0
https://www.youtube.com/watch?v=Fcb1xWsCfK4
Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri segir það mikið fagnaðarefni að allir endar hafi verið hnýttir í samstarfi sambandsins við íþróttavöruframleiðandann Adidas til næstu fjögurra ára. Samningaviðræður og frágangur samninga hafi tekið sinn tíma en um leið sé afar mikilvægt að...
0
https://www.youtube.com/watch?v=l3lrqi5wipo
„Ég er mjög ánægður með leikinn. Við þurftum stig til þess að komast áfram í keppninni og náðum þeim áfanga. Ég vil lýsa ánægju minni og virðingu á FH-liðið, hvernig þeir spiluðu leikinn og nálguðust hann og hvernig þeir...
0
https://www.youtube.com/watch?v=S86m52_kCY4
„Liðið spilaði á köflum sinn besta bolta gegn gríðarlega sterku liði Gummersbach sem er ofboðslega vel þjálfað. Lengstum vorum við í leik og ég er mjög stoltur af mínu liði,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH í samtali við samfélagsmiðla...
Færeyska kvennalandsliðið í handknattleik tekur í fyrsta sinn þátt í lokakeppni Evrópumóts í handknattleik í lok þessa mánaðar. Fylgir kvennalandsliðið í fótspor karlalandsliðsins sem var með í fyrsta skipti á EM í upphafi þessa árs. Vakti færeyska landsliðið á...
O
https://www.youtube.com/watch?v=dmsRsuTxKCE
FH mætir þýska liðinu Gummersbach í fimmtu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Schwalbe-Arena í Gummersbach í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 17.45.
Ásbjörn Friðriksson leikmaður FH og aðstoðarþjálfari fór yfir nokkur atriði í leik Gummersbach-liðsins í samtali...
O
https://www.youtube.com/watch?v=UCJ-k_GbpoU
„Við munum alveg hvernig síðasti leikur gegn þeim var og viljum sýna betri leik og máta okkur við þá,“ segir Sigursteinn Arndal þjálfari Íslandsmeistara FH í viðtali við samfélagsmiðla félagsins í aðdraganda viðureignar FH og Gummersbach í SCHWALBE Arena...
0
https://www.youtube.com/watch?v=XK1lxTGXpsw
„Frábær varnarleikur í 45 til 50 mínútur auk agaðs sóknarleiks þar sem við biðum eftir réttu færunum. Ég er bara mjög ánægður með agann á okkar konsepti í dag,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH í samtali við handbolta.is eftir...
0
https://www.youtube.com/watch?v=J7iuIDuibUI
FH mætir sænska meistaraliðinu IK Sävehof í fjórðu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Partille í Svíþjóð í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 17.45.
FH vann fyrri viðureign liðanna í Kaplakrika fyrir viku, 34:30.
Ásbjörn Friðriksson...
Valur mætir þýska handknattleiksliðinu MT Melsungen í 4. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda klukkan 19.45 annað kvöld. Melsungen er í í efsta sæti þýsku deildarinnar og hefur innan sinna raða tvo íslenska landsliðsmenn, Arnar Frey...
o
https://www.youtube.com/watch?v=clRsYRWwkeA
„Við erum ákveðnir í að byggja ofan á síðasta sigur á móti Sävehöf og erum tilbúnir að gefa þeim alvöru leik á morgun,“ segir Sigursteinn Arndal þjálfari FH í samtali við fjölmiðladeild handknattleiksdeildar FH sem er vitanlega með í...
o
https://www.youtube.com/watch?v=-1zKLfHVpbg
Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna sagði eftir sigurinn í gær í síðari vináttuleiknum við Pólland það hafa verið mikilvægan og góðan áfanga fyrir íslenska landsliðið að takast að fylgja eftir sigrinum á föstudaginn. Í íþróttum er ekki á...
o
https://www.youtube.com/watch?v=I06GZKXLFeA
Katrín Anna Ásmundsdóttir hafði nóg að gera í sínum fjórða A-landsleik í gær þegar landslið Íslands og Póllands mættust í vináttuleik í Sethöllinni á Selfossi. Vegna meiðsla Þóreyjar Rósu Stefánsdóttur þá lék Katrín Anna stóran hlut leiksins, jafnt í...
c
https://www.youtube.com/watch?v=_THg_PSn_y8
„Æfingavikan var mjög góð hjá okkur og sjálf hef ég æft mjög vel eins og hinar stelpurnar. Þetta bara small allt saman hjá okkur um helgina. Við erum rosalega sáttar við það,“ sagði Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik í...
o
https://www.youtube.com/watch?v=TI3Rz85naGM
„Ég verð bara að grípa til klisjunnar og segja að liðsheildin hafi unnið þessa leiki. Mér fannst við flottar jafnt í vörn sem sókn. Heildarbragurinn á liðinu var frábær. Ég get ekki bent á eitthvað eitt atriði,“ segir Steinunn...
0
https://www.youtube.com/watch?v=A_Rrn3z8NwQ
„Ég er virkilega stolt af liðinu,“ sagði Elín Klara Þorkelsdóttir landsliðskona í handknattleik sem var markahæst í íslenska liðinu með sjö mörk í sigurleiknum góða á Pólverjum í Lambhagahöllinni í kvöld í hreint rífandi góðri stemningu, 30:24. Íslenska liðið...