- Auglýsing -
- Auglýsing -

Myndskeið

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Myndskeið: Íslensk samvinna innsiglaði heimsmeistaratitilinn

Samvinna Gísla Þorgeirs Kristjánssonar og Ómars Inga Magnússonar tryggði Magdeburg sigur í heimsmeistarakeppni félagsliða Dammam í Sádi Arabíu í kvöld. Gísli Þorgeir lék vörn Evrópumeistara Barcelona svo grátt að leiðin var greið fyrir Ómar Inga til að skora 41....

Myndskeið: Í ellefu leikja bann fyrir högg með krepptum hnefa

Christoffer Brännberger, leikmaður sænska úrvalsdeildarliðsins Önnereds, hefur verið úrskurðaður í 11 leikja bann fyrir að slá leikmann Malmö í hálsinn í kappleik á dögunum. Brännberger stóð í vörn og sló með krepptum hnefa í háls sóknarmanns Malmö sem kom...

Myndskeið: Handbolti í 100 ár á Íslandi

Á þessu ári eru 100 ár liðin síðan að handboltinn kom til Íslands og farið var að æfa íþróttina sem hefur áratugum saman verið ein vinsælasta íþrótt landsins. Árangur landsliðanna hefur verið framúrskarandi og íslenskir handknattleiksmenn orðið að goðsögnum,...
- Auglýsing -

Myndskeið: Rakel Sara innsiglaði fyrsta sigur Volda

Nýliðar Volda, með fimm Íslendinga innanborðs, unnu sinn fyrsta leik í dag þegar flautað var til leiks norsku úrvalsdeildinni í kvennaflokki. Volda, sem kom upp úr 1. deild í vor, hafði betur gegn öðru Íslendingatengdu liði, Fredrikstad Bkl, 23:21,...

Myndskeið: Ólafur skaut Zürich í aðra umferð

Ólafur Andrés Guðmundsson skaut svissneska liðinu GC Amicitia Zürich áfram í aðra umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik í dag. Hann skoraði sigurmarkið sem reið baggamuninn þegar upp var staðið í níu marka sigri á heimavelli, 32:23, á pólska...

HMU18: Sigurdans og söngur í Skopje – myndskeið

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann stórbrotinn sigur á Norður Makedóníu í kvöld, 25:22, eins og fjallað er um hér. Handbolti.is fékk send nokkur myndskeið sem tekin voru fyrir leikinn og af sigurgleðinni...
- Auglýsing -

HMU18: Öruggur sigur og útlitið er gott – myndskeið

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, er áfram taplaust á heimsmeistaramótinu í Skopje í Norður Makedóníu. Í dag vann liðið öruggan sigur á Íran, 28:17, í fyrsta leiknum í milliriðlakeppni mótsins. Íslenska liðið var...

U18: Frábær byrjun á HM – fimm marka sigur á Svíum – myndskeið

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, hóf þátttöku sína á heimsmeistaramótinu með frábærum leik og stórbrotnum sigri á sænska landsliðinu, 22:17, í Jane Sandanski íþróttahöllinni í Skopje í Norður Makedóníu. Íslensku stúlkurnar voru tveimur...

Myndskeið – tónlist, matur og gleði

Fólk drífur að í hundruðavís að íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum þar sem fjórði úrslitaleikur ÍBV og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla hefst klukkan 16. Þegar er margir búnir að koma sér fyrir innandyra í höllinni 40 mínútum áður en...
- Auglýsing -

Myndskeið: Upp úr sauð í Túnis

Hressilega sauð upp úr í úrslitaleik bikarkeppninnar í handknattleik karla í Túnis á dögunum og létu menn hendur skipta. Virtist ekkert við ráðið um tíma. Lið Espérence de Tunis og Club Africain áttust við en kærleiksblómin spretta ekki...

Myndskeið: Sigurgleði í Vestmannaeyjum

Glatt var hjalla í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í gærkvöld þegar ÍBV tryggði sér sæti í úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik með sigri á Haukum, 34:27, í fjórðu viðureign liðanna í undanúrslitum. Hvert sæti í íþróttahöllinni var setið og stemningin...

Myndskeið: „Konungur Íslands er hér“

Stórbrotin frammistaða landsliðsmarkvarðarins Viktors Gísla Hallgrímssonar með GOG í gær í sigurleiknum á Bidasoa Irun, 30:28, í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknatteik hefur víða vakið mikla athygli. Handknattleikssamband Evrópu deildi myndskeiðum frá leiknum með yfirskriftinni...
- Auglýsing -

Myndskeið: Ágúst Elí kastaði sér eins og köttur eftir boltanum

Ágúst Elí Björgvinsson markvörður KÍF Kolding á eina af glæsilegustu vörslum í síðustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla en bestu tilþrifin má sjá á myndskeiðinu hér fyrir neðan.Ágúst Elí kemur á siglingunni inn á leikvöllinn rétt áður...

Myndskeið: Á Ýmir Örn mark mánaðarins?

Landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason á eitt af sex glæsilegustu mörkum sem skoruð voru í þýska handboltanum í febrúar að mati dómnefndar sem nú óskar eftir að áhugafólk velji á milli markanna. Hægt er að velja á milli þeirra í...

Myndskeið: Glæsimark Donna eitt af fimm bestu um helgina

Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði eitt af mörkum síðustu umferðar í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Bylmingsskot hans beint úr aukakasti eftir lok leiktímans í viðureign PAUC og Saint-Raphaël á laugardaginn er eitt af þeim fimm bestu sem...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -