„Mér líður mjög vel yfir að vera komin með fyrsta sigurinn á EM og taka þátt í að skrifa sögu. Stórkostlegt að fá tækifæri til að taka þátt í þessu,“ sagði Steinunn Björnsdóttir landsliðskona í handknattleik sem sló ekki...
„Tilfinningin er frábær og ég er mjög stolt af liðinu,“ sagði Elín Klara Þorkelsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir fyrsta sigur íslenska landsliðsins á Evrópumóti í kvöld þegar úkraínska landsliðið var lagt að velli, 27:24, í...
Kür og Hauka mætast í síðiari viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í Mingachevir í Aserbaísjan kl. 13. Hér fyrir neðan er streymi frá leiknum. Haukar unnu fyrri viðureignina sem fram fór á sama stað í gær, 30:25.https://www.youtube.com/watch?v=67UIyLPLzg0
Hafnfirðingurinn Elín Klara Þorkelsson lék sinn fyrsta stórmótsleik með A-landsliðinu gegn Hollendingum á EM í gær. Þessi tvítuga kona sem stýrði sóknarleiknum af festu, lék hollensku varnarmennina grátt hvað eftir annað með hraða sínum og snerpu en ekki síður...
Haukar og Kür mætast í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í Mingachevir í Aserbaísjan kl. 13. Hér fyrir neðan er streymi frá leiknum. Síðari viðureignin fer fram á sama tíma á morgun.https://www.youtube.com/live/vh07KSroSRY
„Við þurfum að ná fram okkar besta leik á öllum sviðum,“ segir Arnar Pétursson landsliðsþjálfari um fyrsta andstæðing íslenska landsliðsins, Holland, á Evrópumótinu í handknattleik. Viðureignin fer fram í dag og hefst klukkan 17 í Ólympíuhöllinni í Innsbruck.Lykill að...
„Við gerum meiri væntingar til okkar á þessu móti en á HM í fyrra að sama skapi erum við í mjög sterkum riðli með meðal annars Hollendingum og Þjóðverjum,“ segir landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir í samtali við handbolta.is í...
0https://www.youtube.com/watch?v=n8tnyaPAr_0„Ég er nokkuð yfirveguð yfir þessu en ótrúlega spennt á sama tíma,“ sagði Elísa Elíasdóttir landsliðskona handknattleik í samtali við handbolta.is í Innsbruck í hádeginu áður en hún fór inn á síðustu æfinguna fyrir upphafsleik Íslands á Evrópumótinu sem...
0https://www.youtube.com/watch?v=zPgb2tNkGTE„Ég er aðeins rólegri núna en fyrir HM í fyrra enda orðin reynslunni ríkari,“ segir Elín Jóna Þorsteinsdóttir annar markvarða íslenska landsliðsins í handknattleik glöð í bragði í samtali við handbolta.is í Innsbruck í hádeginu áður en hún fór...
0https://www.youtube.com/watch?v=vOsB0l2d-Cw„Það ríkir eftirvænting hjá okkur fyrir mótinu. Við höfum haft það gott við góðar aðstæður. Framundan er lokaundirbúningur. Mótið er loksins að hefjast,“ segir Sunna Jónsdóttir fyrirliði kvennalandsliðsins í handknattleik í samtali við handbolta.is áður en landsliðið fór inn...
0https://www.youtube.com/watch?v=PUwmLyJcgB4Hafdís Renötudóttir annar markvarða íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handknattleik segist vera komin í jólaskap eftir að hún mætti með stöllum sínum í landsliðinu til Innsbruck. Jólatré og jólaskraut prýðir andyri hótelsins. Hafdís segir það boða gott að vera...
0https://www.youtube.com/watch?v=LHP9YpnFN40„Það er komin smá spenna í mann,“ segir Steinunn Björnsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is. Þrátt fyrir að hafa lengi leikið með landsliðinu hefur Steinunn ekki fyrr en nú tekið þátt í stórmóti í handknattleik. Á föstudaginn...
0https://www.youtube.com/watch?v=rtK6ZWHEmJA„Hótelið er mjög gott, maturinn er rosalega góður. Það er Alpastemning yfir þessu. Við erum í toppmálum,“ segir Þórey Rósa Stefánsdóttir leikreyndasti leikmaður íslenska landsliðsins sem hefur keppni á Evrópumótinu í Innsbruck í Austurríki á föstudaginn. Handbolti.is hitti Þóreyju...
„Fyrri hálfleikur var fínn hjá okkur. Ég hefði viljað halda viðureigninni lengur jafnri en raun varð á. Við misstum eiginlega allt í síðari hálfleik,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals í samtali við samfélagsmiðla félagsins eftir átta marka tap...
FH-ingar leika síðasta leik sinn í Evrópudeildinni í handknattleik karla í Kaplakrika í kvöld þegar franska liðið Fenix Toulouse mætir til leiks. Flautað verður til leiks klukkan 19.45 er rétt að hvetja alla handknattleiksunnendur til þess að fjölmenna og...