Spænska liðið Costa del Sol Málaga og Haukar mætast í síðari viðureign liðanna í 3. umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik kvenna á Spáni klukkan 18. Málaga-liðið vann fyrri viðureignina, 36:18.Hér fyrir neðan er beint streymi frá leiknum á Spáni.https://www.youtube.com/watch?v=dGx8atVg3SA
Anton Rúnarsson þjálfari Vals segir markmiðið að veita Blomberg-Lippe meiri mótstöðu frá upphafi til enda þegar liðin mætast í síðari viðureigninni í annarri umferð forkeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik í N1-höllinni á morgun, sunnudag, klukkan 17.Með þýska liðinu leika...
Ein af fjáröflunum meistaraflokksliðs Vals í handknattleik kvenna vegna þátttöku í Evrópukeppni var að efna til hádegisverðar í dag þar sem boðið var upp á snitsel og meðlæti að hætti Þjóðverja í tilefni þess að Valur mætir þýska stórliðinu...
Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik segir að formlegur undirbúningur landsliðsins fyrir HM hefjist á mánudaginn, 17. nóvember. Nokkrar landsliðskonur taka þátt í viðureign Vals og HSG Blomberg í forkeppni Evrópudeildarinnar á sunnudaginn á Hlíðarenda. Einnig verða síðustu leikir...
Kannski var tíðindamaður handbolti.is sá eini sem klóraði sér í skallanum þegar dæmt var vítakast á Val og Theu Imani Sturludóttur leikmanni liðsins var vikið af leikvelli með rautt spjald nokkrum sekúndum áður en viðureign Vals og ÍR í...
Frammistaða Agnesar Lilju Styrmisdóttir, ungrar handknattleikskonu hjá ÍBV, hefur vakið athygli í fyrstu leikjum Olísdeildar. Rakel Dögg Bragadóttir einn sérfræðinga Handboltahallarinnar hafði sérstaklega orð á framgöngu Agnesar Lilju í leik ÍBV og KA/Þórs í Vestmannaeyjum á sunnudaginn.„Hún er efnileg...
„Það er ekki oft sem maður sér þetta,“ sagði Hörður Magnússon umsjónarmaður Handboltahallarinnar í þætti gærdagsins er hann brá upp myndskeiði frá leik Hauka og Vals í Olísdeild kvenna síðustu viku.Í myndskeiðinu greip Sara Sif Helgadóttir markvörður Hauka vítakast...
„Þetta var alvöru skellur. Við töpuðum fyrir miklu betra liði,“ sagði Stefán Arnarson annar þjálfara Hauka við handbolta.is í kvöld eftir 18 marka tap Hauka fyrir spænska liðinu Costa del Sol Málaga í fyrri viðureign liðanna í 3. umferð,...
Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik tilkynnti í dag keppnishópinn fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í lok mánaðarins. Hann segir áskoranirnar hafa verið nokkrar áður en lokahópurinn var tilkynntur en í hópnum eru 16 leikmenn. M.a. hvort hann ætti að...
Í síðasta þætti Handboltahallarinnar voru skoðuð tvö keimlik leikbrot og velt upp hvort of vægt væri tekið á þeim. Fyrir bæði var refsað með tveggja mínútna brottvísun varnarmanna. Báðir sóknarmenn, sem brotið er á, skella harkalega í gólfið.Hörður Magnússon...
Fjallað var um sigur ÍR á Haukum í Handboltahöllinni á mánudagskvöld og ekki síst beint sjónum að frammistöðu Matthildar Lilju Jónsdóttur og Söru Daggar Hjaltadóttur. Sú síðarnefnda er markahæst í Olísdeild kvenna með 73 mörk eftir sjö leiki.Myndskeið Handboltahallarinnar...
Síðasta sókn Fram í viðureigninni við ÍBV í Olísdeild kvenna í Lambhagahöllinni á sunnudaginn greip athygli Harðar Magnússonar umsjónmanns Handboltahallarinnar og sérfræðinga hans í þætti gærkvöldsins.Fram tók leikhlé marki undir, 34:33, þegar 14 sekúndur voru til leiksloka. Sóknin...
Andri Erlingsson og Elís Þór Aðalsteinsson hafa vakið mikla athygli á leiktíðinni með liði ÍBV. Sá fyrrnefndi var valinn leikmaður 8. umferðar Olísdeildar eftir að hann skoraði 12 mörk í 13 skotum og gaf sex stoðsendingar í viðureign ÍBV...
„Brynjar hefur komið einna mest á óvart hjá Þórsurum og þá sem sóknarmaður. Hann hefur oft dregið vagninn fyrir þá sóknarlega. Fyrir nokkrum árum lék Brynjar með Stjörnunni og spilaði varla sókn,“ segir Ásbjörn Friðriksson sérfræðingur Handboltahallarinnar um frammistöðu...
Frammistaða Ásdísar Höllu Hjarðar með ÍBV í leikjum Olísdeildarinnar hefur gripið athygli sérfræðinga Handboltahallarinnar, vikulegs uppgjörsþáttar sem haldið er úti í sjónvarpi Símans hvert mánudagskvöld.„Hún hefur vaxið mikið, það eru töggur í henni. Mér finnst líka alltaf gaman að...