Yngri landslið

- Auglýsing -
- Auglýsing -

U20: Íslensku piltarnir tóku Króata í kennslustund

Annan daginn í röð vann íslenska landsliðið, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, 13 marka sigur á Evrópumótinu í handknattleik karla i Porto. Í dag tóku íslensku piltarnir þá króatísku í karphúsið. Lokatölur, 33:20, eftir að sex marka munur...

U20: Sigur er það eina sem dugir

Ekkert annað en sigur dugir hjá U20 ára landsliði Íslands gegn Króatíu á morgun í leiknum í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik í Porto. Eftir að Króatía og Ítalía skildu jöfn, 25:25, í riðli Íslands í dag þá eru bæði...

U20: Svartfellingar voru kjöldregnir – HM vonin lifir

Íslenska landsliðið sýndi hvers það er megnugt í morgun þegar það vann stórsigur á Svartfellingum, 41:28, í fyrri leik sínum í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, í Porto. Þar með lifir vonin áfram...
- Auglýsing -

U20: Tveir verða fjarverandi gegn Svartfellingum

Þorsteinn Leó Gunnarsson og Jóhannes Berg Andrason leika ekki með íslenska landsliðinu í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, þegar liðið mætir Svartfellingum á Evrópmótinu í Porto í dag. Flautað verður til leiks klukkan 11. Viðureignin er sú...

U20: Svartfellingar og Króatar bíða piltanna

U20 ára landslið Íslands í handknattleik karla er síður en svo á heimleið þótt því hafi ekki lánast að komast í hóp átta efstu liðanna á Evrópumeistaramótinu í handknattleik. Íslenska liðið mætir landsliði Svartfjallalands á þriðjudaginn í fyrri...

EM U20 – úrslit, lokastaðan, riðlakeppni

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá Evrópumóts karla í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, sem stendur yfir í Porto í Portúgal frá 7. til 17. júlí. Dagskráin er birt daglega og úrslit leikja uppfærð og ásamt stöðunni í...
- Auglýsing -

U20: Þjóðverjar voru sterkari þegar mest á reyndi

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, tapaði með átta marka mun fyrir Þýskalandi í lokaleik sínum í D-riðli Evrópumótsins í Porto í dag, 35:27, eftir að hafa verið tveimur mörkum undir að loknum fyrri...

U20: Getum enn náð markmiði okkar

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, þarf á sigri á halda gegn Þýskalandi í dag og um leið treysta á hagstæð úrslit í viðureign Serba og Ítala til þess að komast í átta liða...

U20: Ekki er öll von úti um sæti í átta liða úrslitum

Serbneska landsliðið, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, gerði sér lítið fyrir og vann Þjóðverja í D-riðli Evrópumeistaramótsins í handknattleik karla, 33:30. Þar með á íslenska landsliðið ennþá möguleika sæti í átta liða úrslitum fyrir lokaumferðina á sunnudaginn. Til...
- Auglýsing -

U20: Tap fyrir Ítölum – daufar vonir um sæti í átta liða úrslitum

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, tapaði óvænt fyrir ítalska landsliðinu með eins marks mun, 27:26, í annarri umferð D-riðils Evrópumótsins í Porto í dag. Þar með veikjast mjög vonir um sæti í átta...

Unnu Finna og náðu 13. sæti á EM

Stúlkurnar í U16 ára landsliðinu höfnuðu í 13. sæti á Opna Evrópumótinu í handknattleik í Gautaborg en þær léku sinn síðasta leik í morgun. Þær unnu þá finnska landsliðið með eins marks mun, 24:23, eftir að hafa verið marki...

U20 – Myndsyrpa, Ísland – Serbía

Ísland og Serbía skildu með skiptan hlut í fyrsta leik landsliða þjóðanna á Evrópumeistaramóti karla í handknattleik skipuðum leikmönnum 20 ára og yngri, 28:28, í Senhora da Hora, Matosinhos, við Porto síðdegis í dag. Íslenska landsliðið var þremur mörkum...
- Auglýsing -

U20: Tókst að bjarga sér úr slæmri stöðu og ná stigi

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, varð að gera sér að góðu jafntefli, 28:28, í fyrsta leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Porto í dag. Eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 18:15,...

Þriggja marka sigur á Færeyingum í hörkuleik

U16 ára landslið Íslands vann landslið Færeyja í sama aldursflokki með þriggja marka mun í viðureign liðanna á Opna Evrópumótinu í handknattleik í Gautaborg í morgun, 22:19, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 14:11.Þetta var sjötti...

U20: Við erum bara orðnir mjög góðir

„Ég er mjög bjartsýnn fyrir okkar hönd á góðan árangur á mótinu. Flestir okkar voru saman í liðinu á EM í fyrra. Þar náðum við á köflum að sýna mjög góða leiki þótt á stundum hafi við fallið svolítið...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -