- Auglýsing -

Myndskeið

- Auglýsing -

Ég set búnt á skenkinn og víti fyrir bílakjallarann

„Við vorum eins og beljur á vorin þegar við hlupum inn á völlinn, þá var þetta allt saman æðislegt þótt endirinn hafi ekki verið alveg eins og Titanic. En við gerðum okkar allra best,“ segir Hafdís Renötudóttir landsliðsmarkvörður og...

Var svolítið lengi að ná sér niður eftir leikinn

„Maður var svolítið lengi að ná sér niður eftir leikinn. Þetta var algjör sturlun. En nú líður mér bara orðið vel,“ segir Katrín Tinna Jensdóttir landsliðskona í handknattleik við handbolta.is í Stuttgart en viðtalið var tekið rétt fyrir hádegið...

Matthildur: „Rosalegasta sem ég hef upplifað“ – viðtal og myndasyrpa

„Þetta var það rosalegasta sem ég hef upplifað,“ segir Matthildur Lilja Jónsdóttir, 21 árs kona úr ÍR, sem lék sinn þriðja landsleik í gær þegar íslenska landsliðið í handknattleik mætti þýska landsliðinu í upphafsleik HM í Stuttgart að viðstöddum...
- Auglýsing -

Tapaðir boltar voru helsti munurinn

„Við náðum að standa lengi vel í þeim og það var ömurlegt að missa þær svo langt frá okkur þegar leið á síðari hálfleik,“ sagði Thea Imani Sturludóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolti.is í Porsche Arena í...

Sterkt hjá okkur að koma ítrekað til baka

„Ég er mjög stolt af liðinu. Þetta var að mörgu leyti flottur leikur hjá okkur þótt vissulega hafi verið mistök gerð í vörn sem sókn. Þýska liðið sýndi að það væri einu þrepi ofar en við en á sama...

Við börðumst allan tímann

„Það var stigmunur á liðunum eins og við mátti búast en við börðumst allan tímann. Orkan var góð og ég er mjög stolt af liðinu og frammistöðu okkar,“ sagði Elín Rósa Magnúsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is...
- Auglýsing -

Sterkur varnarleikur, hröð upphlaup og góðar skyttur

Fáar þekkja betur til þýska handknattleiksins en Díana Dögg Magnúsdóttir landsliðskona og leikmaður HSG Blomberg-Lippe. Hún hefur leikið í fimm ár í þýsku deildinni og mætt flestum leikmönnum þýska landsliðsins á þeim tíma auk þess sem tveir samherjar hennar...

Mikilvægt er að hefja mótið vel og af krafti

„Ég er sjúklega spennt fyrir að vera komin hingað til Stuttgart,“ segir leikstjórnandinn Elín Klara Þorkelsdóttir, landsliðskona í handknattleik, sem tekur þátt í heimsmeistaramóti í fyrsta sinn. Hún þreytti frumraun sína á stórmóti á EM í fyrra sem hún...

Samæft lið með fjölbreytt og mikið vopnabúr

Arnar Pétursson segir þýska liðið í dag vera nánast skipað sömu leikmönnum og íslenska landsliðið mætti á Evrópumótinu í Innsbruck í Austurríki fyrir ári síðan. „Þetta er öflugt lið með fjölbreytt og mikið vopnabúr,“ segir Arnar andstæðinginn en bætir...
- Auglýsing -

Þakklát fyrir að vera komin á þennan stað

„Það er gaman að koma inn í þessa flottu keppnishöll og fá aðeins tilfinninguna fyrir þessu,“ segir Lovísa Thompson landsliðskona í handknattleik sem eftir mikla þrautseigju og vinnu er mætt með íslenska landsliðinu á stórmót í fyrsta sinn á...

Glöð að vera mætt aftur á stórmót

„Ég er ótrúlega glöð að vera mætt aftur til leiks og spennt fyrir að takast á við stórmót á nýjan leik,“ segir Sandra Erlingsdóttir fyrirliði landsliðsins í handknattleik í samtali við handbolta.is í Porsche Arena í Stuttgart. Sandra blómstraði með...

„Hér er gott að vera“

„Ég er mjög ánægð með nýja samninginn og að stjórnendur félagsins komu snemma að máli við mig og buðu mér nýjan samning,“ segir landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir en í gær var tilkynnt um að hún hafi skrifað undir nýjan...
- Auglýsing -

Handboltahöllin: Hefði verið auðvelt að missa leikinn í vitleysu

Það var heitt í kolunum þegar grannliðin KA og Þór mættust í Olísdeild karla í handknattleik síðasta fimmtudag. Ekkert er óeðlilegt við það enda hefur lengi verið rígur á milli Akureyrarliðanna sem voru að mætast í fyrsta sinn í...

Það fer vel um okkur í Stuttgart

„Þetta var langur dagur hjá okkur en aðalatriðið er það að við erum komin til Stuttgart. Vel var tekið á móti okkur og það fer vel um okkur,“ segir Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna í samtali við handbolta.is...

Ætlum að halda í gleðina og ánægjuna frá upphafi til enda

„Ég hef verið til taks á síðustu mótum landsliðsins en núna fæ ég að vera með og verð í hlutverki. Ég er bara spennt fyrir komandi dögum,“ segir Sara Sif Helgadóttir, annar markvörður íslenska landsliðsins sem tekur þátt í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -