Yngri landslið

- Auglýsing -

Getum gengið stoltar frá þessum leik

„Ég er gríðarlega stolt af stelpunum þrátt fyrir afar svekkjandi tap. Þetta var besti leikur þessa liðs okkar en hafa ber í huga að við vorum að spila gegn einu besta liði heims í þessum aldursflokki. Liði sem vann...

Mikið betri leikur – fimm marka tap fyrir Þjóðverjum

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, tapaði fyrir Þýskalandi með fimm marka mun, 31:26, í annarri umferð F-riðils heimsmeistaramótsins í Chuzhou í Kína í morgun. Íslenska liðið var með yfirhöndina í 50 mínútur í...

HM18, streymi: Ísland – Þýskaland, kl. 6

Hér fyrir neðan er beint streymi frá viðureign Íslands og Þýskaland í annarri umferð heimsmeistaramóts 18 ára landsliða kvenna í handknattleik í Chuzhou í Kína. Leikurinn hefst klukkan 6.https://www.youtube.com/watch?v=Ei4W_ocjna0
- Auglýsing -

EM18: Íslensku piltarnir mæta þeim dönsku í undanúrslitum

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, leikur við danska landsliðið í undanúrslitum Evrópumótsins í Podgorica á morgun. Ungverjar og Svíar eigast við í hinni viðureign undanúrslita.Viðureign Íslands og Danmerkur hefst klukkan 15 að...

Erum í sjöunda himni – næst er að vinna til verðlauna á EM

„Við erum svo sannarlega í sjöunda himni með að vera komnir í fjögurra liða úrslit og eiga tækifæri til að gera betur,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfara U18 ára landsliðs karla í handknattleik í samtali við handbolta.is í dag...

HM18: Hafa búið sig undir viðureign við þýska landsliðið

Stúlkurnar í U18 ára landsliðinu í handknattleik hafa nýtt daginn vel með þjálfarateymi til þess að búa sig undir næstu viðureign á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Chuzhou í Kína. Klukkan 6 í fyrramálið að íslenskum tíma mæta þær þýska...
- Auglýsing -

Ísland er komið í undanúrslit á EM 18 ára landsliða

Íslenska landsliðið er komið í undanúrslit á Evrópumóti 18 ára landsliða karla í handknattleik í Podgorica í Svartfjallalandi. Með sigri á norska landsliðinu í dag var sæti í undanúrslitum innsiglað, 31:25. Íslensku piltarnir leika á morgun í undanúrslitum en...

Væri rosalega gaman að komast í undanúrslit

„Okkar markmið er aðeins eitt og það er sigur á Norðmönnum og ná sæti í undanúrslitum,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfari U18 ára landsliðs karla í samtali við handbolti.is í gærkvöld.Klukkan 12.30 í dag hefst síðasta viðureign íslenska landsliðsins...

Ólafur og Prieto miðluðu úr brunni reynslunnar til næstu kynslóðar

Fyrir utan að taka þátt í beinum undirbúningi fyrir viðureignina við Noreg í þriðju og síðustu umferð riðlakeppni átta liða úrslita Evrópumóts 18 ára landsliða í dag þá tóku fimm leikmenn íslenska landsliðsins þátt í verkefni á vegum Handknattleikssambands...
- Auglýsing -

HM18: Áttum erfitt uppdráttar og spennustigið var hátt

„Því miður þá var fyrsti leikur okkar erfiður gegn sterku liði Tékklands. Við byrjuðum illa og höfnuðum þremur til fjórum mörkum undir strax á fyrstu mínútum auk þess sem við fengum snemma á okkur tvo brottrekstra. Við áttum erfitt...

HM18: Erfiður fyrri hálfleikur í Chuzhou – 11 marka tap fyrir Tékkum

Íslenska landsliðið tapaði með 11 marka mun, 28:17, fyrir landsliði Tékklands í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramóti 18 ára landsliða kvenna í Chuzhou í Kína í morgun að íslenskum tíma. Sviðskrekkur var í íslensku stúlkunum í fyrri hálfleik og...

HM18, streymi: Ísland – Tékkland, kl. 8

Hér fyrir neðan er beint streymi frá viðureign Íslands og Tékklands í fyrstu umferð heimsmeistaramóts 18 ára landsliða kvenna í handknattleik í Chuzhou í Kína. Leikurinn hefst klukkan 8 og er í 1. umferð mótsins.https://www.youtube.com/watch?v=mvoTmaxurZU
- Auglýsing -

Myndir: Fyrsti leikur við Tékka í fyrramálið á HM í Chuzhou í Kína

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, hefur keppni í fyrramálið, að íslenskum tíma, á heimsmeistaramótinu sem fram fer í borginni Chuzhou í Kína. Upphafsleikur íslensku stúlknanna verður gegn tékkneska landsliðinu. Hefst hann klukkan 8...

EM18: Spánverjar tóku völdin síðustu 10 mínúturnar

Íslensku piltarnir í 18 ára landsliðinu töpuðu fyrir Spánverjum með fimm marka mun, 32:27, í annarri umferð riðlakeppni átta liða úrslitum Evrópumótsins í Bemax Arena í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 13:11, Íslandi...

HM18: Mættar til Kína – fyrsta æfingin framundan – aðstæður góðar

Landslið kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, kom til Chuzhou í Kína fyrir sólarhring eftir um 28 tíma ferðalag frá Íslandi. Eftir því sem hanbolti.is hefur fregnað í gegnum skilaboðasamskipti við Arnar Pétursson aðstoðarþjálfara liðsins og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -