„Þeir voru með nítján tapaða bolta í leiknum, einu sinni töpuðu þeir boltanum fimm sekúndum eftir leikhlé. Það stóð bara ekki steinn yfir steini,“ segir Einar Ingi Hrafnsson sérfræðingur Handboltahallarinnar um leik ÍBV og öll þau axarsköft sem leikmenn...
Kvennalandsliðið æfir hér heima fram á fimmtudagskvöld en það fer til Færeyja daginn eftir og leikur vináttuleik við færeyska landsliðið í Þórshöfn á laugardaginn. Á sunnudaginn eftir verður sameiginleg æfing hjá landsliðunum. Haldið verður til Þýskalands á mánudaginn en...
Ómar Darri Sigurgeirsson hefur slegið í gegn hjá FH í vetur um leið og ábyrgð hans hefur vaxið jafnt og þétt. Ómar Darri skoraði átta mörk gegn KA í síðustu viku og verður í eldlínunni með samherjum sínum í...
„Þetta er toppurinn á tímabilinu fyrir Þór og KA að berjast um montréttinn í bænum alveg fram í mars á næsta ári,“ segir Hafþór Már Vignisson leikmaður Þórs í viðtali við Egil Bjarna Friðjónsson ljósmyndara á Akureyri um væntanlegan...
„Við erum fyrst og fremst gríðarlega spenntir fyrir að fara í nágrannaslag við Þórsara,“ segir Andri Snær Stefánsson þjálfari KA í samtali við Egil Bjarna Friðjónsson ljósmyndara á Akureyri um væntanlega grannaslag KA og Þórs í KA-heimilinu á fimmtudagskvöld....
„Ég er gríðarlega spennt enda er ég að fara í fyrsta sinn á mót á stóra sviðinu,“ segir Alfa Brá Oddsdóttir einn fimm leikmanna kvennalandsliðsins sem er á leiðinni á sitt fyrsta stórmót. HM hefst í næstu viku.
Íslenska landsliðið...
„Það var því mikill heiður að vera valin í landsliðshópinn. Fram undan er fyrsta stórmótið mitt og bara spennandi tímar,“ segir Rakel Oddný Guðmundsdóttir hornamaður Hauka sem er einn fimm leikmanna íslenska landsliðsins sem sér fram á þátttöku á...
„Það er ekki hættulaust að vera dómari,“ sagði Hörður Magnússon umsjónarmaður Handboltahallarinnar í þætti gærkvöldsins er hann sýndi klippu úr leik Stjörnunnar og ÍR í Olísdeild karla í síðustu viku.
Hinn þrautreyndi dómari og fyrrverandi handknattleiksmaður Ramunas Mikalonis varð skyndilega...
Í morgun var opinberað að Matthildur Lilja Jónsdóttir, liðlega tvítugur leikmaður ÍR, verður í landsliðshópnum sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem hefst í næstu viku. Matthildur Lilja hefur ekki áður tekið þátt í stórmóti A-landsliða. Hún segist óvænt verða...
Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik hefur verið gagnrýndur fyrir að velja ekki Söru Dögg Hjaltadóttur, markahæsta leikmann Olísdeildar kvenna, í 35 kvenna hópinn sem hann getur valið úr leikmenn til þátttöku á HM. Þann hóp varð hann að...
„Við áttum bara ekki góðan leik í dag,“ sagði Díana Dögg Magnúsdóttir landsliðskona og leikmaður þýska toppliðsins Blomberg-Lippe í samtali við handbolta.is eftir jafntefli þýska liðsins og Vals, 22:22, í síðari viðureigninni í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í N1-höllinni...
„Okkur tókst að sýna okkar rétta andlit að þessu sinni, ólíkt fyrri viðureigninni ytra þegar leikur okkar fór í smá bull,“ sagði Thea Imani Sturludóttir markahæsti leikmaður Vals í samtali við handbolta.is í kvöld eftir jafntefli Vals við þýska...
„Það er mjög skrýtið að koma heima og spila á móti vinkonum mínum,“ sagði Elín Rósa Magnúsdóttir landsliðskona og leikmaður þýska liðsins Blomberg-Lippe við handbolta.is í kvöld eftir viðureign Vals og þýska liðsins í forkeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik. Elín...
„Þetta er mjög sterkt lið sem er í efsta sæti í Þýskalandi. Vonandi náum við að veita þeim keppni. Það er að minnsta kosti markmiðið,“ segir Hildur Björnsdóttir fyrirliði Íslandsmeistara Vals sem mæta þýska liðinu HSG Blomberg-Lippe klukkan 17...
Spænska liðið Costa del Sol Málaga og Haukar mætast í síðari viðureign liðanna í 3. umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik kvenna á Spáni klukkan 18. Málaga-liðið vann fyrri viðureignina, 36:18.
Hér fyrir neðan er beint streymi frá leiknum á Spáni.
https://www.youtube.com/watch?v=dGx8atVg3SA