Línumaðurinn Sveinn Jose Rivera og markvörðurinn Petar Jokanovic voru öflugir með liði ÍBV í sigurleik á Stjörnunni í 13. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Sveinn var óstöðvandi á línunni og varð markahæstur leikmanna ÍBV.
Myndskeið úr Handboltahöllinni með tilþrifum þeirra...
„Valur er með besta liðið,“ sagði Ásbjörn Friðriksson sérfræðingur Handboltahallarinnar spurður hvert væri besta lið Olísdeildar karla í handknattleik um þessar mundir, borið saman við Hauka en liðin eru jöfn að stigum í efstu tveimur sætum deildarinnar fyrir leiki...
Hornamennirnir Daníel Montoro hjá Val og FH-ingurinn Kristófer Máni Jónasson fóru á kostum þegar lið þeirra mættust í Olísdeild karla í handknattleik. Kristófer Máni, sem gekk til liðs við FH frá Val í haust, skoraði fimm frábær mörk úr...
Lokasekúndurnar í viðureign Selfoss og ÍR í Olísdeild karla í Sethöllinni sl. fimmtudag voru æsilega spennandi í svokölluðum fjögurra stiga leik liðanna sem þá voru í tveimur neðstu sætum deildarinnar. Selfoss var tveimur stigum á undan neðsta liðinu, ÍR....
Hér fyrir neðan er myndskeið með samantekt úr viðureign Íslands og Færeyjar á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í Westfalenhalle í Þýskalandi. Íslenska landsliðið vann leikinn, 33:30, sem var í síðustu umferð milliriðlakeppni tvö á heimsmeistaramótinu.
Íslenska landsliðið er væntanlega...
„Þetta var hörkuleikur og ég er ánægð með að hafa klárað þetta,“ sagði Katrín Tinna Jensdóttir landsliðskona í samtali við handbolta.is í Westfalenhalle í kvöld eftir sigur á færeyska landsliðinu, 33:30, í síðasta leik beggja liða á HM 2025.
„Þær...
„Það var yndislegt að ljúka HM með sigri. Ég er hrikalega stolt af liðinu og hvernig við mættum til leiks og héldum alltaf áfram þótt það kæmu slæmir kaflar með áhlaupum frá Færeyingum. Við höfðum allan tímann trú á...
„Ég man að um leið og spænska liðið var komið þá var Danila Patricia So Delgado-Pinto komin inn á leikvöllinn. Hún er ógeðslega góð og spilar með frábæru spænsku liði. Það á ekki að vera þannig að einn leikmaður...
„Við byrjuðum að hökta í sóknarleiknum í lok fyrri hálfleiks en náðum okkur vel á strik framan af síðari hálfleik, ekki síst nýttum við yfirtöluna vel. Eftir það duttum við aftur úr takt í sókninni. Í vörninni þá fengu...
ÍR-ingar unnu sinn fyrsta leik í Olísdeild karla á þessari leiktíð er þeir lögðu Þórsara í Skógarseli, 34:31. Farið var rækilega yfir leikinn og frammistöðu ÍR-liðsins í honum í Handboltahöllinni síðasta mánudag.
Ásbjörn Friðriksson annar sérfræðingur þáttarins að þessu...
„Við byrjuðum síðari hálfleik frekar illa, varnarleikurinn var alls ekki nógu góður og spennustigið ekki rétt,“ sagði Thea Imani Sturludóttir landsliðskona í handknattleik í viðtali við handbolta.is í Westfalenhallen eftir níu marka tap fyrir Svartfjallalandi, 36:27, í fyrstu umferð...
„Mér fannst varnarleikurinn fara úrskeiðis í kvöld. Við vorum ekki nógu þéttar sem varð til þess að Svartfellingar fengu of mörg auðveld mörk,“ sagði Þórey Anna Ásgeirsdóttir landsliðskona í samtali við handbolta.is eftir tapleikinn, 36:27, fyrir Svartfellingum í milliriðlakeppni...
„Varnarlega vorum við alltfo linar, náðum aldrei takti. Í sókninni vorum við full staðar og ég klikkaði á dauðafærum sem ég að skora úr,“ sagði Díana Dögg Magnúsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir níu marka tap...
Arnar Pétursson landsliðsþjálfari segir landslið Svartfellinga vera um margt svipað serbneska landsliðinu sem íslenska landsliðið mætti í riðlakeppni HM í Stuttgart í síðustu viku. Það hefur sömu einkenni eins og landsliðin frá þessu svæði, mikil ástríða, leikmenn leggja sig...
FH-ingar eiga það markvarðapar Olísdeildarinnar sem varið hefur hvað mest til þessa. Daníel Freyr Andrésson og Jón Þórarinn Þorsteinsson skiptu leiknum við Fram í 12. umferð síðasta föstudag á milli sín og gerðu það með sóma.
FH vann leikinn 30:28....