Fram fékk á sig tvö rauð spjöld í viðureign sinni við ÍR í Olísdeild kvenna í handknattleik í Lambhagahöllinni á laugardaginn. Fyrra spjaldið fékk Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín þegar skot hennar sneiddi andlitið á Sif Hallgrímsdóttur markverði ÍR. Alfa...
„Ég er hálf orðlaus og vonsvikinn,“ sagði Grétar Áki Andersen þjálfari ÍR í samtali við handbolta.is eftir tap liðsins fyrir Fram, 32:30, í 4. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Lambhagahöllinni í dag.„Tilfinningin fyrir leiknum var góð en því...
„Þetta varð full tæpt hjá okkur. Við vorum komnar með sjö marka forskot,“ sagði Harpa María Friðgeirsdóttir leikmaður Fram í viðtali við handbolta.is í dag eftir tveggja marka sigur Fram á ÍR, 32:30, í Olísdeild kvenna í handknattleik í...
Ungverska meistaraliðið One Veszprém mætir spænsku meisturunum, Barcelona, í úrslitum heimsmeistaramóts karla í handknattleik í Kaíró í Egyptalandi klukkan 17.Bjarki Már Elísson leikur með One Veszprém og Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður er leikmaður Barcelona.Hér fyrir neðan er streymi á...
Evrópumeistarar SC Magdeburg og Afríkumeistarar Al Ahly mætast í úrslitaleik um bronsverðlaunin á heimsmeistaramóti félagsliða í handknattleik karla í Kaíró klukkan 14.15.Elvar Örn Jónsson, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon leika með SC Magdeburg.https://www.youtube.com/watch?v=9i13t_Hf4jQ
Athygli vakti í viðureign Fram og Hauka í 4. umferð Olísdeildar karla að stjórnleysi virtist ríkja í skiptingum manna inn og út af leikvellinum. „Hvað var í gangi?“ spurði Hörður Magnússon umsjónarmaður Handboltahallarinnar sérfræðingana Einar Inga Hrafnsson og Vignir...
Tekið hefur verið saman 60 sekúndna myndbrot úr leikjum 4. umferðar Olísdeildar karla sem lauk á síðasta sunnudag.https://www.youtube.com/watch?v=lmCmFZdyHwQFjórða umferð Olísdeildar karla fer fram annað kvöld, sex leikir verða á dagskrá.Þór – Stjarnan, kl. 18.KA – ÍR, kl. 18.15.Selfoss –...
Tekið hefur verið saman 60 sekúndna myndbrot úr leikjum 3. umferðar Olísdeildar kvenna sem lauk á sunnudaginn.https://youtu.be/BvDyr1s7HlcFjórða umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld með tveimur leikjum.Olísdeild kvenna, 4. umferð:Vestmannaeyjar: ÍBV – Selfoss, kl. 18.30.Hekluhöllin: Stjarnan – Valur, kl. 19.30.Handboltahöllin...
Síðari hálfleikur í viðureign Selfoss og KA/Þórs í þriðju umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik var hreint ótrúlegur. Sveiflur voru miklar. Selfoss vann upp fimm marka forskot KA/Þórs og náði þriggja marka forskoti áður en allt fór í skrúfuna á...
„Þetta er sturlað mark,“ sagði Einar Ingi Hrafnsson einn sérfræðinga Handboltahallarinnar, vikulegs þáttar í sjónvarpi Símans, þegar hann lýsti bylmingsskoti Huldu Dagsdóttur leikmanns Fram er hún kom liðinu yfir, 9:8, gegn Haukum í Olísdeild kvenna.https://www.youtube.com/watch?v=tEyf_N01fo8„Eitt fallegast mark sem maður...
Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá viðureign Barcelona og Afríkumeistara Al Ahly í undanúrslitum heimsmeistaramóts félagsliða í handknattleik karla. Leikurinn fer fram í Kaíró og hefst klukkan 17.Viktor Gísli Hallgrímsson er annar markvarða Barcelona.https://www.youtube.com/watch?v=ic4999vy3R0
Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá viðureign One Veszprém og Evrópumeistara SC Magdeburg í undanúrslitum heimsmeistaramóts félagsliða í handknattleik karla. Leikurinn fer fram í Kaíró og hefst klukkan 14.15.Bjarki Már Elísson leikur með One Veszprém. Elvar Örn...
Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá viðureign One Veszprém og Afríku- og Egyptalandsmeistara Al Ahly í 2. umferð heimsmeistaramóts félagsliða í handknattleik karla. Leikurinn fer fram í Kaíró og hefst klukkan 17.Bjarki Már Elísson leikur með One...
Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá viðureign FC Barcelona og egypska liðsins Zamalek SC í annarri umferð heimsmeistaramóts félagsliða í handknattleik karla. Leikurinn fer fram í Kaíró og hefst klukkan 14.45.Viktor Gísli Hallgrímsson er markvörður Barcelona.https://www.youtube.com/watch?v=NRz1uAIElW8
Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá viðureign SC Magdeburg og Sharjah SC frá Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum í 2. umferð heimsmeistaramóts félagsliða í handknattleik karla. Leikurinn fer fram í Kaíró og hefst klukkan 12.30.Elvar Örn Jónsson, Gísli Þorgeir...