- Auglýsing -
- Auglýsing -

Myndskeið

- Auglýsing -

„Nú hefst undirbúningur fyrir stórmót“

Íslenska landsliðið í handknattleik karla kemur saman í München í Þýskalandi síðdegis í dag. Framundan eru fyrstu æfingar landsliðsins síðan í maí áður en leikið var við Georgíu í undankeppni Evrópumótsins. Auk æfinga verður leikið tvisvar við þýska landsliðið,...

Handboltahöllin: „Þetta er sturluð sending“

„Magnús Gunnar átti Tom Brady sendingu í þessum leik,“ sagði Hörður Magnússon umsjónarmaður Handboltahallarinnar um stórkostlega sendingu Magnúsar Gunnars Karlsson markvarðar Hauka frá endalínu við sitt mark yfir leikvöllinn á samherja sinn Össur Haraldsson sem var nánast í horninu...

Handboltahöllin: Frábær varnarleikur HK

„Eins og oft er sagt í handboltanum þá vinnur vörn leiki og mér fannst það skína vel í gegn í þessum leik þar sem varnarleikur HK hélt Þórsurum löngum stundum frá markinu,“ sagði Vignir Stefánsson sérfræðingur Handboltahallarinnar um varnarleik...
- Auglýsing -

Handboltahöllin: „Ekki boðlegt fyrir Stjörnuna“

„Það gerist þrisvar í þessari klippu að þeir svara marki Stjörnunnar nokkrum sekúndum síðar með hraðri miðju. Boltinn er sóttur, keyrt upp og Össur er mættur. Á fyrstu 19 mínútum náðu Haukar að skora fjórum sinnum í bakið...

Handboltahöllin: „Þetta er hættulegt“

Farið var yfir brot Bjarna Ófeigs Valdimarssonar leikmanns KA í í viðureigninni við Val í KA-heimilinum síðasta fimmtudag í Handboltahöllinni í gærkvöld. Bjarni Ófeigur datt harkalega ofan á Þorgils Jón Svölu Baldursson leikmanni Vals eftir stympingar eftir um 11...

Myndskeið: „Vonbrigðin eru síðustu fimmtán sekúndurnar“

Sérfræðingar Handboltahallarinnar, Einar Ingi Hrafnsson og Vignir Stefánsson, fóru rækilega yfir síðustu mínútu landsleiks Portúgal og Íslands í undankeppni EM kvenna, í þætti gærkvöldsins ásamt Herði Magnússyni umsjónarmanni Handboltahallarinnar. Íslenska liðið átti þess kost að komast yfir í fyrsta sinn...
- Auglýsing -

Gegn sterku liði ÍBV verður að nýta tækifærin sem gefast

„Þegar leikið er við jafn sterkt lið og ÍBV þá verða menn að nýta öll þau tækifæri sem gefast. Margt gerðum við gott sóknarlega og á stundum í vörninni en það komu kaflar þar sem við vorum sjálfum okkur...

Strákarnir svöruðu kallinu alveg frábærlega

„Við vorum komnir með bakið smávegis upp að vegg þegar við mættum hingað í dag. Mér fannst strákarnir svara kallinu alveg frábærlega,“ sagði Erlingur Richardsson þjálfari ÍBV eftir sigur liðsins á Aftureldingu, 34:33, í síðustu viðureign 7. umferðar Olísdeildar...

Vangaveltur um markverði og maður í stað Janusar

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðþjálfari karla í handknattleik segir helstu vangaveltur sínar hafu snúist um val á markvörðum fyrir vináttuleikina við Þýskalandi í Nürnberg og München í lok þessa mánaðar og í byrjun nóvember. Niðurstaðan hafi verið að velja tvo...
- Auglýsing -

Náðum aldrei að finna taktinn

„Við náðum aldrei að finna taktinn í þessum leik. En að sama skapi eiga Færeyingarnir hrós skilið fyrir að gera sitt vel. Sóknarleikurinn var vel smurður hjá þeim. Því miður þá var þetta ekki okkar dagur,“ sagði Thea Imani...

Töpuðum báðum megin á vellinum

„Það fór margt úrskeiðis hjá okkur en fyrst og fremst þá töpuðum við báðum megin á vellinum,“ sagði Elín Rósa Magnúsdóttir landsliðskona í handknattleik í viðtali við handbolta.is í Lambhagahöllinni í kvöld eftir tveggja marka tap íslenska landsliðsins fyrir...

Fórum með 10, 12 eða 15 dauðafæri í leiknum

„Nýting dauðafæra, tæknifeilar var það helsta,“ sagði Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik spurð hvað hafi fyrst og fremst farið úrskeiðis hjá íslenska landsliðinu í kvöld þegar það tapaði fyrir færeyska landsliðinu, 24:22, í fyrstu umferð undankeppni EM kvenna í...
- Auglýsing -

Sóknarleikurinn var í brasi allan leikinn

„Það er margt sem við gátum gert betur,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik eftir tveggja marka tap fyrir færeyska landsliðinu, 24:22, í fystu umferð undankeppni EM kvenna í Lambhagahöllinni í kvöld. „Í fyrri hálfleik voru mörg færi sem...

Myndskeið: Verður gaman að fylgjast með Daníel

Frammistaða unglingalandsliðsmannsins hjá Val, Daníels Montoro, hefur vakið athygli þeirra sem stýra umræðunnni í Handboltahöllinni, vikulegum þætti um handbolta í opinni dagskrá í sjónvarpi Símans. Í síðasta þætti var brugðið upp nokkrum svipmyndum frá leikjum Daníels með samherjum sínum. „Þetta...

Við vorum seinir í gang – allt í lagi leikur hjá mér

„Mér fannst við vera seinir í gang,“ segir landsliðsmaðurinn Þorsteinn Leó Gunnarsson leikmaður Porto í samtali við handbolta.is eftir 12 marka sigur Porto á Fram, 38:26, í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í kvöld. Þorsteinn Leó...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -