Í miðri upphitun ungverska kvennalandsliðsins í handknattleik í íþróttahöllinni í Trollhättan í Svíþjóð í gær rigndi skyndilega glerbrotum yfir leikmenn. Mest af brotunum féll á einn markvörð liðsins sem var í öða önn að hita upp og átti sér...
Karlalið ÍR í handknattleik mætti á sína fyrstu innanhússæfingu í nærri þrjár vikur í gærkvöld. Í fyrradag fengu meistaraflokkar heimild til æfinga á nýjan leik með ströngum skilyrðum þó. ÍR-ingar fóru eftir öllum reglum og voru hinir kátustu...
Þegar lið Ademar León og BM Sinfin mættust í spænsku 1.deildinni í handknattleik í gær var leikmönnum beggja liða skylt að leika með grímur. Var það gert vegna vaxandi útbreiðslu kórónuveirunnar víða á Spáni.Sennilega er þetta í fyrsta...