Yngri landslið

- Auglýsing -

Ljóst hvaða þjóðum Ísland mætir í úrslitaleikjum morgundagsins í Skopje

Landslið Þýskalands verður andstæðingur 17 ára landsliðsins í úrslitaleik handknattleikskeppni pilta á Ólympíudögum Æskunnar í Skopje í Norður Makedóníu á morgun. Þýskaland vann öruggan sigur á Króatíu, 35:23, í undanúrslitum síðdegis.Íslenska liðið vann Ungverja með nokkrum yfirburðum, 40:32 í...

Bronsverðlaunaleikur bíður stúlknanna í Skopje

Stúlkurnar í 17 ára landsliðinu töpuðu fyrir þýska landsliðinu, 28:24, í undanúrslitaleik á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Skopje í Norður Makedóníu í dag. Íslenska liðið leikur um bronsverðlaun á hátíðinni á morgun gegn Hollandi eða Sviss sem mætast á eftir...

Burstuðu Ungverja og leika um gullverðlaun

Piltarnir í 17 ára landsliðinu í handknattleik leika til úrslita á morgun á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Skopje í Norður Makedóníu. Síðar í dag skýrist hvort þeir mæta landsliði Þýskalands eða Króatíu. Íslensku piltarnir unnu stórsigur á ungverska landsliðinu í...
- Auglýsing -

Undanúrslitaleikir hjá 17 ára landsliðunum

17 ára landsliðs pilta og stúlkna leika bæði í undanúrslitum í dag á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Skopje í Norður Makedóníu. Stúlknalandsliðið mætir þýska landsliðinu en piltarnir leika við ungverska landsliðið.Báðar viðureignir hefjast klukkan 14 að íslenskum tíma. Mögulegt er...

Tap fyrir Sviss – Næst Þýskaland í undanúrslitum

Stúlkurnar í 17 ára landsliðinu náðu sér ekki á strik gegn landsliði Sviss í lokaumferð riðlakeppni Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar í Skopje í Norður Makedóníu. Svissneska liðið, sem vann Opna Evrópumótið í fyrra og þykir til alls víst á Evrópumótinu í...

Þriðji sigurinn – Ungverjar í undanúrslitum á föstudag

Sautján ára landslið karla í handknattleik vann Norður Makedóníu í þriðju og síðustu umferð riðlakeppninnar á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Skopje í dag, 36:27. Með sigrinum gulltryggðu íslensku piltarnir sér efsta sæti A-riðils með fullu húsi stiga. Þeir mætast ungverska...
- Auglýsing -

Mikið sterkari í síðari hálfleik – uppgjör við Sviss

17 ára landslið kvenna í handknattleik fylgdi sigrinum á Norður Makedóníu í gær eftir með öðrum sannfærandi sigri í dag á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Skopje. Að þessu sinni vann íslenska liðið það norska með fimm marka munu, 30:25. Þar...

Annar stórsigur hjá piltunum – að þessu sinni lágu Króatar í valnum

Piltarnir í 17 ára landsliðinu í handknattleik unnu annan stórsigur á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Skopje í dag þegar þeir burstuðu Króata, 35:21, í annarri umferð. Í gær unnu þeir Spánverja með 13 marka mun, 31:18. Á morgun mæta...

Kjöldrógu Spánverja í upphafsleiknum í Skopje

Pitlarnir í 17 ára landsliðinu kjöldrógu spænska landsliðið í fyrstu umferð handknattleikskeppni Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar í Skopje í Norður Makedóníu í dag. Spænska liðið átti aldrei möguleika gegn afar vel samæfðu og ákveðnu íslensku liði sem vann með 13 marka...
- Auglýsing -

Opnuðu hátíðina með sjö marka sigri á heimaliðinu

Stúlkurnar í 17 ára landsliðinu fóru af stað af miklum krafti á Ólympíudögum Evrópuæskunnar í Skopje í dag. Þær mættu landsliði Norður Makedóníu og unnu afar öruggan sigur, 29:22, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir í hálfleik, 16:9.Segja...

Ásthildur markahæst á EM

Ásthildur Þórhallsdóttir var markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á Evrópumóti 19 ára landsliða sem lauk í Podgorica í Svartfjallalandi. Ásthildur skoraði 50 mörk í 78 skotum og hafnaði í áttunda sæti á lista markahæstu á mótinu. Ásthildur er sú eina...

Flottur og góður hópur – mikill metnaður

„Undirbúningur okkar fyrir verkefni sumarsins hafa gengið mjög vel,“ segir Hilmar Guðlaugsson sem þjálfar 17 ára landslið kvenna í handknattleik ásamt Díönu Guðjónsdóttur. Framundan eru tvö stór verkefni hjá 17 ára landsliðinu, annarsvegar þátttaka í Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar, sem hefst...
- Auglýsing -

Óvissa ríkir hjá Ágústi Þór

Óvissa ríkir hjá handknattleiksþjálfaranum snjalla Ágústi Þór Jóhannssyni um það hvort hann haldi áfram að þjálfa yngri landslið kvenna. Einnig hefur Ágúst Þór verið aðstoðþjálfari A-landsliðs kvenna síðan Arnar Pétursson tók við starfi landsliðsþjálfara fyrir sex árum.Spurður í...

Viss um að framtíðin sé björt verði rétt haldið á spilunum

„Þegar ég lít baka yfir mótið þá er ég ánægður með frammistöðuna. Liðið bætti sig jafnt og þétt í gegnum mótið. Við áttum einn slakan leik, gegn Noregi. Heilt yfir voru leikirnir góðir hjá liðinu og vel út færðir...

EM19-’25: Úrslit í leikjum í krossspili og um sæti

Úrslit og leikjadagskrá síðustu leikja á Evrópumóti 19 ára landsliða kvenna í handknattleik í Potgorica í Svartfjallalandi. Mótinu lýkur á sunnudaginn.Leikir um sæti:Úrslitaleikur: Þýskaland - Spánn 34:27 (13:17).3. sætið: Danmörk - Austurríki 38:14 (17:6).5. sæti: Frakkland - Svartfjallaland 30:28...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -