Sautján ára landslið kvenna í handknattleik steinlá fyrir landsliði Sviss, 35:22, í þriðju og síðustu umferð riðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Ísland hafnaði þar með í þriðja sæti C-riðils og tekur þátt í keppni...
Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 17 ára og yngri stendur yfir í Podgorica í Svartfjallalandi frá 30. júlí til 10. ágúst. Hér fyrir neðan er leikjadagskrá riðlakeppninnar frá 30. júlí til 2. ágúst. Ísland er á meðal þátttökuþjóða...
Ísland tapaði fyrir Hollandi með fjögurra marka mun, 29:25, í annarri umferð riðlakeppni Evrópumóts 17 ára landsliða kvenna í Podgorica í Svartfjallalandi. Staðan í hálfleik var jöfn, 16:16. Næsti leikur íslenska liðsins verður gegn Sviss á laugardaginn klukkan 15....
Í tilefni þess að undir 17 ára landslið karla í handknattleik tryggði sér fyrsta sæti á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar, sem fram fór í Norður Makedóníu 18. - 26. júlí, stóð Handknattleikssamband Íslands fyrir móttöku fyrir leikmenn, þjálfara og fjölskyldur þeirra...
„Þessi stórsigur var framar vonum en það var mikilvægt að rúlla liðinu vel og margar sem eru að fá gríðalega mikla reynslu,“ sagði Díana Guðjónsdóttir annar þjálfari 17 ára landsliðs kvenna við handbolta.is eftir 18 marka sigur Íslands, 33:15,...
17 ára landslið kvenna í handknattleik hóf þátttöku á Evrópumótinu í handknattleik í dag með stórsigri á færeyska landsliðinu, 33:15, í S.C. Moraca-keppnishöllinni í Podgorica í Svartfjallalandi. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 16:6.Á morgun leikur íslenska liðið við...
Evrópumót 17 ára landsliða kvenna hefst í Podgorica í Svartfjallalandi í fyrramálið. Íslenska landsliðið verður á meðal 24 þátttökuliða er á meðal þeirra liðs sem eiga leik þegar flautað verður til leiks klukkan 10. Ísland mætir Færeyjum en eftir...
„Auðvitað er þetta mikill léttir að ná að komast á HM, sérstaklega eftir að hafa misst af mótinu í Svíþjóð,“ segir Stefán Magni Hjartarson hornamaður Aftureldingar og U19 ára landsliðsins í samtali við handbolta.is.Stefán Magni fékk þungt höfuðhögg í...
Gunnar Róbertsson varð markakóngur handknattleikskeppni Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar sem lauk í gær í Skopje með sigri íslenska landsliðsins. Gunnar skoraði 43 mörk í fimm leikjum, 8,6 mörk að jafnaði í leik. Hann skoraði 12 mörkum fleiri en næstu menn, Igland...
Sautján ára landslið kvenna í handknattleik náði þeim frábæra árangri í gær að vinna bronsverðlaun á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar. Er þetta í fyrsta sinn sem landslið frá Íslandi vinnur til verðlauna í kvennaflokki á hátíðinni og því um stóran áfanga...
„Við settum markið hátt fyrir keppnina en að ná gullinu var eitthvað sem við vorum sannarlega ekki vissir um að ná. Okkur grunaði að við værum með sterkan hóp í höndunum áður en lagt var stað og þess vegna...
Piltarnir í 17 ára landsliðinu í handknattleik karla koma heim með gullverðlaun frá Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Skopje í Norður Makedóníu. Þeir unnu þýska landsliðið, 28:25, í úrslitaleik eftir jafna stöðu í hálfleik, 14:14.Þetta er í fyrsta sinn sem íslenskt...
Stúlknalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, náði þeim stórkostlega árangri að vinna bronsverðlaun á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Skopje í Norður Makedóníu í dag. Liðið vann það hollenska, 31:26, í úrslitaleik um bronsið eftir frábæran leik, ekki...
Úrslitaleikir handknattleikskeppni Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar í Skopje í Norður Makedóníu fara fram í dag.17 ára landslið Íslands í stúlknaflokki leikur við hollenska landsliðið um bronsverðlaun. Viðureignin hefst klukkan 10.15.Piltarnir í 17 ára landsliðinu mæta Þjóðverjum í leik um gullverðlaun klukkan...
Heimir Ríkarðsson og Maksim Akbachev þjálfarar 19 ára landsliðs karla hafa valið þá 16 leikmenn sem þeir ætla að tefla fram á heimsmeistaramótinu sem hefst í Kaíró í Egyptalandi miðvikudaginn 6. ágúst. Fimmtán af sextán leikmönnum sem skipuðu liðið...