Landsliðin

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Mesta er pressan frá okkur sjálfum

„Við ætlum að bæta upp fyrir það sem gerðist í síðustu viðureign. Við verðum einfaldlega að leika kerfin betur,“ sagði Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is. Elvar Örn verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu í...

Dagskráin: Landsleikur, Grill 66 og 2. deild

Í dag fer fram í Laugardalshöll fyrsti landsleikurinn í handknattleik síðan í byrjun nóvember 2020. Íslenska landsliðið í handknattleik karla tekur á móti Tékkum í Höllinni klukkan 16. Gríðarleg eftirvænting ríkir fyrir viðureigninni og seldust síðustu aðgöngumiðarnir á miðvikudaginn. Eftirspurn...

Frökkum tókst að kreista út sigur í kvöld eftir tap í gær

Frakkar voru ívið sterkari en Íslendingar á endasprettinum í síðari viðureign 21 árs karlalandsliða þjóðanna í handknattleik karla Amiens í Frakklandi. Frökkum tókst að kreista út eins marks sigur, 33:32. Íslenska liðið, sem vann leikinn í gær...
- Auglýsing -

Adam átti stórleik í níu marka sigri á Frökkum

U–21 árs landslið Íslands í handknattleik karla vann stórsigur á Frökkum í vináttuleik í Abbeville í Frakklandi í kvöld, 33:24, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16:12. Níu marka sigur á Frökkum er enn athyglisverðari fyrir...

Er hreinlega vandræðalegt fyrir okkur

„Mér finnst eins og það hafi komið okkur á óvart að Tékkar mættu agressívir á móti okkur og að það væri mikil stemning á þeirra heimavelli. Eftir þetta verðum við bara að leita í okkar grunngildi, fyrir hvað viljum...

Eftir skítaleik verðum við að fara til baka í handbolta 101

„Við getum bara svarað fyrir okkur með stórleik á sunnudaginn. Þetta er svo sem ekki í fyrsta skiptið sem við leikum illa á útivelli í undankeppni. Við könnumst aðeins við þetta,“ sagði Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins á blaðamannafundi...
- Auglýsing -

U21 árs landsliðið mætir Frökkum ytra í kvöld og á morgun

U21 árs landslið karla er komið til Amiens í Frakklandi þar sem það mætir franska landsliðinu í tveimur vináttuleikjum. Fyrri viðureignin fer fram í kvöld og hefst þegar klukkan verður 18.30 hér heima ísaköldu landi. Íslenska liðið æfði í nokkra...

Undankeppni EM: Úrslit leikja og staðan í riðlum

Þriðja umferð undankeppni EM karla í handknattleik fór fram í gærkvöld og í kvöld. Fjórða umferð verður leikin um helgina. Tvö efstu lið hvers riðils tryggja sér farseðilinn á EM sem fram fer í Þýskalandi í janúar. Einnig komast fjögur...

Fyrrverandi markvörður Aftureldingar dæmir í Höllinni

Fyrrverandi markvörður Aftureldingar í handknattleik, Ungverjinn Oliver Kiss, dæmir viðureign Íslands og Tékklands í undankeppni EM í handknattleik á sunnudaginn. Kiss hóf fljótlega að dæma eftir að leikmannsferlinum lauk og hefur hann getið sér gott orð með flautuna og...
- Auglýsing -

Uppselt í Laugardalshöll á sunnudaginn

Uppselt er á viðureign Íslands og Tékklands í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla sem fram fer í Laugardalshöllinni á sunnudaginn. Hinn árvökuli markaðsstjóri HSÍ, Kjartan Vídó Ólafsson, staðfesti við handbolta.is að uppselt væri orðið. Síðustu aðgöngmiðarnir seldust í gærkvöld eftir...

Náðum aldrei takti í sóknarleikinn

„Sóknarleikurinn varð okkur að falli. Það var sama hvar var á lítið í sókninni, upp á alla þætti vantaði, þar á meðal agann. Við vorum sjálfum okkur verstir,“ sagði Gunnar Magnússon í samtali við handbolta.is eftir fimm marka tap...

Veit hreinlega ekki hvað ég á að segja

„Ég veit hreinlega ekki hvað ég á að segja, það er svo svekkjandi að tapa þessum leik. Við klúðruðum dauðfærum frá fyrstu mínútu til þeirrra síðustu og að skora aðeins sautján mörk er hreinlega ekki boðlegt,“ sagði Viggó Kristjánsson...
- Auglýsing -

Hvorki boðlegt fyrir landsliðið né okkur sjálfa

„Sautján mörk duga ekki til þess að vinna handboltaleik. Frammistaðan í sóknarleiknum var ekki boðlega, hvorki fyrir íslenska landsliðið né okkur sjálfa,“ sagði Janus Daði Smárason landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir tapið fyrir Tékkum, 22:17, í...

Íslenska landsliðið galt afhroð í Brno

Íslenska landsliðið var kjöldregið af grimmum Tékkum í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í Mestska hala Vodova-keppnishöllinni í Brno í Tékklandi í kvöld, 22:17, eftir að heimamenn voru með tveggja marka forystu að loknum fyrri hálfleik, 12:10. Ekki stóð...

Sex ár frá síðasta leik við Tékka – 15 leikir frá árinu 2000

Sex ár eru liðin síðan landslið Íslands og Tékklands mættust síðast í handknattleik í karlaflokki. Síðasti leikur var Brno í Tékklandi 14. júní 2017. Eins og nú þá var viðureignin liður í undankeppni EM. Tékkar höfðu betur, 27:24, eftir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -