Landsliðin

- Auglýsing -

Yngri landsliðin leika við Færeyinga um helgina

Nóg verður að gera hjá yngri landsliðunum í handknattleik um helgina. Fjögur yngri landslið etja kappi við landslið Færeyja í vináttulandsleikjum. U-16 og U-18 ára landslið kvenna ásamt U-20 ára landsliði karla leika hér á landi á meðan U-16...

HM2025: Ísland fer til Zagreb í janúar

Íslenska landsliðið keppir í Zagreb á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla á næsta ári og verður í riðli með Slóvenía, Kúbu og Grænhöfðaeyjum. Dregið var í kvöld í Zagreb í Krótaíu. Mótið hefst 14. janúar og fer fram í Danmörku...

Streymi: Dregið í riðla HM karla 2025 í Zagreb

Hafist verður handa við að draga í riðla heimsmeistaramótsins í handknattleik Vatroslav Lisinski-tónleikhöllinni í Zagreb, höfuðborg Króatíu klukkan 17.30.Hér fyrir neðan er hægt að fylgjst með útsendingu frá afthöfninni.https://www.youtube.com/watch?v=NAOuucJ30T8Sjá einnig:Síðdegis verður dregið í riðla HM karla 2025
- Auglýsing -

Síðdegis verður dregið í riðla HM karla 2025

Síðdegis verður dregið í riðla heimsmeistaramótsins í handknattleik í karla Vatroslav Lisinski-tónleikhöllinni í Zagreb, höfuðborg Króatíu. Nafn Íslands verður á meðal 32 liða sem dregin verður úr skálunum. Hafist verður handa við að draga saman í riðlana átta klukkan...

Ísland verður í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla HM

Íslenska landsliðið í handknattleik karla verður í öðrum styrkleikaflokki af fjórum þegar dregið verður í riðla lokakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla sem fram fer í janúar í Króatíu, Danmörku og Noregi.Dregið verður í riðla í Zagreb í Króatíu...

Ísland getur lent hvar sem er – boðskortið verður sent til Sviss

Íslenska landsliðinu í handknattleik karla verður ekki raðað niður í riðla fyrir heimsmeistaramótið í janúar á næsta ári, þ.e. ákveðinn leikstaður fyrirfram eins og t.d. var gert fyrir HM 2023 þegar eða fyrir EM sem fram fór í upphafi...
- Auglýsing -

Hildur og Sigríður velja æfingahóp 15 ára stúlkna

Hildur Þorgeirsdóttir og Sigríður Unnur Jónsdóttir hafa valið hóp 15 ára stúlkna til æfinga á höfuðborgarsvæðinu 31. maí – 2. júní. Æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum. Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðsins, segir í tilkynningu HSÍ.Leikmannahópur:Alba Mist...

Dregið hefur verið í riðla á Opna Evrópumóti 16 ára landsliða

Ísland verður í riðli með Króatíu, Noregi, Færeyjum og Litáen á Opna Evrópumótinu í handknattleik kvenna sem fram fer í Partille í Svíþjóð í byrjun júlí. Dregið var í riðla í morgun.Alls taka 20 landslið þátt í mótinu sem...

Tuttugu ára landslið karla kallað saman

Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon þjálfarar 20 ára landsliðs karla í handknattleik hafa valið hóp til undirbúnings fyrir æfingaleiki gegn Færeyjum sem leiknir verða dagana 1. – 2. júní, hér á landi.Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en...
- Auglýsing -

Heimir og Patrekur kalla saman 31 pilt til æfinga

Heimir Ríkarðsson og Patrekur Jóhannesson þjálfarar U-18 ára landsliðs karla hafa valið 31 pilt til æfinga 24. – 26. maí 2024. Æft verður á höfuðborgarsvæðinu.Æfingarnar eru fyrsti liður í undirbúningi fyrir þátttöku í Evrópumeistaramóti 18 ára landsliða sem...

Sextán ára landslið karla sem leikur í Færeyjum hefur verið valið

Andri Sigfússon og Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfarar 16 ára landsliðs karla hafa valið landsliðshóp vegna tveggja æfingaleikja í Færeyjum dagana 1. og 2. júní. Æfingar fyrir ferðina fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar og frekari upplýsingar koma inn á...

Vellir sportbar styðja rausnarlega við bakið á ungu landsliðsfólki Hauka

Vellir Sportbar, sem er til húsa á Hótel Völlum í Hafnarfirði, hefur ákveðið að styrkja yngri leikmenn handknattleiksdeildar Hauka í handbolta, sem valdir hafa verið og fara í verkefni U20 og U18 EM karla og U20 og U18 HM...
- Auglýsing -

HM karla 2025 – leikdagar og leikstaðir

Heimsmeistaramót karla í handknattleik fer fram í Danmörku, Noregi og í Króatíu frá 14. janúar til 2. febrúar 2025. Ísland verður á meðal þátttökuþjóða. Dregið verður í riðla í Zagreb í Króatíu miðvikudaginn 29.maí.Alls taka landslið 32 þjóða þátt...

Ánægður með hversu fagmannlegir strákarnir voru

„Ég er bara mjög ánægður með hversu fagmannlega strákarnir spiluðu leikinn frá upphafi til enda þótt HM-sætið hafi ekki verið í hættu,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans eftir sigur...

Annar öruggur sigur – Ísland á HM 2025

Gulltryggt er að íslenska landsliðið í handknattleik tekur þátt í heimsmeistaramóti karla í handknattleik sem fram fer í Danmörku, Noregi og Króatíu frá 14. janúar til 2. febrúar á næsta ári. Í dag lagði íslenska landsliðið liðsmenn eistneska landsliðsins...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -