„Ég veit ekki hvað gerðist. Það var ekki eitt sem klikkaði heldur allt og niðurstaðan var ömurleg frammistaða,“ sagði Hrannar Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar eftir 19 marka tap liðsins fyrir Aftureldingu að Varmá í kvöld, 40:21. Ekkert sást til Stjörnuliðsins...
„Þetta var þægilegur dagur á skrifstofunni,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar eftir 19 marka sigur á Stjörnunni, 40:21, í Olísdeild karla í handknattleik að Varmá í kvöld.„Við mættum klárir í slaginn og lékum af fullum krafti í 60 mínútur....
„Það kostaði nokkurt bras að koma þessum hóp á blað og veruleg óvissa ríkt um nokkra leikmenn. Nýliðin helgi var ofan á annað ekki góð fyrir mig sem landsliðsþjálfara vegna meiðsla á mínum mönnum,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari...
„Ég er bara meyr. Það er erfitt að lýsa þeirri tilfinningu sem fer um mann. Þetta er ekki eitthvað sem maður gengur í gegnum á hverju ári,“ sagði Einar Jónsson þjálfari bikarmeistara Fram í samtali við handbolta.is í kvöld...
„Við vorum góðir í dag en misstum þá aðeins fram úr okkur í síðari hálfleik sem gerði okkur erfitt fyrir. Við vorum annars flottir,“ sagði Hrannar Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar í samtali við handbolta.is eftir að lið hans tapaði fyrir...
„Þetta var bara mjög erfiður leikur,“ sagði Reynir Þór Stefánsson leikmaður Fram og besti leikmaður úrslitadaga Poweradebikars karla í stuttu samtali við handbolta.is í kvöld eftir að hann og félagar hans í Fram unnu Stjörnuna í úrslitaleik Poweradebikarsins, 31:25,...
„Ég bara rosalega ánægð með sigurinn. Við komum á fullum krafti í leikinn, við ætluðum okkur að vinna sterkt Framlið. Vörnin small og ég er svo sátt,“ sagði Sonja Lind Sigsteinsdóttir leikmaður nýkrýndra bikarmeistara Hauka í samtali við handbolta.is...
„Mér fannst þær bara grimmari en við,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir þjálfari Fram eftir fimm marka tap fyrir Haukum, 25:20, í úrslitaleik Poweradebikarkeppni kvenna í handknattleik á Ásvöllum í dag. Fram komst aldrei yfir í leiknum og tókst aldrei...
„Frábær varnarleikur, geggjuð liðsheild og frábær markvarsla,“ svaraði Díana Guðjónsdóttir annar þjálfara nýkrýndra bikarmeistara Hauka í handknattleik kvenna í samtali við handbolta.is í dag spurð hvað hefði fyrst og fremst fært Haukum sigur á Fram, 25:20, í úrslitaleik Poweradebikars...
„Geggjaður sigur, geggjuð liðsheild og bara frábært,“ sagði stórskyttan unga Inga Dís Jóhannsdóttir í samtali við handbolta.is á Ásvöllum í kvöld eftir að hún og liðsfélagar í Haukum unnu Gróttu, 31:21, í undanúrslitum Poweradebikarsins í handknattleik kvenna. Inga Dís...
„Að finna það hvernig er að vera hér og í kringum toppliðin og taka þátt í bikarhelginni. Það er sennilega fyrst og fremst sá lærdómur sem ég dreg út úr þessari þátttöku. Ég er hér í fyrsta sinn sem...
„Þetta einstaklega sætt og ótrúlega skemmtilegt,“ var það fyrsta sem Þórey Rósa Stefánsdóttir leikmaður Fram sagði í kvöld þegar handbolti.is hitti hana eftir að Fram vann Val í undanúrslitum Poweradebikarsins í handknattleik kvenna á Ásvöllum í kvöld, 22:20.„Það er...
„Framliðið spilaði vel í dag og þegar dæmið er gert upp átti það skilið að vinna,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari kvennaliðs Vals eftir tap fyrir Fram, 22:20, í undanúrslitum Poweradebikarsins í handknattleik á Ásvöllum í kvöld.„Við fórum með...
„Vörnin var mjög góð allan leikinn. Hún hélt og Aftureldingarmenn voru í basli. Þeir léku mjög mikið sjö á sex en vörnin okkar réði við það,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Fram í samtali við handbolta.is á Ásvöllum í kvöld...
„Byrjunin situr í mér. Við vorum hægir í gang og lentum fjögur núll undir. Það tók sinn tíma að vinna sig inn í leikinn eftir það. Engu að síður er ég stoltur af strákunum sem sýndu þrautseigju og karakter...