Viktor Lekve þjálfari KÍF fékk rauða spjaldið í dag níu sekúndum fyrir leikslok í hörkuviðureign liðsins við H71 í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik. Leikið var í Hoyvíkshøllinni. Töluverð spenna var í viðureigninni en eitthvað þótti dómurunum athugavert við gjörðir...
Viktor Gísli Hallgrímsson átti stórleik þegar Barcelona vann stórsigur á brasilíska meistaraliðinu Handebol Taubate, 41:22, í fyrstu umferð riðlakeppni heimsmeistaramóts félagsliða í Kaíró í Egyptalandi. Viktor Gísli stóð í marki Barcelona allan leikinn og varði 19 skot, þar af...
Úlfar Páll Monsi Þórðarson var markahæstur hjá RK Alkaloid með sex mörk þegar liðið vann HC Radovish, 35:23, í þriðju umferð úrvalsdeildarinnar í Norður Makedóníu í dag. RK Alkaloid hefur fjögur stig í fimmta sæti deildarinnar.
Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði...
Íslendingaliðið Blomberg-Lippe flaug inn í átta liða úrslit þýsku bikarkeppninnar í handknattleik í dag með 12 marka sigri á Solingen, 37:25, í Kingenhallen í Solingen. Íslensku landsliðskonurnar Andrea Jacobsen, Díana Dögg Magnúsdóttir og Elín Rósa Magnúsdóttir létu til sín...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og liðsfélagar í Skanderborg unnu Ribe-Esbjerg, 34:30, í viðureign liðanna í 5. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í dag. Leikið var í Esbjerg. Donni skoraði sjö mörk í 12 skotum og var næst markahæstur. Hann...
Evrópumeistarar SC Magdeburg unnu Ameríkumeistarar California Eagles með 30 marka mun í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramóti félagsliða í Kaíró í Egyptalandi í dag, 50:22. Staðan var 28:10 að loknum fyrri hálfleik.
Ameríkumeistararnir voru engin fyrirstaða fyrir Evrópumeistarana, eins...
Heimsmeistararmót félagsliða í karlaflokki hófst í Kaíró í Egyptalandi í gær þegar veikari lið mótsins mættust. Í dag mæta sterkari liðin til leiks, þ.e. þau evrópsku.
Evrópumeistarar SC Magdeburg með landsliðsmennina Elvar Örn Jónsson, Gísla Þorgeir Kristjánsson og Ómar Inga...
Arnar Freyr Arnarsson og liðsfélagar í MT Melsungen eru óðum að ná sér á strik eftir erfiða byrjun í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Þeir unnu HSV Hamburg, 32:28, á heimavelli í kvöld. Einar Þorsteinn Ólafsson leikmaður HSV Hamburg...
Einar Bragi Aðalsteinsson skoraði tvö mörk í sjö skotum í sex marka sigri IFK Kristianstad á meisturum Ystads IF HK, 32:26, á heimavelli í kvöld í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. IFK Kristianstad hefur unnið þrjú stig í tveimur fyrstu...
Andri Már Rúnarsson mætti til leiks á ný með HC Erlangen í kvöld eftir eins leiks fjarveru vegna lítilsháttar meiðsla. Andri Már skoraði þrjú mörk í sex marka sigri HC Erlangen í heimsókn til Hannover-Burgdorf í sjöttu umferð þýsku...
Alpla Hard reif sig upp úr næst neðsta sæti austurrísku 1. deildarinnar í handknattleik í dag með öruggum sigri á Handball Tirol á heimavelli í dag, 34:27, í fjórðu umferð deildarinnar. Staðan í hálfleik var 14:12.
Tumi Steinn Rúnarsson átti...
Birgir Steinn Jónsson átti mjög góðan leik með liði IK Sävehof í gærkvöld þegar liðið vann nauman sigur á IFK Skövde, 27:25. Leikið var í Skövde.
Birgir Steinn skoraði átta mörk í 10 skotum. Hann fékk hæstu einkunn leikmanna IK...
Síðari fjórir leikir 3. umferðar Meistaradeildar karla í handknattleik fóru fram í kvöld.
B-riðill:Magdeburg - Wisla Plock 27:26 (14:10).
-Ómar Ingi Magnússon 9, Gísli Þorgeir Kristjánsson 2, Elvar Örn Jónsson 0.-Magdeburg er á leiðinni til Egyptalands þar sem heimsmeistaramót félagsliða hefst...
Guðjón Valur Sigurðsson og lærisveinar hans í Gummersbach tylltu sér í annað sæti þýsku 1. deildarinnar í kvöld með sjö marka sigri á TVB Stuttgart, 33:26, á heimavelli í 6. umferð deildarinnar. Gummersbach hefur unnið sér inn 10 stig...
Tryggvi Þórisson var ekki í leikmannahópi Elverum í gær þegar liðið lagði Runar, 35:34, á heimavelli í upphafsleik 4. umferðar norsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld. Elverum er efst með sex stig eftir fjóra leiki. Kolstad og Drammen hafa einnig sex...