- Auglýsing -
- Auglýsing -

Landsliðin

- Auglýsing -

Myndaveisla: Stóra stundin nálgast á EM í Innsbruck

Rúmur sólarhringur er þangað til íslenska landsliðið í handknattleik hefur leik á Evrópumótinu í Innsbruck í Austurríki. Fallegum bæ í Tíról í Austurríki þar sem m.a. voru haldnir eftirminnilegir Vetrarólympíuleikar fyrir 48 árum. Fyrsti leikur íslenska landsliðsins verður gegn Hollendingum...

Draumur hvers handboltamanns að taka þátt í EM

0 https://www.youtube.com/watch?v=n8tnyaPAr_0 „Ég er nokkuð yfirveguð yfir þessu en ótrúlega spennt á sama tíma,“ sagði Elísa Elíasdóttir landsliðskona handknattleik í samtali við handbolta.is í Innsbruck í hádeginu áður en hún fór inn á síðustu æfinguna fyrir upphafsleik Íslands á Evrópumótinu sem...

Er aðeins rólegri en fyrir HM í fyrra

0 https://www.youtube.com/watch?v=zPgb2tNkGTE „Ég er aðeins rólegri núna en fyrir HM í fyrra enda orðin reynslunni ríkari,“ segir Elín Jóna Þorsteinsdóttir annar markvarða íslenska landsliðsins í handknattleik glöð í bragði í samtali við handbolta.is í Innsbruck í hádeginu áður en hún fór...
- Auglýsing -

Erum ekki komnar á endastöð með þátttöku á EM

0 https://www.youtube.com/watch?v=vOsB0l2d-Cw „Það ríkir eftirvænting hjá okkur fyrir mótinu. Við höfum haft það gott við góðar aðstæður. Framundan er lokaundirbúningur. Mótið er loksins að hefjast,“ segir Sunna Jónsdóttir fyrirliði kvennalandsliðsins í handknattleik í samtali við handbolta.is áður en landsliðið fór inn...

Hafdísi dreymir um sæti í milliriðli – held að fólk eigi bara að fylgjast með okkur

0 https://www.youtube.com/watch?v=PUwmLyJcgB4 Hafdís Renötudóttir annar markvarða íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handknattleik segist vera komin í jólaskap eftir að hún mætti með stöllum sínum í landsliðinu til Innsbruck. Jólatré og jólaskraut prýðir andyri hótelsins. Hafdís segir það boða gott að vera...

Komin smá spenna í mann

0 https://www.youtube.com/watch?v=LHP9YpnFN40 „Það er komin smá spenna í mann,“ segir Steinunn Björnsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is. Þrátt fyrir að hafa lengi leikið með landsliðinu hefur Steinunn ekki fyrr en nú tekið þátt í stórmóti í handknattleik. Á föstudaginn...
- Auglýsing -

Erum í toppmálum í Alpastemningunni

0 https://www.youtube.com/watch?v=rtK6ZWHEmJA „Hótelið er mjög gott, maturinn er rosalega góður. Það er Alpastemning yfir þessu. Við erum í toppmálum,“ segir Þórey Rósa Stefánsdóttir leikreyndasti leikmaður íslenska landsliðsins sem hefur keppni á Evrópumótinu í Innsbruck í Austurríki á föstudaginn. Handbolti.is hitti Þóreyju...

Myndasyrpa: Léttleiki sveif yfir vötnum í Innsbruck

Létt var yfir leikmönnum, þjálfurum og starfsmönnum íslenska landsliðsins í handknattleik síðdegis þegar æft var í litlum æfingasal við hlið keppnishallarinnar í Innsbruck í Austurríki. Tveir dagar eru þangað til fyrsti leikur Íslands á Evrópumótunu fer fram en liðið...

Landsliðið er komið til Innsbruck

Íslenska landsliðið kom til Innsbruck í Austurríki um miðjan dag eftir ferðalag frá Schaffhausen í Sviss. Farið var á æfingu síðdegis þar sem strengir eftir ferðalagið voru liðkaðir og línur lagðar fyrir þátttökuna á Evrópumótinu sem hefst á föstudaginn. Rífandi...
- Auglýsing -

Hefði viljað vinna báða leiki – fengu svör fyrir EM

„Við áttum möguleika á að vinna báða leikina en vantaði því miður aðeins upp á til þess,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik í samtali við handbolta.is í morgun spurður um vináttuleikina tvo við landslið Sviss í Basel...

Naumt tap í Schaffhausen í síðasta leiknum fyrir EM

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna tapaði síðari vináttuleiknum við landslið Sviss í Schaffhausen í dag, 29:28, eftir að hafa verið yfir í hálfleik, 12:9. Svissneska liðið komst yfir í fyrsta sinn eftir liðlega 55 mínútna leik, 27:26, og tókst...

Heimamenn lögðu blátt bann við streymi

Til stóð að HSÍ streymdi í gegnum youtube-síðu sína síðari vináttulandsleik Sviss og Íslands í handknattleik kvenna frá BBC Arena í Schaffhausen kl. 15 í dag. Þegar til átti að taka og allt var uppsett fyrir útsendingu lagði handknattleikssamband...
- Auglýsing -

Mæta landsliði Sviss í Schaffhausen

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna mætir svissneska landsliðinu í öðru sinni í dag í vináttulandsleik í BBC-Arena í Schaffhausen í Sviss. Leikurinn hefst klukkan 15. Til stóð að HSÍ streymdi leiknum en handknattleikssamband Sviss setti stólinn fyrir dyrnar á...

Eftir erfiðar tíu mínútu var þetta ágætur leikur

„Við byrjuðum illa. Fyrstu tíu mínúturnar voru erfiðar. Síðan náðum við keyra almennilega vörn á þær. Eftir það var þetta ágætur leikur,“ segir Elín Klara Þorkelsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við HSÍ eftir fyrri vináttuleikinn við Sviss í...

Hársbreidd frá jöfnunarmarki í Basel

Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði naumlega fyrri vináttuleiknum við landslið Sviss, 30:29, í Basel í kvöld. Thea Imani Sturludóttir skoraði mark en það var ekki dæmt gilt þar sem boltinn var á leiðinni í markið þegar leiktíminn var úti....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -