Eins og kom fram á handbolti.is í gær þá skoraði Dagur Árni Heimisson sigurmark Íslands á síðustu sekúndu úrslitaleiks Íslands og Noregs um 5. sæti í handknattleikskeppni 17 ára landsliða á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Maribor í Slóveníu, 32:31. Boltinn...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, tók við bronsverðlaunum sínum eftir að keppni lauk á mótinu í Max Schmeling Halle í Berlín í kvöld. Benedikt Gunnar Óskarsson tók við verðlaunabikar sem þriðja sætinu...
Einar Bragi Aðalsteinsson skoraði ótrúlegt mark í sigurleik íslenska landsliðsins í handknattleik á gríska landsliðinu á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í Aþenu í dag. Hann vann boltann í vörninni og náði honum út við hliðarlínu á vallarhelmingi íslenska landsliðsins....
Eins og vart hefur farið framhjá handknattleiksáhugafólki þá varð SC Magdeburg Evrópumeistari í handknattleik karla í gær með sigri á Barlinek Industria Kielce í æsilega spennandi úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handknattleik, 30:29, í Lanxess Arena í Köln.Íslensku landsliðsmennirnir Gísli...
Innan við einni mínútu eftir að Gísli Þorgeir Kristjánsson kom fyrst inn á leikvöllinn í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í dag, þvert á það sem reiknað var með, stimplaði hann sig inn með glæsilegu marki. Hann bætti fimm mörkum við...
Bjarki Már Elísson átti stórleik og var markahæstur leikmanna Veszprém þegar liðið jafnaði metin gegn Pick Szeged í úrslitaeinvíginu um ungverska meistaratitilinn í handknattleik í kvöld. Bjarki Már var markahæsti maður vallarins með níu mörk í sjö marka sigri...
ÍBV varð Íslandsmeistari í handknattleik karla í þriðja sinn í gærkvöld þegar lið félagsins lagði Hauka, 25:23, í fimmta og síðasta úrslitaleik liðanna. Stakkfullt hús var á leiknum og stemningin mikil. Gleði skein úr andlitum heimamanna strax og sigurinn...
ÍR-ingar fögnuðu sæti í Olísdeild kvenna á næstu leiktíð í Sethöllinni á Selfossi í kvöld með sigri á Selfossi í oddaleik í umspilinu, 30:27.Um leið og flautað var til leiks braust út mikill fögnuður á meðal leikmanna og fjöldi...
Leikmenn Selfossliðsins sýndu drengsskap í gær í fjórðu viðureign liðsins við ÍR í umspili Olísdeildar kvenna. Þegar leikur hófst á ný eftir að Sólveig Lára Kjærnested leikmaður og þjálfari ÍR hafði fengið aðhlynningu vegna meiðsla átti Selfossliðið strangt til...
Þjálfari færeyska karlalandsliðsins í handknattleik, Peter Bredsdorff-Larsen, átti sér einskis ills von þegar hann var í beinni útsendingu hjá danska sjónvarpinu úr klefa færyska landsliðsins eftir að liðið tryggði Færeyingum sæti á Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla á næsta ári.Glatt...
Hannes Jón Jónsson stýrði Alpla Hard til sigurs í austurrísku bikarkeppninni í handknattleik karla í dag. Eftir nauman sigur á West Wien, 24:23, í undanúrslitum í gær lagði Alpla Hard liðsmenn Füchse nokkuð örugglega í úrslitaleiknum, 33:27. Alpla Hard...
Tvöföld markvarsla Viktors Gísla Hallgrímssonar markvarðar franska liðsins Nantes í síðari leik liðsins við Wisla Plock í fyrstu umferð Meistaradeildar karla í handknattleik á miðvikudagskvöldið var valin sú besta í umferðinni.Handknattleikssambands Evrópu hefur tekið saman fimm bestu tilþrif...
Hvað eftir annað sauð upp úr á meðal áhorfenda og jafnvel leikmanna og þjálfara í gær þegar RK Vardar 1964 og RK Eurofarm Pelister mættust í toppslag efstu deildar karla í handknattleik í Jane Sandanski Arena, keppnishöll Vardar, í...
Landsliðsmaðurinn í handknattleik og leikmaður svissnesku meistaranna, Kadetten Schaffhausen, skoraði glæsilegasta markið í 7. umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik sem fram fór í gær. Alltént er það mat EHF sem tók saman myndskeið með fimm bestu mörkum umferðinnar og birti...
U19 ára landslið Íslands í handknattleik karla leikur kvöld til úrslita á Sparkassen cup, alþjóðlega handknattleiksmótinu í Merzig í Þýskalandi. Það var staðreynd eftir að íslensku piltarnir lögðu landslið Norður Makedóníu, 30:27, í undanúrslitaviðureign í hádeginu í dag. Íslenska...