„Þetta er sturlað mark,“ sagði Einar Ingi Hrafnsson einn sérfræðinga Handboltahallarinnar, vikulegs þáttar í sjónvarpi Símans, þegar hann lýsti bylmingsskoti Huldu Dagsdóttur leikmanns Fram er hún kom liðinu yfir, 9:8, gegn Haukum í Olísdeild kvenna.
https://www.youtube.com/watch?v=tEyf_N01fo8
„Eitt fallegast mark sem maður...
Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá viðureign Barcelona og Afríkumeistara Al Ahly í undanúrslitum heimsmeistaramóts félagsliða í handknattleik karla. Leikurinn fer fram í Kaíró og hefst klukkan 17.
Viktor Gísli Hallgrímsson er annar markvarða Barcelona.
https://www.youtube.com/watch?v=ic4999vy3R0
Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá viðureign One Veszprém og Evrópumeistara SC Magdeburg í undanúrslitum heimsmeistaramóts félagsliða í handknattleik karla. Leikurinn fer fram í Kaíró og hefst klukkan 14.15.
Bjarki Már Elísson leikur með One Veszprém. Elvar Örn...
Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá viðureign One Veszprém og Afríku- og Egyptalandsmeistara Al Ahly í 2. umferð heimsmeistaramóts félagsliða í handknattleik karla. Leikurinn fer fram í Kaíró og hefst klukkan 17.
Bjarki Már Elísson leikur með One...
Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá viðureign FC Barcelona og egypska liðsins Zamalek SC í annarri umferð heimsmeistaramóts félagsliða í handknattleik karla. Leikurinn fer fram í Kaíró og hefst klukkan 14.45.
Viktor Gísli Hallgrímsson er markvörður Barcelona.
https://www.youtube.com/watch?v=NRz1uAIElW8
Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá viðureign SC Magdeburg og Sharjah SC frá Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum í 2. umferð heimsmeistaramóts félagsliða í handknattleik karla. Leikurinn fer fram í Kaíró og hefst klukkan 12.30.
Elvar Örn Jónsson, Gísli Þorgeir...
Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá viðureign Syndey Uni og One Veszprém í fyrstu umferð heimsmeistaramóts félagsliða í handknattleik karla. Leikurinn fer fram í Kaíró og hefst klukkan 17.
Bjarki Már Elísson leikur með One Veszprém.
https://www.youtube.com/watch?v=zo14qe97Z20
Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá viðureign Handebol Taubaté frá Brasilíu og Barcelona í fyrstu umferð heimsmeistaramóts félagsliða í handknattleik karla. Leikurinn fer fram í Kaíró og hefst klukkan 14.45.
Viktor Gísli Hallgrímsson er markvörður Barcelona.
https://www.youtube.com/watch?v=PnWS3I1J0Yo
Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá viðureign California Eagles og SC Magdeburg í fyrstu umferð heimsmeistaramóts félagsliða í handknattleik karla. Leikurinn fer fram í Kaíró og hefst klukkan 12.30.Elvar Örn Jónsson, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon...
Markvörðurinn Jón Þórarinn Þorsteinsson var valinn leikmaður 3. umferðar eftir að hafa verið með 50% markvörslu í marki FH gegn ÍBV í sex marka sigri, 36:30, í Kaplakrika í 3. umferð Olísdeildar karla. Athygli vakti að Jón Þórarin hóf...
„Þetta var virkilega góður sigur,“ sagði Stefán Árnason þjálfari Aftureldingar í viðtali við handbolta.is í kvöld eftir öruggan níu marka sigur Aftureldingar á KA, 36:27, að Varmá. Aftureldingarliðið er þar með áfram í efsta sæti með fullt hús stiga,...
„Við vorum mikið betri í síðari hálfleik en í þeim fyrri. Vörnin var mjög góð og markvarslan fylgdi með. Áran var betri yfir okkur,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Íslands- og bikarmeistara Fram í samtali við handbolta.is eftir níu marka...
„Við reiknuðum með hörkuleik eftir góða frammistöðu Selfoss gegn Val í síðustu umferð. Reyndar var smá hikst á okkur í upphafi en þegar okkur tókst að loka vörninni þá litum við aldrei um öxl,“ sagði Haraldur Þorvarðarson þjálfari Fram...
„Hún var svo sannarlega vonbrigði,“ sagði Eyþór Lárusson þjálfari Selfoss um frammistöðu liðsins í samtali við handbolta.is í dag eftir að Selfossliðið tapaði með níu marka mun fyrir Fram, 40:31, í Olísdeild kvenna í handknattleik. Leikið var í Lambhagahöll...
„Vörnin hjálpaði mér í þessu. Það er einfaldlega þannig að þegar vörnin gengur vel þá fylgir markvarslan með,“ sagði Selfyssingurinn Jón Þórarinn Þorsteinsson markvörður FH í stuttu viðtali við handbolta.is eftir að Jón Þorsteinn fór á kostum með FH...