Myndskeið

- Auglýsing -

Nú þarf að láta verkin tala

„Það er ótrúlega spennandi, draumur að taka þátt í HM,“ segir Orri Freyr Þorkelsson sem tekur nú þátt í sínu fyrsta heimsmeistaramóti með A-landsliði karla í handknattleik en hann hefur áður verið með á stórmóti, EM 2022 í Búdapest....

Verður alls ekkert auðvelt

„Við höfum æft vel og erum spenntir fyrir að byrja loksins mótið,“ segir Óðinn Þór Ríkharðsson hornamaðurinn eldsnöggi og landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is sem tekið var upp í gær á hóteli landsliðsins í Zagreb.Óðinn Þór segir...

Ákveðin kúnst að láta daginn líða – menn iða í skinninu eftir byrja

Arnór Atlason aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins í handknattleik er þrautreyndur frá stórmótum. Hann tók þátt í annan tug stórmóta sem leikmaður landsliðsins á um 15 árum auk þess að hafa verið í þjálfaratreymi landsliðsins undanfarið hálft annað ár. Einnig vann Arnór...
- Auglýsing -

Keppnisskap og ákefð er í mönnum

„Ég er spenntur eftir góða æfingadaga. Það er keppnisskap og ákefð í mönnum,“ segir Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður sem verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu í upphafsleik liðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Íslenska liðið mætir þá landsliði Grænhöfðaeyja í...

Var skrifað í skýin að mæta Íslandi í fyrsta leiknum mínum á HM

„Þetta var allt sérstakt. Mér var sagt eftir að hafa æft og leikið með liðinu síðustu vikur að ég ætti að fara heim 15. janúar, semsagt í dag. Síðan komu upp meiðsli og þá var ég næsti maður inn,“...

Tíminn hefur liðið hratt í ævintýri síðustu ára

„Ég er bara mjög spenntur fyrir því að taka þátt í mínu fyrsta stórmóti og er tilbúinn í þetta,“ segir Þorsteinn Leó Gunnarsson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is í Zagreb í dag. Stórskyttan unga féll úr hópnum...
- Auglýsing -

Erum ekki mættir hingað til að tapa öllum leikjum

„Eftirvæntingin og spennan vex með hverjum deginum. Við erum komnir á leikstað og búnir að koma okkur fyrir, vonandi til langrar dvalar. Maður er bara spenntur,“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is í Zagreb...

Ætlum að vinna riðilinn

„Loksins er að koma að þessu. Við erum mættir og vel stemmdir,“ segir Janus Daði Smárason landsliðsmaður í handknattleik sem mættur er til þátttöku á sínu fjórða heimsmeistaramóti með íslenska landsliðinu. Fyrsti viðureignin verður annað kvöld gegn Grænhöfðaeyjum og...

Eitt og annað sem á eftir að fínpússa

„Það fylgir því alltaf mikil eftirvænting að mæta á leikstað en við verðum að nýta tímann mjög vel fram að fyrsta leik,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik í samtali við handbolta.is í Zagreb í dag. Landsliðið...
- Auglýsing -

Heiður og stolt að vera fyrirliði – fékk herbergi frá árinu 1920

„Ég fékk þetta verkefni inni á leikvellinum og því fylgir mikið stolt,“ segir Elliði Snær Viðarsson sem var fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik í vináttuleikjunum við Svía á dögunum og fær það hlutverk áfram í fyrstu leikjum íslenska landsliðsins...

Var á leiðinni inn í flugvél þegar Snorri hringdi óvænt

„Ég stóð nánast út á miðri flugbraut í Kaupmannahöfn á leiðinni heim til Þrándheims þegar Snorri hringdi óvænt og sagði mér að ég yrði að koma yfir til Kristianstad. Ég fór heim, pakkaði niður og lagði af stað aftur...

Mér líður alltaf eins og tvítugum á leiðinni á mitt fyrsta stórmót

Björgvin Páll Gústavsson markvörður íslenska landsliðsins í handknattleik er að hefja þátttöku á sínu 17. stórmóti með A-landsliðinu. Hann hefur verið með á öllum stórmótum landsliðsins frá og með Ólympíuleikunum 2008 þegar silfrið góða vannst.46 af 47 leikjumAlls...
- Auglýsing -

Streymi: Málaga Costa del Sol – Valur klukkan 17

Málaga Costa del Sol og Íslandsmeistarar Vals mætast í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik á Málaga á Spáni klukkan 17. Síðari viðureignin verður háð á heimavelli Vals eftir viku.Hér fyrir neðan er streymi frá...

Sjálfstraustið inni á gólfinu er í góðu lagi

„Ég hef verið með á öllum æfingum fram til þessa og finn lítið sem ekkert til í hnénu,“ segir Elliði Snær Viðarsson landsliðsmaður í handknattleik og Eyjamaður með meiru. Hann eins og aðrir leikmenn landsliðsins stefnir ótrauður á heimsmeistaramótið...

Fáum alvöru test áður en alvaran tekur við

„Það hefur gengið vel eftir góðar æfingar fyrstu daga ársins. Útlitið er gott,“ segir Teitur Örn Einarsson landsliðsmaður í handknattleik sem æft hefur af miklum móð með íslenska landsliðinu síðustu daga en framundan er þátttaka á heimsmeistaramótinu. Selfyssingurinn er...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -