Yngri landslið

- Auglýsing -

Íþróttir eru ekki alltaf sanngjarnar – gremjuleg niðurstaða og rangur dómur

„Íþróttir eru ekki alltaf sanngjarnar, þetta er gremjuleg niðurstaða,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfari 18 ára landsliðsins í handknattleik karla þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans eftir að íslenska liðið tapað fyrir Ungverjum eftir framlengdan leik um bronsið...

EMU18 karla: Leikir, úrslit og lokastaðan, milliriðlar og sætisleikir

Milliriðlakeppni Evrópumóts 18 ára landsliða karla í handknattleik í Podgorica í Svartfjallalandi stendur yfir frá mánudeginum 12. til og með fimmtudeginum 15. ágúst. Eftir það tekur við krossspil, föstudaginn 16. ágúst og loks leikir um sæti 17. og 18....

Grátlegt tap eftir framlengingu í bronsleiknum

Bronsverðlaunin á Evrópumótinu í handknattleik gengu piltunum í 18 ára landsliði Íslands úr greipum í úrslitaleiknum við Ungverja í dag. Eftir framlengdan leik voru það ungversku piltarnir sem hrósuðu sigri, 36:34, eftir að hafa verið undir nær allan leikinn....
- Auglýsing -

Búum okkur undir leik við hörkusterkan andstæðing

„Undirbúningur fyrir næsta leik hófst fljótlega eftir viðureignina við Gambíu. Við mætum Egyptum og Rúmenum í milliriðli og búum okkur undir hörkuleiki,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir þjálfari 18 ára landsliðs kvenna sem tekur þátt í HM í Kína. Frídagur...

Draumur að eiga möguleika á að vinna verðlaun á EM

„Auðvitað var markmiðið að ná sem lengst í mótinu en þetta er draumur að eiga möguleika á að vinna verðlaun á EM,“ segir Antoine Óskar Pantano fyrirliði 18 ára landsliðsins í handknattleik karla í samtali við handbolta.is. Landsliðið leikur...

Viljum koma heim með bronsverðlaun

„Ungverjar eru með massíft lið, ekki síst varnarlega,“ segir Heimir Ríkarðsson annar þjálfara 18 ára landsliðs karla í handknattleik sem mætir Ungverjum í leiknum um bronsverðlaun á Evrópumeistaramótinu í Podgorica í Svartfjallalandi klukkan 15 í dag. „Við verðum að eiga...
- Auglýsing -

Ánægð með tvö stig í mjög erfiðum leik

„Við erum fyrst og fremst ánægð með tvö stig í mjög erfiðum leik við Gíneu,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir þjálfari 18 ára landsliðs kvenna við handbolta.is í skilaboðum í dag eftir fyrsta sigur íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í Chuzhou...

Færeyingar tryggðu sér síðasta farseðilinn á HM 19 ára

Færeyingar tryggðu sér í dag síðasta farseðilinn á heimsmeistaramót 19 ára landsliða karla á næsta ári þegar þeir unnu Austurríkismenn, 26:24, í leiknum um 15. sætið á Evrópumóti 18 ára landsliða karla í Podgorica í Svartfjallalandi.Fjórtán efstu þjóðirnar á...

Mæta Egyptum og Rúmenum í milliriðlum HM í Kína

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, leikur við landslið Rúmeníu og Egyptalands í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í Chuzhou á mánudag og þriðjudag. Rúmenar unnu Egypta í G-riðli, 36:29, í síðustu umferð í morgun og fengu...
- Auglýsing -

HMU18 kvenna – leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit, lokastaðan

Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri stendur yfir í Chuzhou í Kína frá 14. til 25. ágúst. Ísland er á meðal 32 þátttökuríkja og leikur í H-riðli með Gíneu, Tékkland og Þýskalandi.Hér fyrir neðan er...

Skoruðu fimm síðustu mörkin og unnu fyrsta leikinn á HM

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, vann Gíneu, 25:20, í þriðju og síðustu umferð riðlakeppni heimsmeistaramótsins í Chuzhou í Kína í morgun. Staðan í hálfleik var 13:11, Íslandi í vil. Í síðari hálfleik var...

HM18, streymi: Ísland – Gínea, kl. 8

Hér fyrir neðan er beint streymi frá viðureign Íslands og Gíneu í þriðju og síðustu umferð heimsmeistaramóts 18 ára landsliða kvenna í handknattleik í Chuzhou í Kína. Leikurinn hefst klukkan 8.https://www.youtube.com/watch?v=zHaoKE9XRz4
- Auglýsing -

EM: Ungverjar verða andstæðingar íslenska liðsins á sunnudaginn

Ungverjar verða andstæðingar íslenska landsliðsins í leiknum um bronsverðlaunin á Evrópumóti 18 ára landsliða karla í handknattleik í Podgorica í Svartfjallalandi á sunnudaginn. Ungverska landsliðið tapaði með 12 marka mun fyrir sænska landsliðinu, 39:27, í síðari undanúrslitaleiknum á mótinu...

Ennþá er möguleiki á verðlaunum

„Við ætluðum okkur svo sannarlega meira í leiknum en því miður þá náðum við aldrei að spila þá vörn sem við höfum leikið lengst af í mótinu og vera með þá stemningu sem hefur fylgt okkur til þessa,“ sagði...

Ísland leikur um bronsið á EM – Danir reyndust of sterkir

Danir reyndist of sterkir fyrir íslenska landsliðið í undanúrslitum Evrópumóts 18 ára landsliða karla í handknattleik í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Þeir réðu lögum og lofum nánast frá upphafi til enda og unnu með átta marka mun, 34:26....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -