- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Viktor fór vel af stað í bikarkeppninni í Færeyjum

Viktor Lekve þjálfari færeyska úrvalsdeildarliðsins KÍF frá Kollafirði fór vel af stað í færeysku bikarkeppninni í gærkvöld. KÍF vann StÍF, 33:29, í Høllin á Skála, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 17:13. Leikmenn KÍF lögðu grunn að...

Sjötti sigur Magdeburg – Viktor Gísli vann á gamla heimavellinum

Áfram hélt sigurganga Evrópumeistara SC Magdeburg í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla í gær. Liðið lagði Eurofarm Pelister, meistaralið Norður Makedóníu, 36:26, í sjöttu umferð B-riðils, 36:26, á heimavelli. 14 íslensk mörk Ómar Ingi Magnússon var markahæstur leikmanna Magdeburg með 10...

Molakaffi: Arnór, Jóhannes, Elvar, Ágúst, Arnór

Arnór Atlason og liðsmenn hans í TTH Holstebro unnu mikilvægan sigur í gær er þeir lögðu Ribe-Esbjerg, 29:27, á útivelli í 9. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Liðin voru jöfn að stigum fyrir viðureignina í sjöunda til áttunda sæti....
- Auglýsing -

Skiptur hlutur í Gummersbach – sigur hjá Ými Erni

Færeyski landsliðsmaðurinn Elias Ellefsen á Skipagøtu, leikmaður THW Kiel, reyndist leikmönnum Gummersbach erfiður á lokakaflanum í viðureign liðanna í kvöld. Hann skoraði tvö síðustu mörk leiksins og tryggði THW Kiel annað stigið, 25:25, í Schwalbe-Arena í Gummersbach. Elliði Snær Viðarsson...

Þriðja tapið hjá Bjarka og félögum – Berlínarliðið varð fyrir áfalli í sigurleik

Bjarki Már Elísson og liðsfélagar í One Veszprém tapaði með eins marks mun á heimavelli fyrir þýska meistaraliðinu Füchse Berlin, 32:31, á heimavelli í sjöttu umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld. Þetta er þriðja tap ungverska meistaraliðsins...

Orri Freyr hafði betur í Íslendingaslag í Þrándheimi

Orri Freyr Þorkelsson landsliðsmaður í handknattleik og félagar hans gerðu góða ferð til Þrándheims í kvöld og lögðu Kolstad með fjögurra marka mun í 6. umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu, 34:30. Orri Freyr skoraði fjögur mörk í sex skotum, þar...
- Auglýsing -

Íslendingaliðin jöfn og mætast aftur annan sunnudag

Jafntefli var í fyrri viðureign IK Sävehof og Skara HF í átta liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í handknattleik kvenna í kvöld. Leikð var í Partille hvar þrjár íslenskar handknattleikskonur komu við sögu. Síðari viðureign liðanna fer fram í Skara...

Myndskeið: Áfram heldur Óðinn Þór að gleðja – á mark umferðarinnar

Landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson heldur áfram að gleðja handknattleiksunnendur með því að töfra upp úr hatti sínu skemmtilega tilþrif og glæsilega mörk. Eitt þeirra skoraði hann í gær með Kadetten Schaffhausen gegn RK Partizan Belgrad í annarri umferð Evrópudeildarinnar. Markið...

Magdeburg fór örugglega áfram í bikarkeppninni

Magdeburg varð í kvöld síðasta liðið til þess að komast í 16-liða úrslit þýsku bikarkeppninnar í handknattleik karla. Liðið sótti heim og lagði Dessau-Rosslauer HV 06, 44:34, eftir að hafa verið fjórum mörkum undir í hálfleik, 19:15. Ómar Ingi Magnússon...
- Auglýsing -

Molakaffi: Hákon, Roganovic, Mahé, Lommel

Hákon Daði Styrmisson var markahæstur og skoraði 10 mörk úr 13 skotum þegar Eintracht Hagen vann Eulen Ludwigshafen, 39:29, í 8. umferð þýsku 2. deildarinnar í handknattleik í gær. Sex markanna skoraði Hákon Daði úr vítaköstum. Eintracht Hagen situr í...

Reynir Þór gjaldgengur með MT Melsungen

Handknattleiksmaðurinn Reynir Þór Stefánsson er orðinn gjaldgengur með þýska handknattleiksliðinu MT Melsungen. Hann gekk til liðs við félagið í sumar en félagaskipti hans hafa ekki gengið í gegn á milli handknattleikssambanda Íslands og Þýskalands fyrr en í síðustu viku,...

Molakaffi: Ísak, Dagur, Sigvaldi, Benedikt, Sigurjón, Orri, Arnar

Ísak Steinsson markvörður og félagar hans Drammen unnu ØIF Arendal, 29:27, á heimavelli í gær í norsku úrvalsdeildinni. Ísak var í marki Drammen hluta leiksins og varði átta skot, þar á meðal eitt vítakast frá Degi Gautasyni leikmanni ØIF...
- Auglýsing -

Stórsigur Magdeburg í heimsókn til Leipzig

Evrópumeistarar SC Magdeburg eru áfram taplausir í þýsku 1. deildinni í handknattleik eftir átta leiki. Liðið átti ekki í teljandi vandræðum með að vinna stórsigur á neðsta liði deildarinnar, Leipzig, 36:23, í dag þegar liðin mættust á heimavelli Leipzig....

Monsi markahæstur í sjöunda sigurleik Alkaloid

Úlfar Páll Monsi Þórðarson heldur áfram að gera það gott með RK Alakloid í úrvalsdeildinni í Norður Makedóníu. Í gær var Monsi markahæstur við annan mann með sjö mörk þegar RK Alakloid lagði HC Tinex Prolet, 29:20, í áttundu...

Birgir Steinn og félagar mjakast ofar – áfram basl hjá Degi Sverri

Birgir Steinn Jónsson og liðsfélagar í IK Sävehof lyftust upp í fjórða sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í gær með þriggja marka sigri á Helsingborg, 34:31, á heimavelli. Birgir Steinn var atkvæðamestur leikmanna IK Sävehof, skoraði sex mörk úr sjö skotum. Svo...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -