Myndskeið

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Myndskeið: Annar sigur KA/Þórs, Stjarnan af botninum og öruggt hjá Haukum

KA/Þór gerði sér lítið fyrir og vann Fram í Olísdeild kvenna í dag þegar liðin mættust í Úlfarsárdal, 22:21. Þetta var annar sigur KA/Þórsliðsins í röð í deildinni og hefur þar með tekið sér stöðu í sjötta sæti deildarinnar...

Myndskeið: Sigvaldi Björn lék við hvern sinn fingur

Landsliðsmaðurinn í handknattleik, Sigvaldi Björn Guðjónsson, er í liði fimmtu umferðar Meistaradeildar karla í handknattleik. Sigvaldi Björn fór hamförum með Kolstad í sigurleik á þýska meistaraliðinu THW Kiel á síðasta fimmtudag. Hann skoraði m.a. 10 mörk í 13 skotum...

Myndskeið: Komnir heilu og höldnu til Belgrad – leikur á morgun

Loksins þegar handknattleikslið FH komst af stað gekk ferðin til Belgrad afar vel, að sögn Sigurðar Arnar Þorleifssonar liðsstjóra. Flogið var til Þýskalands í nótt sem leið en seinka varð brottför sem upphaflega var áætluð upp úr hádegi í...
- Auglýsing -

Myndskeið: Thea Imani í frábærum félagsskap

Thea Imani Sturludóttir leikmaður íslenska landsliðsins í handknattleik kvenna er í úrvalsliði tveggja fyrstu umferðanna i undankeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna.Handknattleikssamband Evrópu hefur tekið saman tilþrif sjö leikmanna í fyrstu og annarri umferð keppninnar og birt í myndskeiði...

Myndskeið: Samantekt frá sigurleiknum í Þórshöfn – næstu leikir

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna vann það færeyska, 28:23, í annarri umferð undankeppni Evrópumótsins í handknattleik í Þórshöfn í gær.Eftir tvær umferðir í undankeppninni hefur íslenska liðið unnið sér inn fjögur stig, og stendur vel að vígi þegar...

Myndskeið: Valur var tvisvar með of marga inn á

Sérfræðingurinn, Arnar Daði Arnarsson umsjónarmaður hlaðvarpsþáttarins Handkastið bendir á þá staðreynd á X í dag að í tvígang voru Valsmenn með átta leikmenn inni á leikvellinum gegn FH í Origohöllinni í gærkvöld án þess að dómarar leiksins, Bjarki Bóasson...
- Auglýsing -

Myndskeið: Alfreð afhenti Gísla Þorgeiri viðurkenningar

Gísli Þorgeir Kristjánsson tók í gær við viðurkenningum fyrir að vera valinn leikmaður ársins í þýska handknattleiknum á síðustu leiktíð. Hann var útnefndur leikmaður ársins í lok leiktíðar í vor. Vegna anna gafst ekki tími til þess að afhenda...

Myndskeið: Aron fékk frábærar móttökur í Krikanum

Aron Pálmarsson fékk frábærar móttökur þegar hann var kynntur síðastur en ekki sístur til leiks í Kaplakrika í gær áður en viðureign FH og Aftureldingar í Olísdeild karla hófst.Aron var að taka þátt í sínum fyrsta leik fyrir...

Myndskeið: Aron mætir til leiks!

„Mig vantar ennþá bikar í meistaraflokki. Það er stefnan að bæta honum í safnið í vetur,“ segir Aron Pálmarsson nýr leikmaður FH í glæsilegri auglýsingu sem FH hefur búið til vegna heimkomu eins fremsta handknattleiksmanns heims.Aron leikur sinn...
- Auglýsing -

Myndskeið: Flautumark Dags Árna gegn Noregi

Eins og kom fram á handbolti.is í gær þá skoraði Dagur Árni Heimisson sigurmark Íslands á síðustu sekúndu úrslitaleiks Íslands og Noregs um 5. sæti í handknattleikskeppni 17 ára landsliða á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Maribor í Slóveníu, 32:31. Boltinn...

Myndskeið: Íslensku piltarnir tóku við bronsverðlaunum á HM

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, tók við bronsverðlaunum sínum eftir að keppni lauk á mótinu í Max Schmeling Halle í Berlín í kvöld. Benedikt Gunnar Óskarsson tók við verðlaunabikar sem þriðja sætinu...

Myndskeið: Ótrúlegt mark Einars Braga gegn Grikkjum

Einar Bragi Aðalsteinsson skoraði ótrúlegt mark í sigurleik íslenska landsliðsins í handknattleik á gríska landsliðinu á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í Aþenu í dag. Hann vann boltann í vörninni og náði honum út við hliðarlínu á vallarhelmingi íslenska landsliðsins....
- Auglýsing -

Myndskeið: Magnaður sigur Magdeburg og viðtal við Gísla Þorgeir

Eins og vart hefur farið framhjá handknattleiksáhugafólki þá varð SC Magdeburg Evrópumeistari í handknattleik karla í gær með sigri á Barlinek Industria Kielce í æsilega spennandi úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handknattleik, 30:29, í Lanxess Arena í Köln.Íslensku landsliðsmennirnir Gísli...

Myndskeið: Glæsimark Gísla Þorgeirs – mættur til leiks!

Innan við einni mínútu eftir að Gísli Þorgeir Kristjánsson kom fyrst inn á leikvöllinn í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í dag, þvert á það sem reiknað var með, stimplaði hann sig inn með glæsilegu marki. Hann bætti fimm mörkum við...

Myndskeið: Bjarki Már markahæstur á vellinum – oddaleikur í Szeged

Bjarki Már Elísson átti stórleik og var markahæstur leikmanna Veszprém þegar liðið jafnaði metin gegn Pick Szeged í úrslitaeinvíginu um ungverska meistaratitilinn í handknattleik í kvöld. Bjarki Már var markahæsti maður vallarins með níu mörk í sjö marka sigri...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -