- Auglýsing -
- Auglýsing -

Landsliðin

- Auglýsing -

Talið er að Donni sé kviðslitinn

Grunur er uppi um að Kristján Örn Kristjánsson, Donni, sé kviðslitinn. Eins og kom fram í morgun hefur hann dregið sig út úr landsliðinu sem tekur þátt í Evrópumótinu síðar í mánuðinum. Samkvæmt heimildum handbolta.is var það mat læknateymis...

Myndir: Börn og fullorðnir fjömenntu á opna æfingu landsliðsins

Frábær aðsókn var á opna æfingu karlalandsliðsins í handknattleik sem fram fór í íþróttahúsinu í Safamýri fyrir hádegið í dag. Nærri hverju sæti var skipað á áhorfendabekkjunum þær 100 mínútur sem æfingin stóð yfir. Í síðasta hluta æfingarinnar var...

Donni verður ekki með á EM – dregur sig út vegna meiðsla

Kristján Örn Kristjánsson hefur dregið sig úr landsliðshópi A-landsliðs karla og mun því ekki taka þátt á komandi Evrópumóti í handknattleik sem hefst um miðjan mánuðinn. Né mun Donni taka þátt í frekari undirbúningi landsliðsins næstu daga. Kristján Örn varð...
- Auglýsing -

Mikill heiður að vera fyrirliði

„Ég hef nokkrum sinnum áður verið fyrirliði í einstökum verkefnum en verð núna fyrirliði í fyrsta sinn á stórmóti. Það er mikill heiður,“ segir Ómar Ingi Magnússon sem tekur við fyrirliðastöðunni af Aroni Pálmarssyni sem lagt hefur skóna á...

Verðum að nýta tímann og vinna vel

„Maður þekkir orðið betur inn á undirbúningstímann með hverju árinu. Fram undan er þriðja mótið mitt með landsliðið og ljóst að ég er að komast í ákveðna rútínu um leið og ég þekki orðið betur inn á liðið og...

„Ég er klár í slaginn“

„Maður er spenntur fyrir að taka þátt í undirbúningnum og fara síðan með á EM. Ég er klár í slaginn,“ segir Andri Már Rúnarsson leikmaður HC Erlangen í Þýskalandi sem er eini stórmótanýliðinn í 18-manna EM-hópnum í handknattleik. Andri...
- Auglýsing -

Opin æfing hjá íslenska landsliðinu á morgun í Safamýri

Á morgun, laugardaginn 3. janúar, verður haldin opin æfing hjá íslenska landsliðinu. Öllum krökkum er boðið að mæta og horfa á. Æfingin fer fram í íþróttahúsinu í Safamýrinni og hefst klukkan 10:30, en húsið verður opnað klukkan 10:00 Að æfingu lokinni...

Ennþá ríkir óvissa um þátttöku Þorsteins Leós

„Staðan er svipuð og hún var en vissulega er ljóst að eftir því sem lengra líður á bataferlið þá kemst hann nær parketinu. Hvort það nægir fyrir EM er útilokað að gera sér í hugarlund í dag. Það verður...

Landsliðið kemur saman til fyrstu æfingar

Karlalandsliðið í handknattleik kemur saman í dag til fyrstu æfingar fyrir Evrópumótið sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð frá 15. janúar til 1. febrúar. Íslenska landsliðið hefur leik gegn ítalska landsliðinu föstudaginn 16. janúar í Kristianstad Arena...
- Auglýsing -

Íslensku piltarnir koma heim með silfurverðlaun

Leikmenn 18 ára landsliðs karla í handknattleik koma heim með silfurverðlaun frá Sparkassen Cup-handknattleiksmótinu í Merzig í Þýskalandi. Íslenska landsliðið tapaði fyrir þýska landsliðinu með þriggja marka mun, 31:28, í úrslitaleik í kvöld. Þetta var þriðja árið í röð...

Stungu sér framúr á endasprettinum – leika um gullið í kvöld

Ísland leikur í kvöld til úrslita þriðja árið í röð á Sparkassen-cup móti 18 ára landsliða karla í handknattleik í kvöld eftir sigur á Portúgal í hörkuleik, 31:28, sem lauk í hádeginu. Íslenska liðið leikur við þýska landsliðið í...

Piltarnir mæta portúgalska landsliðinu í undanúrslitum

Eftir afar vaska frammistöðu á Sparisjóðsmótinu (Sparkassen Cup) í Merzig í Þýskalandi er ljóst að 18 ára landslið Íslands í handknattleik karla leikur til undanúrslita á mótinu fyrir hádegið á morgun. Í kvöld skýrðist staðan í hinum riðli mótsins...
- Auglýsing -

Annar stórsigur í dag – undanúrslit í fyrramálið

Hollenska landsliðið var engin fyrirstaða fyrir íslensku piltana í 18 ára landsliðinu í þriðju og síðustu umferð riðlakeppni Sparkassen cup-mótsins í handknattleik í Merzig í Hollandi í dag. Eftir 12 marka sigur á Austurríki í morgun bættu íslensku piltarnir...

Miklir yfirburðir og 12 marka sigur á Austurríki

Átján ára landslið karla í handknattleik vann stórsigur á austurríska landsliðinu í annarri umferð Sparkassen Cup-mótsins í Merzig í Þýskalandi í morgun, 32:20. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 15:9. Íslenska liðið hefur þar með unnið tvo fyrstu leiki...

Sjöunda árið í röð eru strákarnir okkar langvinsælastir

Sjöunda árið í röð eru það beinar útsendingar frá leikjum karlalandsliðsins í handbolta, stundum nefndir strákarnir okkar, sem er vinsælasta íþróttaefni í sjónvarpi. Frá þessu er greint á vef RÚV í dag. Allir leikir karlalandsliðsins á HM í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -