- Auglýsing -
- Auglýsing -

Landsliðin

- Auglýsing -

Sveinn varð 119. markaskorari Íslands á HM

Sveinn Jóhannsson varði í gær þriðji HM-nýliðinn á þessu móti til að bætast í hóp þeirra sem skoraði hafa mark fyrir íslenska landsliðið á heimsmeistaramóti. Sveinn skoraði sitt fyrsta HM-mark á 46. mínútu leiksins við Kúbu í gær. Hann...

Myndasyrpa: Sérsveitin er mætt og keyrir upp stuðið

Sérsveitin, stuðningsmannasveit íslensku landsliðanna í handknattleik, kom til Zagreb í gær skömmu fyrir viðureign Íslands og Kúbu í riðlakeppni heimsmeistaramótsins. Sveitin sló ekki slöku við frekar en fyrri daginn á leiknum í gær og keyrði upp stemninguna í fremur...

Aron er kominn í „100 marka klúbbinn“ – mörkin þrjú – myndir

Aron Pálmarsson skoraði í kvöld sitt 100. mark fyrir landsliðið á heimsmeistaramóti og komst þar með í fámennan hóp handknattleiksmanna sem rofið hafa þann múr. Fyrir viðureignina við Kúbu hafði Aron skoraði 97 mörk. Aron bætti þremur við áður...
- Auglýsing -

Nú er röðin komin að alvöru leikjum

„Við gerðum þetta almennilega og þá er eiginlega ekkert meira að segja,“ sagði Janus Daði Smárason einn íslensku landsliðsmannanna í samtali við handbolta.is í Zagreb Arena í kvöld eftir stórsigur á landsliði Kúbu, 40:19, í annarri umferð riðlakeppni heimsmeistaramótsins. „Við...

Mikilvægt fyrir mig og liðið

„Tilfinningin er góð að hafa fengið að taka þátt í leiknum frá upphafi til enda,“ segir Elliði Snær Viðarsson í samtali við handbolta.is eftir sigurinn á Kúbu á heimsmeistaramótinu í handknattleik í kvöld. Þátttaka Elliða Snæs í fyrsta leiknum...

Ég iðaði í skinninu fyrir leikinn

„Ég er mjög ánægður með sigurinn og hversu fagmannlega við gerðum þetta. Beisik skyldusigur,“ sagði Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins eftir 21 marks sigur á Kúbu í annarri umferð riðlakeppni heimsmeistarmótsins í handknattleik karla í Zagreb Arena í kvöld. Aron...
- Auglýsing -

Kúbumenn voru ekki teknir neinum vettlingatökum

Íslenska landsliðið vann 21 marks sigur á Kúbu í annarri umferð G-riðils heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í Zagreb Arena í kvöld, 40:19, eftir að hafa verið 12 mörkum yfir í hálfleik, 21:9. Landsliðið hélt fullum dampi allan leikinn og...

Aron í hópnum gegn Kúbu – Haukur situr í stúkunni

Aron Pálmarsson kemur inn í 16-manna landsliðshópinn sem leikur við Kúbu í kvöld í annarri umferð G-riðils heimsmeistaramótsins. Aron varð gjaldgengur með íslenska liðinu í dag. Í hans stað fellur Haukur Þrastarson úr keppnishópnum og verður ásamt Einari Þorsteini...

Einn sigur á Kúbu á HM – Bjarki fékk ísöxi en Duranona kristalsglös

Íslenska landsliðið í handknattleik karla hefur einu sinni leikið við landslið Kúbu á heimsmeistaramóti áður en kemur að leiknum í Zagreb kl. 19.30 í kvöld í annarri umferð riðlakeppni HM 2025. Viðureignin fór fram á HM 1990 í Zlín...
- Auglýsing -

Landslið Íslands á HM 2025 – strákarnir okkar

Átján leikmenn eru í íslenska landsliðinu sem tekur þátt í heimsmeistaramóti í Króatíu, Danmörku og Noregi 2025. Helstu upplýsingar um þá er að finna hér fyrir neðan. Fyrsti leikur íslenska landsliðsins verður við Grænhöfðaeyjar annað kvöld, 16. janúar. Tveimur...

Aron er klár í slaginn á HM – gjaldgengur annað kvöld

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla hefur tekið þá ákvörðun að skrá Aron Pálmarsson inn í íslenska hópinn á HM. Aron verður þar með löglegur í leikinn gegn Kúbu sem fer fram annað kvöld. Þetta kemur fram í tilkynningu...

Ekki nóg að vera betri – ég vil sjá frammistöðu

„Ég er búinn að fara yfir leik Kúbumanna frá í gær gegn Slóvenum. Það er það eina sem ég hef séð af liði Kúbu vegna þess að það hefur verið erfitt að verða sér út um upptöku af því....
- Auglýsing -

Ég reikna bara með svipuðum leik og í gær

„Við erum sáttir við að hafa unnið leikinn og að allir komust meiðslalausir frá leiknum. Dagurinn fer síðan í búa okkur undir næsta leik gegn Kúbu,“ segir Viggó Kristjánsson einn öflugasti sóknarmaður íslenska landsliðsins í leiknum við Grænhöfðaeyjar í...

Hef aldrei lent í þessu áður – báðar treyjur Sveins illa merktar í Svíþjóð

„Merkingarnar sem voru settar á búningana í Svíþjóð voru bara lélegar og flögnuðu af, ekki bara af annarri treyjunni heldur báðum. Því miður þá getur svona gerst þótt það eigi ekki að gerast. Ég hef aldrei lent í þessu áður,“...

Ferskir eftir morgunmat og nokkra kaffibolla

„Við erum bara ferskir eftir morgunmat og nokkra kaffibolla,“ segir Sigvaldi Björn Guðjónsson landsliðsmaður í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann að máli á hóteli landsliðsins í Zagreb í hádeginu í dag, hálfum sólarhring eftir að fyrsta leik íslenska landsliðsins...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -