- Auglýsing -
- Auglýsing -

Myndskeið

- Auglýsing -

Handboltahöllin: „Það var fullorðins varnarleikur“

ÍR-ingar unnu sinn fyrsta leik í Olísdeild karla á þessari leiktíð er þeir lögðu Þórsara í Skógarseli, 34:31. Farið var rækilega yfir leikinn og frammistöðu ÍR-liðsins í honum í Handboltahöllinni síðasta mánudag. Ásbjörn Friðriksson annar sérfræðingur þáttarins að þessu...

Spennustigið var alls ekki rétt hjá okkur

„Við byrjuðum síðari hálfleik frekar illa, varnarleikurinn var alls ekki nógu góður og spennustigið ekki rétt,“ sagði Thea Imani Sturludóttir landsliðskona í handknattleik í viðtali við handbolta.is í Westfalenhallen eftir níu marka tap fyrir Svartfjallalandi, 36:27, í fyrstu umferð...

Varnarleikurinn fór úrskeiðis – fengu að skora mörg auðveld mörk

„Mér fannst varnarleikurinn fara úrskeiðis í kvöld. Við vorum ekki nógu þéttar sem varð til þess að Svartfellingar fengu of mörg auðveld mörk,“ sagði Þórey Anna Ásgeirsdóttir landsliðskona í samtali við handbolta.is eftir tapleikinn, 36:27, fyrir Svartfellingum í milliriðlakeppni...
- Auglýsing -

Ætlum okkur að slátra einhverjum

„Varnarlega vorum við alltfo linar, náðum aldrei takti. Í sókninni vorum við full staðar og ég klikkaði á dauðafærum sem ég að skora úr,“ sagði Díana Dögg Magnúsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir níu marka tap...

Stríð og endalausir bardagar

Arnar Pétursson landsliðsþjálfari segir landslið Svartfellinga vera um margt svipað serbneska landsliðinu sem íslenska landsliðið mætti í riðlakeppni HM í Stuttgart í síðustu viku. Það hefur sömu einkenni eins og landsliðin frá þessu svæði, mikil ástríða, leikmenn leggja sig...

Hafa alla burði til að verða besta markvarðarpar deildarinnar

FH-ingar eiga það markvarðapar Olísdeildarinnar sem varið hefur hvað mest til þessa. Daníel Freyr Andrésson og Jón Þórarinn Þorsteinsson skiptu leiknum við Fram í 12. umferð síðasta föstudag á milli sín og gerðu það með sóma. FH vann leikinn 30:28....
- Auglýsing -

Með hundrað prósenta leik þá eru okkur allir vegir færir

„Þær eru sterkar og líkar serbneska liðinu. Við sýndum það gegn Serbum að við gátum strítt þeim og viljum klárlega gera eins gegn Svartfjallalandi,“ sagði Sandra Erlingsdóttir fyrirliði landsliðsins spurð um andstæðing íslenska landsliðsins í dag á heimsmeistaramótinu í...

Handboltahöllin: Menn eru að kasta sér á boltann

Síðustu tvær sóknir leiks Aftureldingar og Hauka í Olísdeild karla sögðu margt um það hvernig viðureignin hafði þróast fram á síðustu sekúndur. Haukar töpuðu boltanum kæruleysislega. Aftureldingarmenn köstuðu sér á boltann og bættu við mark þótt þeir hefðu þegar...

Mikilvægt skref í átt til aukins þroska

„Við höfum stefnt að þessu lengi. Markmiðið náðist með mjög góðum leik í dag,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna í viðtali við handbolta.is að loknum sigurleiknum á Úrúgvæ, 33:19. Með sigrinum tryggði íslenska liðið sér sæti í...
- Auglýsing -

Skiptir miklu máli fyrir hópinn

Þórey Anna Ásgeirsdóttir var að vonum glöð þegar handbolti.is hitti hana að máli í dag eftir sigur á Úrúgvæ, 33:19, sem tryggði íslenska landsliðinu sæti í milliriðlakeppni HM eftir að skiplagi heimsmeistaramótsins var breytt árið 2021. Ísland er reyndar...

„Við afgreiddum þetta vel“

„Við vorum grimmar frá fyrstu mínútu eins og nauðsynlegt er í svona leikjum,“ sagði Elín Rósa Magnúsdóttir landsliðskona í handknattleik eftir sigurinn á Úrúgvæ í dag, 33:19. Sigurinn innsiglaði íslenska landsliðinu sæti í milliriðlakeppni HM sem hefst á þriðjudaginn...

„Höfum náð stóru markmiði“

„Við höfum náð stóru markmiði með þessum sigri. Við vorum einu marki frá milliriðli á HM fyrir tveimur árum en nú er þetta komið,“ sagði glaðbeitt Katrín Tinna Jensdóttir landsliðskona í viðtali við handbolta.is eftir sigurinn á Úrúgvæ á...
- Auglýsing -

Áherslan lögð á vörn og hraðaupphlaup

„Þótt Úrúgvæar hafi tapað stórt fyrir Þýskalandi þá er nú margt í lið þeirra spunnið og ljóst að við verðum að koma vel undirbúnar í viðureignina gegn þeim,“ segir Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna um andstæðing íslenska landsliðsins...

Getur verið snúinn andstæðingur

„Það er gaman fyrir okkur að fara í leik á HM þar sem við eigum að vera sterkara liðið. Hins vegar má ekki gleyma því að leikmenn Úrúgvæ kunna alveg handbolta og við verðum að búa okkur vel undir...

Hef aldrei séð okkur spila eins vel

„Það var geggjað að taka þátt. Þetta var sturlaður leikur sem ég er ótrúlega þakklát fyrir að hafa fengið tækifæri til þess að taka þátt í,“ segir Elísa Elíasdóttir sem lék sinn fyrsta leik á HM 2025 gegn Serbíu...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -