„Króatar eru með hörkulið, jafnt í vörn sem sókn auk þess að hafa góðan þjálfara. Þeir leika á heimavelli í stórri og góðri höll. Það verða læti og ég á ekki von á öðru en að þetta verði skemmtilegt,“...
„Við fengum að sofa út í morgun svo ég reikna með að menn séu bara ferskir,“ segir Viggó Kristjánsson markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins í leiknum við Egypta í gærkvöld þegar hanndbolti.is hitti hann að máli laust eftir hádegið í...
„Líðanin er bara mjög góð. Við erum byrjaður að búa okkur undir næsta leik. Ég er nokkuð ferskur vegna þess að Ýmir spilaði eiginlega allan síðari hálfleikinn. Ég á eitthvað inni á morgun og svo fékk ég ekkert spjald,“...
„Ég er þreyttur en hrikalega ánægður með að hafa klárað þetta. Leikurinn var erfiður. Það er snúið að ná góðu forskoti gegn liði sem leikur hægt og er öflugt á boltanum. Okkur tókst að fá þá til að gera...
„Ég er hrikalega ánægður með að hafa unnið leikinn og náð í tvö alveg ótrúlega mikilvæg stig. Frábær byrjun í milliriðlinum,“ segir Orri Freyr Þorkelsson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is í Zagreb Arena í kvöld að loknum...
„Mér líður bara mjög vel. Það segir sig sjálft. Ég er ánægður með leik liðsins í 60 mínútur í kvöld. Að einhverju leyti líkur leikur og gegn Slóvenum, hart tekist á, góður varnarleikur og markvarsla. Við náðum annarri góðri...
„Egyptar leika hægari sóknarleik en Slóvenar, hafa hærri, þyngri og líkamlega sterkari leikmenn og gera sitt mjög vel. Sóknarleikur Egypta er mjög ólíkur þeim sem Slóvenar leika,“ segir Arnór Atlason aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins í handknattleik spurður um muninn á slóvenska...
„Mér finnst mjög mikilvægt hvort sem við leikum við Slóvena eða Egypta að okkar einkennismerki komi fram þótt Egyptar leiki ólíkan handknattleik samanborið við Slóvena. Það er að við náum frumvæðinu, að við séum að sækja hlutina frekar en...
„Það er alltaf erfitt að sofna eftir svona leiki en maður var þeim mun glaðari þegar svefninn tók yfir,“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann að máli upp úr hádeginu í dag, fjórtán tímum...
„Ég sofnaði ekki fyrr en á milli þrjú og hálf fjögur í nótt. Adrenalínið var ennþá á fullu,“ segir Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður íslenska landsliðsins í samtali við handbolta.is á hóteli íslenska landsliðsins í Zagreb laust upp úr hádeginu...
„Ég lagði ákveðna vinnu fyrir strákana og þeir svöruðu með þessum leik. Varnarleikurinn var stórkostlegur og Viktor Gísli alveg rúmlega það í markinu,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir sigurinn á Slóvenum, 23:18,...
„Viktor reddaði okkur í hvert skipti sem við skitum upp á bak. Frábært samstarf á milli varnar og sóknar,“ sagði Ýmir Örn Gíslason eftir frábæran leik íslenska landsliðsins á HM í kvöld þegar það vann Slóvena, 23:18, eftir frábæran...
„Eftir tap fyrir tveimur mjög sterkum liðum þá var stefnan allan tímann að vinna Kúbu og það tókst. Við vorum með leikinn í okkar höndum frá upphafi,“ sagði Hafsteinn Óli Ramos Rocha leikmaður landsliðs Grænhöfðaeyja glaður í bragði eftir...
Snorri Steinn Guðjónsson segir hafa ásamt samstarfsmönnum sínum í þjálfarateymi landsliðsins farið yfir fjölda leikja með Slóvenum frá síðustu mánuðum til þess að búa sig og landsliðið sem best undir viðureignina í kvöld.„Á því hefur verið full þörf vegna...
„Þeir eru gríðarlega góðir og hafa leikið mjög vel á síðustu mótum, taktískt góðir og með flottann mannskap,“ segir Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik um andstæðinga íslenska landsliðsins í lokaleik riðlakeppni heimsmeistaramótsins í kvöld, landslið Slóvena.Viðureign Íslands og...