Yngri landslið

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Myndskeið: Ævar Smári smellti boltanum beint í samskeytin

https://www.youtube.com/watch?v=KRlr7asitE8Ævar Smári Gunnarsson skoraði frábært mark beint úr aukakasti í níu marka sigri 18 ára landsliðs karla í handknattleik á færeyska landsliðinu, 32:23, í fyrstu umferð Evrópumótsins í Podgorica í Svartfjallalandi í gær. Leiktíminn var runninn út, aðeins aukakastið...

EM18: Góður sigur en teljum okkur eiga meira inni

„Við erum fyrst og fremst ánægðir með að mótið sé loksins byrjað og að okkur hafi tekist að vinna fyrsta leik. Í þessu felst ákveðinn léttir. Það er alltaf stress og eftirvænting í mönnum þegar flautað er til leiks...

EM18: Níu marka sigur á Færeyingum í fyrsta leik

Íslenska landsliðið hóf keppni á Evrópumóti 18 ára landsliða karla í Podgorica í Svartfjallandi af miklum krafti í kvöld. Liðið lagði frændur okkar frá Færeyjum með níu marka mun, 32:23, eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik,...
- Auglýsing -

„Við vöðum bara í þetta dæmi“

„Það er mikill hugur í okkur. Markmiðið er ljóslega að ná efsta sæti riðilsins,“ segir Heimir Ríkarðsson annar þjálfari U18 ára landsliðs karla í handknattleik sem hefur keppni á Evrópumótinu í Svartfjallalandi síðdegis á morgun. Íslenski hópurinn hélt af...

Gott fyrir sjálfstraustið að vinna mót rétt fyrir EM

Átján ára landslið karla í handknattleik stóð uppi sem sigurvegari á fjögurra þjóða mótinu sem það tók þátt í fimmtudag, föstudag og í gær í Búdapest í Ungverjalandi. Þrátt fyrir tap fyrir Slóvenum, 30:28, í fyrradag þá kom efsta...

Sannfærandi sigur á Írönum í síðustu umferð

Landslið Íslands, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, vann landslið Íran í sama aldursflokki með fjögurra marka mun í þriðju og síðustu umferð æfingamóts í Ungverjalandi í dag, 30:26. Einnig var fjögurra marka munur að loknum fyrri hálfleik, 16:12,...
- Auglýsing -

Streymi: Ísland – Íran, æfingamót 18 ára landsliða, kl. 13.45

Landslið Íslands og Írans, skipað piltum 18 ára og yngri mætast í 3. og síðustu umferð æfingamóts í Búdapest í Ungverjalandi klukkan 13.45.Íslenska liðið vann ungverska landsliðið, 31:25, á fimmtudaginn en tapaði fyrir slóvenska landsliðinu í gær, 30:28. Leikirnir...

Góður endasprettur nægði ekki gegn Slóvenum

Piltarnir í 18 ára landsliðinu máttu bíta í það súra epli að tapa fyrir Slóvenum í annarri umferð æfingamótsins í handknattleik í Búdapest í Ungverjalandi, 30:28. Þeir voru einnig undir að loknum fyrri hálfleik, 17:13.Síðasti leikur piltanna verður gegn...

Streymi: Ísland – Slóvenía, æfingamót 18 ára landsliða, kl. 13.45

Landslið Íslands og Slóveníu skipað piltum 18 ára og yngri mætast í 2. umferð æfingamóts í Búdapest í Ungverjalandi klukkan 13.45. Mótið heldur áfram á morgun þegar síðasta umferðin fer fram. Leikirnir eru liður í undirbúningi fyrir Evrópumót 18...
- Auglýsing -

Strákarnir fóru vel af stað í Búdapest

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, vann sannfærandi sigur á ungverska landsliðinu, 31:25, í fyrstu umferð af þremur á æfingamóti í Búdapest í Ungverjalandi í dag. Íslensku piltarnir voru sjö mörkum yfir að loknum...

Streymi: Ungverjaland – Ísland, æfingamót 18 ára landsliða

Landslið Ungverjalands og Íslands skipað piltum 18 ára og yngri mætast í 1. umferð æfingamóts í Ungverjalandi klukkan 16. Mótið heldur áfram á morgun og á laugardag. Leikirnir eru liður í undirbúningi fyrir Evrópumót 18 ára landsliða sem hefst...

Átján ára landslið karla í Ungverjalandi – fyrsti leikur af þremur í dag

Landslið Íslands í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, er komið til Búdapest í Ungverjalandi þar sem það tekur þátt í fjögurra þjóða móti í dag, á morgun og á laugardaginn. Leikirnir eru liður í undirbúningi landsliðsins...
- Auglýsing -

Reynir Þór varð þriðji markahæstur á EM

Framarinn Reynir Þór Stefánsson varð þriðji markahæsti leikmaður Evrópumóts 20 ára landsliða sem lauk í Celje í Slóveníu í gærkvöld með sigri Spánverja á grönnum sínum frá Portúgal í Steingeitarhöllinni í Celje, 35:31.Reynir Þór skoraði 55 mörk í átta...

Ekkert sjálfgefið að Ísland sé alltaf í fremstu röð

https://www.youtube.com/watch?v=Kuh8Lf9EyrE„Við erum ánægðir og stoltir yfir árangrinum en það var kannski inneign fyrir að leika um fimmta til sjötta sætið,“ segir Halldór Jóhann Sigfússon annar þjálfara 20 ára landsliðs karla í í handknattleik í samtali við handbolta.is þar sem...

Spánverjar brenndu sig ekki á sama soðinu tvisvar

Spánn varð í kvöld Evrópumeistari í handknattleik karla, skipuðum liðum 20 ára og yngri í karlaflokki. Spánn vann granna sína frá Portúgal, 35:31, í Arena Zlatorog í Celje í Slóveníu í úrslitaleik sem var aldrei spennandi. Spænska liðið var...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -