sigurrós leikur ekki fleiri leiki á EM

Tinna Sigurrós Traustadóttir leikur ekkert meira með U19 ára landsliðinu á Evrópumótinu í Rúmeníu. Hún handarbrotnaði í fyrri hálfleik í viðureign Íslands og Portúgal í dag. Tinna Sigurrós var flutt undir læknishendur í Pitesi þar sem íslenska landsliðið leikur...

EMU19:„Áttum ekki möguleika frá byrjun“

„Vonbrigði okkar og svekkelsi er mikið eftir tapið í dag. Við vorum undir á öllum sviðum leiksins frá upphafi. Við áttum bara ekki möguleika frá byrjun. Portúgalska liðið fékk að gera það sem það vildi á alltof auðveldan hátt,“...

EMU19: Steinlágu fyrir portúgalska landsliðinu

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, steinlá fyrir portúgalska landsliðinu í síðasta leik sínum í B-riðli Evrópumótsins í Pitesi í Rúmeníu í dag. Niðurstaðan var 17 marka tap, 44:27, eftir að portúgalska liðið var...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -