Frammistaða unglingalandsliðsmannsins hjá Val, Daníels Montoro, hefur vakið athygli þeirra sem stýra umræðunnni í Handboltahöllinni, vikulegum þætti um handbolta í opinni dagskrá í sjónvarpi Símans. Í síðasta þætti var brugðið upp nokkrum svipmyndum frá leikjum Daníels með samherjum sínum.„Þetta...
„Mér fannst við vera seinir í gang,“ segir landsliðsmaðurinn Þorsteinn Leó Gunnarsson leikmaður Porto í samtali við handbolta.is eftir 12 marka sigur Porto á Fram, 38:26, í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í kvöld.Þorsteinn Leó...
„Ég var ánægður með frammistöðu okkar lengst af leiksins. Á köflum lékum við mjög vel, bæði í vörn og sókn,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Fram í viðtali við handbolta.is í kvöld eftir 12 marka tap Fram fyrir FC Porto,...
„Þetta var bara skotsýning,“ sagði Hörður Magnússon umsjónarmaður Handboltahallarinnar í þætti gærkvöldsins þegar rætt var um frammistöðu Birkis Snæs Steinssonar leikmanns Hauka gegn ÍBV í Eyjum á sunnudaginn í 6. umferð Olísdeildar karla.Birkir Snær skoraði 10 mörk í 12...
Birna María Unnarsdóttir ungur leikmaður ÍBV skoraði glæsilegt mark gegn Haukum í viðureign liðanna í Olísdeild kvenna á Ásvöllum í 5. umferð. Hún lék Söru Odden upp úr skónum og komst á auðan sjó og skoraði.„Þetta er ökklabrjótur fyrir...
Sérfræðingar Handboltahallarinnar, Ásbjörn Friðriksson og Einar Ingi Hrafnsson, fóru yfir dæmalausan lokakafla í viðureign Þórs og Stjörnunnar í 5. umferð Olísdeildar karla í Íþróttahöllinni á Akureyri. Stjarnan missti niður tveggja marka forskot á síðustu mínútunum og var síðan með...
Afturelding er eina liðið sem unnið hefur allar viðureignir sínar til þessa í Olísdeildinni. Liðið vann Fram á heimavelli, 35:29, í síðustu viku. Ihor Kopyshynskyi innsiglaði sigurinn með sirkusmarki í samvinnu við Árna Braga Eyjólfsson.„Hann einhenti boltann af þriðju...
„Embla og Jóhanna verða að leika vel í Haukaliðinu, ekki síst eftir að Rut datt út,“ sagði Ásbjörn Friðriksson einn sérfræðinga Handboltahallarinnar þegar farið var yfir leiki 4. umferðar Olísdeildar kvenna í þætti gærkvöldsins. Sjónum var beint að Emblu...
Fram fékk á sig tvö rauð spjöld í viðureign sinni við ÍR í Olísdeild kvenna í handknattleik í Lambhagahöllinni á laugardaginn. Fyrra spjaldið fékk Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín þegar skot hennar sneiddi andlitið á Sif Hallgrímsdóttur markverði ÍR. Alfa...
„Ég er hálf orðlaus og vonsvikinn,“ sagði Grétar Áki Andersen þjálfari ÍR í samtali við handbolta.is eftir tap liðsins fyrir Fram, 32:30, í 4. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Lambhagahöllinni í dag.„Tilfinningin fyrir leiknum var góð en því...
„Þetta varð full tæpt hjá okkur. Við vorum komnar með sjö marka forskot,“ sagði Harpa María Friðgeirsdóttir leikmaður Fram í viðtali við handbolta.is í dag eftir tveggja marka sigur Fram á ÍR, 32:30, í Olísdeild kvenna í handknattleik í...
Ungverska meistaraliðið One Veszprém mætir spænsku meisturunum, Barcelona, í úrslitum heimsmeistaramóts karla í handknattleik í Kaíró í Egyptalandi klukkan 17.Bjarki Már Elísson leikur með One Veszprém og Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður er leikmaður Barcelona.Hér fyrir neðan er streymi á...
Evrópumeistarar SC Magdeburg og Afríkumeistarar Al Ahly mætast í úrslitaleik um bronsverðlaunin á heimsmeistaramóti félagsliða í handknattleik karla í Kaíró klukkan 14.15.Elvar Örn Jónsson, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon leika með SC Magdeburg.https://www.youtube.com/watch?v=9i13t_Hf4jQ
Athygli vakti í viðureign Fram og Hauka í 4. umferð Olísdeildar karla að stjórnleysi virtist ríkja í skiptingum manna inn og út af leikvellinum. „Hvað var í gangi?“ spurði Hörður Magnússon umsjónarmaður Handboltahallarinnar sérfræðingana Einar Inga Hrafnsson og Vignir...
Tekið hefur verið saman 60 sekúndna myndbrot úr leikjum 4. umferðar Olísdeildar karla sem lauk á síðasta sunnudag.https://www.youtube.com/watch?v=lmCmFZdyHwQFjórða umferð Olísdeildar karla fer fram annað kvöld, sex leikir verða á dagskrá.Þór – Stjarnan, kl. 18.KA – ÍR, kl. 18.15.Selfoss –...