„Ég var gríðarlega ánægður með orkustigið í liðinu. Varnarleikurinn var stórkostlegur í 60 mínútur auk þess sem markvarslan er rúm 45% sem er frábært. Þetta lagði grunninn að þessum frábæra sigri,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfari 20 ára...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, er komið í átta liða úrslit á heimsmeistaramótinu í Skopje í Norður Makedóníu. Íslenska liðið vann Svartfellinga, 35:27, með hreint magnaðri frammistöðu í dag. Ekki síst í síðari...
Hér fyrir neðan er bein útsending frá viðureign Íslands og Svartfjallalands í fyrri umferð milliriðlakeppni 16-liða úrslita heimsmeistaramóts 20 ára landsliða kvenna í handknattleik. Leikurinn fer fram í Skopje í Norður Makedóníu. Flautað verður til leiks klukkan 16.HMU20 kvenna:...
„Við þurfum að vera tilbúin í nánast allt gegn taktísku liði Svartfellinga. Stelpurnar ætla að selja sig dýrt í leikinn, leggja sig fram og hafa gaman af og sjá til hversu langt við komumst gegn Svartfellingum. Í fáum orðum...
„Við notum daginn til þess að búa okkur sem best undir stórleikinn á morgun, gegn Svartfjallalandi. Við æfðum í morgun og áttum síðan góðan dag saman áður en fundur var seinni partinn,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U20...
Anna Karólína Ingadóttir annar markvörður U20 ára landsliðsins í handknattleik kvenna er með besta hlutfallsmarkvörslu markvarða á HM sem stendur yfir í Skopje í Norður Makedóníu. Hún hefur varið 50% skota sem á mark hennar hefur komið í leikjum...
„Stelpurnar komu vel einbeittar til leiks og afgreiddu þetta verkefni af fagmennsku,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari U20 ára landsliðs kvenna í handknattleik í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir 16 marka sigur á bandaríska landsliðinu, 36:20, í þriðju...
Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri hófst í Skopje í Norður Makedóníu miðvikudaginn 19. júní og lýkur 30. júní. Ísland er á meðal 32 þátttökuríkja og leikur í H-riðli með Angóla, Bandaríkjunum og Norður Makedóníu.Hér...
Íslenska landsliðið lauk keppni í H-riðli heimsmeistaramóts 20 ára landsliða kvenna í handknattleik með 16 marka sigri á bandaríska landsliðinu, 36:20, í Jane Sandanski Arena í Skopje í Norður Makedóníu í kvöld. Sjö mörkum munaði að loknum fyrri hálfleik,...
Landslið Íslands og Bandaríkjanna mætast í þriðju og síðustu umferð H-riðils heimsmeistaramóts 20 ára landsliða kvenna í handknattleik í Jane Sandanski Arena í Skopje í Norður Makedóníu klukkan 17Hér fyrir neðan er hægt að fylgjast með beinni útsendingu frá...
Portúgal vann Svartfjallaland, 34:31, í G-riðli heimsmeistaramóts 20 ára landsliða kvenna í handknattleik í Skopje í Norður Makedóníu í morgun og hirti þar með efsta sæti riðilsins og því er hægt að slá föstu hverjir verða andstæðingar íslenska landsliðsins...
„Vanmat er ekki til í mínum orðabókum. Við munum leggja allt okkar í leikinn, standa faglega að undirbúningi og nálgunina á leikinn. Okkar markmið er að halda áfram að bæta okkar leik og taka framförum, hver sem andstæðingurinn er,“...
„Frábær sigur og stórkostleg staðreynd að vera komin áfram í milliriðil með tvö stig í farteskinu,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U20 ára landsliðs kvenna í handknattleik við handbolta.is eftir 12 marka sigur íslenska landsliðsins á landsliði Norður...
Íslenska landsliðið tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik, hjá leikmönnum 20 ára og yngri, með stórkostlegri frammistöðu og 12 marka sigri á landsliði Norður Makedóníu, 29:17, í annarri umferð H-riðils í dag. Leikið var í...
Landslið Íslands og Norður Makdóníu mætast í annarri umferð H-riðils heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, í Boris Trajkovski Sports Center í Skopje kl. 16.Hér fyrir neðan er beint útsending frá leiknum.https://www.youtube.com/watch?v=GtizjkDJTAo&list=PLWCecFpv5TPv99O_iNWxjaTFRXzuX9m9w&index=39