„Við vorum mikið betri í síðari hálfleik en í þeim fyrri. Vörnin var mjög góð og markvarslan fylgdi með. Áran var betri yfir okkur,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Íslands- og bikarmeistara Fram í samtali við handbolta.is eftir níu marka...
„Við reiknuðum með hörkuleik eftir góða frammistöðu Selfoss gegn Val í síðustu umferð. Reyndar var smá hikst á okkur í upphafi en þegar okkur tókst að loka vörninni þá litum við aldrei um öxl,“ sagði Haraldur Þorvarðarson þjálfari Fram...
„Hún var svo sannarlega vonbrigði,“ sagði Eyþór Lárusson þjálfari Selfoss um frammistöðu liðsins í samtali við handbolta.is í dag eftir að Selfossliðið tapaði með níu marka mun fyrir Fram, 40:31, í Olísdeild kvenna í handknattleik. Leikið var í Lambhagahöll...
„Vörnin hjálpaði mér í þessu. Það er einfaldlega þannig að þegar vörnin gengur vel þá fylgir markvarslan með,“ sagði Selfyssingurinn Jón Þórarinn Þorsteinsson markvörður FH í stuttu viðtali við handbolta.is eftir að Jón Þorsteinn fór á kostum með FH...
„Þetta var alla vega ekki nógu góður leikur af okkar hálfu. Við komum flatir til leiks og slakir varnarlega,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals sem mátti gera sér að góðu að hans menn töpuðu með fimm marka mun,...
„Fyrri hálfleikur var virkilega góður hjá okkur. Við mættum klárir til leiks og svöruðum mjög vel fyrir síðasta leik,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH eftir sigur á Val, 32:27, í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld í 2. umferð Olísdeildar...
Keppni hófst í Olísdeildum karla og kvenna á dögunum. Tíu leikir hjá 20 liðum, hraði, spenna og gleði og vonbrigði og flott tilþrif. Hér fyrir neðan eru tvö myndskeið með stuttri samantekt úr leikjum fyrstu umferðar, eitt myndskeið úr...
Landsliðskonan Sandra Erlingsdóttir lék sannarlega við hvern sinn fingur í fyrsta leik sínum með ÍBV í Olísdeild kvenna í rúm sjö ár þegar ÍBV vann Fram, 35:30, í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í laugardag. Hún skoraði 13 mörk í 14...
Nicola Radovanovic nýr markvörður Þórs fór hamförum í marki liðsins gegn ÍR í 1. umferð Olísdeildar karla á síðasta föstudag. Hann varði 20 skot, 50% hlutfallsmarkvarsla, í 29:23, sigri Þórs. Radovanovic var tvímælalaust markvörður 1. umferðar í sínum fyrsta...
„Þeir spiluðu bara betur en við í dag,“ sagði línumaðurinn sterki hjá FH, Jón Bjarni Ólafsson, í samtali við handbolta.is eftir fjögurra marka tap fyrir Fram, 29:25, í Kaplakrika í kvöld í upphafsumferð Olísdeildarinnar. FH-ingar áttu undir högg að...
„Þetta spilaðist nokkurn veginn eins og við vildum. Á heildina litið góð liðsframmistaða,“ sagði Rúnar Kárason markahæsti leikmaður Fram með átta mörk þegar Íslandsmeistararnir hófu keppnistímabilið í Olísdeildinni með fjögurra marka sigri á FH í Kaplakrika í kvöld, 29:25.„Við...
„Ég held bara að Valsmenn hafi verið skrefi á undan okkur allan leikinn,“ sagði Hrannar Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar eftir fimm marka tap fyrir Val í upphafsleik Olísdeildar karla í handknattleik á heimavelli í kvöld, 32:27. Stjarnan var mest 10...
„Ég er ánægður enda sannfærandi sigur hjá okkur,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals eftir að lið hans lagði Stjörnuna, 32:27, í upphafsleik Olísdeildar karla í handknattleik í Hekluhöllinni í Garðabæ í kvöld.„Við gerðum okkur seka um að fara...
Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður ungverska meistaraliðsins One Veszprém segir að kröfurnar aukist með hverju árinu innan félagsins um að ná árangri í Meistaradeild Evrópu. „Ég er að hefja mitt fjórða tímabil hjá félaginu og fram...
Hafdís Renötudóttir markvörður Vals og landsliðsins hóf keppnistímabilið í gær með stórleik gegn Haukum í meistarakeppni HSÍ. Hún varði 20 skot, 61% hlutfallsmarkvarsla, í sjö marka sigri Vals, 22:15.„Þessi leikur kom mér svolítið á óvart vegna þess að Haukar...