Piltarnir í 18 ára landsliðinu máttu bíta í það súra epli að tapa fyrir Slóvenum í annarri umferð æfingamótsins í handknattleik í Búdapest í Ungverjalandi, 30:28. Þeir voru einnig undir að loknum fyrri hálfleik, 17:13.Síðasti leikur piltanna verður gegn...
Landslið Íslands og Slóveníu skipað piltum 18 ára og yngri mætast í 2. umferð æfingamóts í Búdapest í Ungverjalandi klukkan 13.45. Mótið heldur áfram á morgun þegar síðasta umferðin fer fram. Leikirnir eru liður í undirbúningi fyrir Evrópumót 18...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, vann sannfærandi sigur á ungverska landsliðinu, 31:25, í fyrstu umferð af þremur á æfingamóti í Búdapest í Ungverjalandi í dag. Íslensku piltarnir voru sjö mörkum yfir að loknum...
Landslið Ungverjalands og Íslands skipað piltum 18 ára og yngri mætast í 1. umferð æfingamóts í Ungverjalandi klukkan 16. Mótið heldur áfram á morgun og á laugardag. Leikirnir eru liður í undirbúningi fyrir Evrópumót 18 ára landsliða sem hefst...
Landslið Íslands í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, er komið til Búdapest í Ungverjalandi þar sem það tekur þátt í fjögurra þjóða móti í dag, á morgun og á laugardaginn. Leikirnir eru liður í undirbúningi landsliðsins...
Framarinn Reynir Þór Stefánsson varð þriðji markahæsti leikmaður Evrópumóts 20 ára landsliða sem lauk í Celje í Slóveníu í gærkvöld með sigri Spánverja á grönnum sínum frá Portúgal í Steingeitarhöllinni í Celje, 35:31.Reynir Þór skoraði 55 mörk í átta...
https://www.youtube.com/watch?v=Kuh8Lf9EyrE„Við erum ánægðir og stoltir yfir árangrinum en það var kannski inneign fyrir að leika um fimmta til sjötta sætið,“ segir Halldór Jóhann Sigfússon annar þjálfara 20 ára landsliðs karla í í handknattleik í samtali við handbolta.is þar sem...
Spánn varð í kvöld Evrópumeistari í handknattleik karla, skipuðum liðum 20 ára og yngri í karlaflokki. Spánn vann granna sína frá Portúgal, 35:31, í Arena Zlatorog í Celje í Slóveníu í úrslitaleik sem var aldrei spennandi. Spænska liðið var...
Milliriðlakeppni Evrópumóts 20 ára landsliða karla í handknattleik í Slóveníu stendur yfir frá mánudeginum 15. júlí fram til og með fimmtudagsins 18. júlí. Eftir það tekur við krossspil og loks leikir um sæti um næstu leiki, 20. og 21....
Með því að ná sjöunda sæti á Evrópumóti 20 ára landsliða karla í handknattleik í Slóveníu í dag jafnaði íslenska landsliðið í þessum aldursflokki bestan árangur sinn. Ísland hefur einu sinni áður náð 7. sæti á EM í þessum...
Ísland lagði Noreg, 32:29, í leiknum um sjöunda sætið á Evrópumóti 20 ára landsliða karla í Celje í Slóveníu í dag. Þetta er jöfnun á besta árangri 20 ára landsliðs Íslands á Evrópumóti í sögunni. Íslenska landsliðið náði einnig...
https://www.youtube.com/watch?v=3v2AOQzok70„Það var frábær endir á mótinu að vinna frábært norskt lið,“ segir Einar Andri Einarsson annar þjálfara U20 ára landsliðs karla í handknattleik eftir að það tryggði sér 7. sætið á Evrópumótinu í Slóveníu í dag með þriggja marka...
Ísland hafnaði í sjöunda sæti á Evrópumóti 20 ára landsliða í handknattleik í dag eftir frábæran sigur á norska landsliðinu, 32:29, í síðasta leik liðanna á mótinu sem fram hefur farið í Slóveníu frá 10. júlí. Staðan í hálfleik,...
Færeyingar höfnuðu í 18. sæti á Evrópumóti 20 ára landsliða karla í handknattleik í dag þegar lokið var að leik um sæti 13 til 24. Þeir töpuðu, 35:32, fyrir Sviss í leiknum um 17. sætið. Leikurinn hafði ekki mikla...
https://www.youtube.com/watch?v=vvHMsR1eWm4„Það er geggjuð reynsla að taka þátt í svona móti,“ segir vinstri hornamaðurinn úr Val og einn leikmanna 20 ára landsliðs karla í handknattleik sem nú tekur þátt í Evrópumótinu í Slóveníu. Þetta er annað árið sem Daníel Örn...