Landsliðin

- Auglýsing -

Styttist í HM 21 árs landsliða – æfinga- og keppnishópur valinn

Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon þjálfarar 21 árs landsliðs karla í handknattleik hafa valið æfinga- og keppnishóp til undirbúnings og síðar þátttöku á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða sem stendur yfir í Póllandi frá 18. til 29. júní.Sextán...

Dregið í riðla HM kvenna fimmtudaginn 22. maí

Eftir að undankeppni Evrópuhluta umspils heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik lauk í gær hafa landslið frá 31 þjóðum tryggt sér keppnisrétt á mótinu sem fram fer í Hollandi og Þýskalandi frá 26. nóvember til 14. desember. Alls taka 32 landslið...

Umspil HM kvenna: Leikjadagskrá og úrslit

Leikið verður í umspili fyrir HM kvenna frá miðvikudeginum 9. apríl fram til sunnudagsins 13. apríl. Tuttugu og tvö landslið börðust um 11 sæti á HM sem fram fer í Hollandi og Þýskalandi frá 26. nóvember til 14....
- Auglýsing -

Ísland sendir tvö lið á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar fer fram í Norður Makedóníu 20.-26. júlí í sumar. Hátíðin fer fram annað hvert á og er ætluð ungu íþróttafólki Evrópu, 17 ára og yngri. Keppt er í nokkrum íþróttagreinum, þar á meðal handknattleik. Aðeins átta lið...

Láta þess ógetið að leikið var fyrir luktum dyrum

Hvorki Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, né Handknattleikssamband Evrópu, EHF, láta þess getið í fréttum af leikjum Íslands og Ísraels, sem fram fóru í vikunni að viðureignirnar hafi farið fram fyrir luktum dyrum á Ásvöllum. Vitað er að HSÍ var í...

Yfirlýsing kvennalandsliðsins: Hvers vegna fær Ísrael enn að taka þátt?

Yfirlýsing frá kvennalandsliði Íslands í handknattleik„Við leikmenn kvennalandsliðs Íslands í handbolta teljum mikilvægt að koma reynslu okkar á framfæri eftir að hafa spilað tvo umspilsleiki gegn landsliði Ísraels í þessari viku. Það er tímabært að alþjóðleg íþróttahreyfing – og...
- Auglýsing -

Skoruðu báðar í fyrsta landsleiknum

Inga Dís Jóhannsdóttir og Alexandra Líf Arnarsdóttir, leikmenn Hauka, léku sína fyrstu A-landsleiki í gærkvöld þegar íslenska landsliðið vann ísraelska landsliðið öðru sinni í umspilsleik vegna heimsmeistaramótsins. Þær létu ekki þar við sitja heldur skoruðu einnig sín fyrstu mörk...

„Við erum á réttri leið“

„Við mættum klárari til leiks, sérstaklega í gær. Við erum með betra lið, það er á hreinu. En við mættum klárari til leiks og sýndum góðan leik í gær. Í dag var leikurinn aðeins erfiðari, þyngri og hægari,...

Steinunn hefur leikið sinn síðasta landsleik

Steinunn Björnsdóttir hefur leikið sinn síðasta leik með landsliðinu í handknattleik. Hún staðfesti það m.a. í samtali við Vísir í kvöld eftir að íslenska landsliðið tryggði sér þátttökurétt á heimsmeistaramótinu sem fram fer síðar á þessu ári.„Það var að...
- Auglýsing -

Ísland fer á HM kvenna í þriðja sinn – 20. þjóðin til að tryggja sér farseðil

Íslenska landsliðið tekur í þriðja sinn þátt í heimsmeistaramóti kvenna þegar blásið verður til leiks á mótinu sem fram fer í Hollandi og Þýskalandi frá 26. nóvember til 14. desember. Ísland var í kvöld 20. þjóðin sem tryggir sér...

Annar stórsigur – farseðill á HM er í höfn

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna hefur tryggt sér sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Hollandi og Þýskalandi undir árslok. Íslenska liðið vann það ísraelska í síðari umspilsleiknum í kvöld örugglega, 31:21, eftir að hafa verið yfir í hálfleik,...

Vídó hefur staðið sína síðustu vakt hjá HSÍ

Kjartan Vídó Ólafsson markaðsstjóri HSÍ síðustu sjö ár lauk vaktinni fyrir Handknattleikssamband Íslands í gær með vinnu sinni á fyrri umspilsleik Íslands og Ísrael í handknattleik kvenna. Vídó sagði starfi sínu lausu snemma árs og hefur nú lokið formlega...
- Auglýsing -

Tvær breytingar gerðar fyrir síðari leikinn

Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna hefur gert tvær breytingar á landsliðshópnum sem mætir Ísrael í kvöld frá fyrri leiknum í gærkvöld.Alexandra og Inga DísAlexandra Líf Arnarsdóttir úr Haukum hefur verið kölluð inn í hópinn í stað Elísu Elíasdóttur...

Alfa skoraði sín fyrstu mörk fyrir landsliðið

Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í gær í stórsigri íslenska landsliðsins á ísraelska landsliðinu í gærkvöld í fyrri umspilsleiknum um sæti á heimsmeistaramótinu, 39:27.Alfa Brá lét sér ekki nægja að skora eitt mark heldur þrjú á...

Elísa tognaði á ökkla – óvíst hvort meiðslin eru alvarleg

Landsliðskonan öfluga Elísa Elíasdóttir meiddist á hægri ökkla á síðustu mínútu sigurleiks Íslands á Ísrael í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu í handknattleik í kvöld, 39:27. Í hraðaupphlaupi rakst Elísa, sem ekki var með boltann, utan í eina af...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -