„Við höfum stefnt að þessu lengi. Markmiðið náðist með mjög góðum leik í dag,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna í viðtali við handbolta.is að loknum sigurleiknum á Úrúgvæ, 33:19. Með sigrinum tryggði íslenska liðið sér sæti í...
Þórey Anna Ásgeirsdóttir var að vonum glöð þegar handbolti.is hitti hana að máli í dag eftir sigur á Úrúgvæ, 33:19, sem tryggði íslenska landsliðinu sæti í milliriðlakeppni HM eftir að skiplagi heimsmeistaramótsins var breytt árið 2021. Ísland er reyndar...
„Við vorum grimmar frá fyrstu mínútu eins og nauðsynlegt er í svona leikjum,“ sagði Elín Rósa Magnúsdóttir landsliðskona í handknattleik eftir sigurinn á Úrúgvæ í dag, 33:19. Sigurinn innsiglaði íslenska landsliðinu sæti í milliriðlakeppni HM sem hefst á þriðjudaginn...
„Við höfum náð stóru markmiði með þessum sigri. Við vorum einu marki frá milliriðli á HM fyrir tveimur árum en nú er þetta komið,“ sagði glaðbeitt Katrín Tinna Jensdóttir landsliðskona í viðtali við handbolta.is eftir sigurinn á Úrúgvæ á...
„Þótt Úrúgvæar hafi tapað stórt fyrir Þýskalandi þá er nú margt í lið þeirra spunnið og ljóst að við verðum að koma vel undirbúnar í viðureignina gegn þeim,“ segir Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna um andstæðing íslenska landsliðsins...
„Það er gaman fyrir okkur að fara í leik á HM þar sem við eigum að vera sterkara liðið. Hins vegar má ekki gleyma því að leikmenn Úrúgvæ kunna alveg handbolta og við verðum að búa okkur vel undir...
„Það var geggjað að taka þátt. Þetta var sturlaður leikur sem ég er ótrúlega þakklát fyrir að hafa fengið tækifæri til þess að taka þátt í,“ segir Elísa Elíasdóttir sem lék sinn fyrsta leik á HM 2025 gegn Serbíu...
„Undir lokin fengum við tækifæri til þess að hirða annað stigið en nýttum það ekki. Heilt yfir hvernig við lékum síðari hálfleik var frábærlega gert og margt sem við lærum af og tökum með okkur inn í framhaldið,“ sagði...
„Nóttin var allt í lagi en ég var reyndar lengi að sofna,“ sagði Þórey Anna Ásgeirsdóttir landsliðskona í handknattleik þegar handbolti.is hitti hana fyrir utan hótel landsliðsins í Stuttgart. Þórey Anna, sem lék sinn 50. landsleik í gærkvöld, fékk...
Sara Sif Helgadóttir, annar markvörður íslenska landsliðsins, sýndi færni sína í upphitun fyrir leikinn við Serba á heimsmeistaramótinu í gærkvöld þegar hún hélt þremur boltum á loftið. Nokkuð sem er sannarlega ekki á allra færi.
Hafliði Breiðfjörð ljósmyndari náði myndasyrpu...
„Úrslitin eru ógeðslega svekkjandi en á sama tíma var síðari hálfleikurinn sennilega skemmtilegasti leikur sem ég hef spilað,“ sagði Elín Klara Þorkelsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is í kvöld eftir eins marks tap íslenska landsliðsins fyrir Serbum,...
„Mér fannst þetta grátlegt. Við spiluðum frábærlega, sérstaklega í síðari hálfleik,“ sagði Hafdís Renötudóttir markvörður sem varði frábærlega í síðari hálfleik og lagði sitt lóð á vogarskálar íslenska landsliðsins þegar það hafði nærri unnið upp sjö marka forskot Serba...
„Okkur vantaði aðeins upp á þetta í lokin, þetta var eitt færi til eða frá,“ sagði Díana Dögg Magnúsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir eins marks tap fyrir Serbíu, 27:26, á heimsmeistaramótinu í Porsche Arena í...
„Í alvöru, þetta er bara leiðinlegt,“ sagði Lovísa Thompson landsliðskona í handknattleik eftir eins marks tap fyrir Serbum í annarri umferð riðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í Stuttgart í kvöld, 27:26.
„Við vorum ekki sáttar við frammistöðu okkar í fyrri...
„Það er kraftur í serbneska liðinu en ég held að við eigum meiri möguleika gegn Serbum en gegn Þjóðverjum og erum mjög spenntar að takast á við þetta verkefni,“ segir Þórey Anna Ásgeirsdóttir landsliðskona í handknattleik um viðureignina við...