- Auglýsing -

Myndskeið

- Auglýsing -

Sterkur varnarleikur, hröð upphlaup og góðar skyttur

Fáar þekkja betur til þýska handknattleiksins en Díana Dögg Magnúsdóttir landsliðskona og leikmaður HSG Blomberg-Lippe. Hún hefur leikið í fimm ár í þýsku deildinni og mætt flestum leikmönnum þýska landsliðsins á þeim tíma auk þess sem tveir samherjar hennar...

Mikilvægt er að hefja mótið vel og af krafti

„Ég er sjúklega spennt fyrir að vera komin hingað til Stuttgart,“ segir leikstjórnandinn Elín Klara Þorkelsdóttir, landsliðskona í handknattleik, sem tekur þátt í heimsmeistaramóti í fyrsta sinn. Hún þreytti frumraun sína á stórmóti á EM í fyrra sem hún...

Samæft lið með fjölbreytt og mikið vopnabúr

Arnar Pétursson segir þýska liðið í dag vera nánast skipað sömu leikmönnum og íslenska landsliðið mætti á Evrópumótinu í Innsbruck í Austurríki fyrir ári síðan. „Þetta er öflugt lið með fjölbreytt og mikið vopnabúr,“ segir Arnar andstæðinginn en bætir...
- Auglýsing -

Þakklát fyrir að vera komin á þennan stað

„Það er gaman að koma inn í þessa flottu keppnishöll og fá aðeins tilfinninguna fyrir þessu,“ segir Lovísa Thompson landsliðskona í handknattleik sem eftir mikla þrautseigju og vinnu er mætt með íslenska landsliðinu á stórmót í fyrsta sinn á...

Glöð að vera mætt aftur á stórmót

„Ég er ótrúlega glöð að vera mætt aftur til leiks og spennt fyrir að takast á við stórmót á nýjan leik,“ segir Sandra Erlingsdóttir fyrirliði landsliðsins í handknattleik í samtali við handbolta.is í Porsche Arena í Stuttgart. Sandra blómstraði með...

„Hér er gott að vera“

„Ég er mjög ánægð með nýja samninginn og að stjórnendur félagsins komu snemma að máli við mig og buðu mér nýjan samning,“ segir landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir en í gær var tilkynnt um að hún hafi skrifað undir nýjan...
- Auglýsing -

Handboltahöllin: Hefði verið auðvelt að missa leikinn í vitleysu

Það var heitt í kolunum þegar grannliðin KA og Þór mættust í Olísdeild karla í handknattleik síðasta fimmtudag. Ekkert er óeðlilegt við það enda hefur lengi verið rígur á milli Akureyrarliðanna sem voru að mætast í fyrsta sinn í...

Það fer vel um okkur í Stuttgart

„Þetta var langur dagur hjá okkur en aðalatriðið er það að við erum komin til Stuttgart. Vel var tekið á móti okkur og það fer vel um okkur,“ segir Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna í samtali við handbolta.is...

Ætlum að halda í gleðina og ánægjuna frá upphafi til enda

„Ég hef verið til taks á síðustu mótum landsliðsins en núna fæ ég að vera með og verð í hlutverki. Ég er bara spennt fyrir komandi dögum,“ segir Sara Sif Helgadóttir, annar markvörður íslenska landsliðsins sem tekur þátt í...
- Auglýsing -

Hringdi í yfirmann sinn í morgun og sagðist vera á leiðinni á HM

„Fyrir nokkrum dögum reiknaði ég ekki með að vera á leiðinni á HM en það var gaman að þetta þróaðist svona, það er að ég færi með á HM en ekki heim til Íslands í morgun,“ sagði Alexandra Líf...

Arnar: Tvær eru meiddar – Ég held í bjartsýnina

Arnar Pétursson segist lifa áfram í voninni um að hafa úr 18 leikmönnum að ráða þegar kemur að því að velja þá sextán leikmenn sem taka þátt í fyrsta leik íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu á miðvikudaginn gegn Þýskalandi. Alexandra...

Handboltahöllin: Sigur Selfoss nyrðra vakti athygli

Fjögurra marka sigur Selfoss á KA/Þór í 9. umferð Olísdeildar kvenna í KA-heimilinu síðasta laugardag var til umræðu í síðasta þætti Handboltahallarinnar. Þetta var aðeins annar sigur Selfoss-liðsins á leiktíðinni í Olísdeildinni. Um leið þá tapar KA/Þór ekki oft...
- Auglýsing -

Handboltahöllin: Eitt beittasta vopn Hauka

Haukar mæta HK-ingum í 11. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Hafnarfirði í kvöld. Eitt skæðasta vopn Hauka er hversu hratt þeir snúa vörn í sókn, svokölluð hröð miðja. Handboltahöllin tók þetta vopn Hauka aðeins fyrir á dögunum eins og...

Handboltahöllin: „Það stóð bara ekki steinn yfir steini“

„Þeir voru með nítján tapaða bolta í leiknum, einu sinni töpuðu þeir boltanum fimm sekúndum eftir leikhlé. Það stóð bara ekki steinn yfir steini,“ segir Einar Ingi Hrafnsson sérfræðingur Handboltahallarinnar um leik ÍBV og öll þau axarsköft sem leikmenn...

Þétt dagskrá alla vikuna fyrir brottför

Kvennalandsliðið æfir hér heima fram á fimmtudagskvöld en það fer til Færeyja daginn eftir og leikur vináttuleik við færeyska landsliðið í Þórshöfn á laugardaginn. Á sunnudaginn eftir verður sameiginleg æfing hjá landsliðunum. Haldið verður til Þýskalands á mánudaginn en...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -