Benedikt Gunnar Óskarsson leikmaður norska liðsins Kolstad skoraði eitt af fimm glæsilegustu mörkum 2. umferðar Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Markið skoraði Benedikt Gunnar í viðureign við rúmenska meistaraliðið Dinamo Búkarest í viðureign liðanna á miðvikudagskvöld í Trondheim Spektrum .
Handknattleikssamband Evrópu,...
Danska úrvalsdeildarliðið Skanderborg og Kristján Örn Kristjánsson, Donni, leikmaður liðsins heldur áfram að gera það gott í dönsku úrvalsdeildinni. Í gær vann Skanderborg stjörnum prýtt lið HØJ, 36:29, á heimavelli. Skanderborg hefur sex stig af átta mögulegum eftir fjóra...
Ýmir Örn Gíslason og samherjar í Göppingen gerðu þriðja jafntefli sitt í fimm fyrstu leikjum deildarinnar í gærkvöld þegar grannliðin í suður Þýskalandi, Stuttgart og Göppingen, skildu jöfn, 28:28, í háspennuleik. Marcel Schiller jafnaði metin, 28:28, úr vítakasti þegar...
Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði sigurmark Evrópumeistara SC Magdeburg í kvöld þegar liðið vann Barcelona í Palau Blaugrana keppnishöllinni í Barcelona í annarri umferð Meistaradeildar Evrópu í handknattleik, 22:21.
Sergey Hernandez markvörður Magdeburg og verðandi markvörðu Barcelona að ári liðinu innsiglaði...
Portúgalsmeistarar Sporting Lissabon, sem Orri Freyr Þorkelsson landsliðsmaður í handknattleik leikur með, vann pólska liðið Industria Kielce, 41:37, í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Leikið var í Lissabon.
Orri Freyr skoraði tvö mörk í þremur skotum og var...
Ísak Steinsson var í sigurliði Drammen sem lagði Sandnes í þriðju umferð norsku úrvalsdeildarinnar, 30:26, á heimavelli. Með sigrinum færðist hið unga lið Drammen upp að hlið Kolstad með sex stig en liðin tvö ásamt Runar eru einu taplausu...
Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði fimm sinnum í 10 marka sigri FC Porto, 35:25, á ABC de Braga í annarri umferð portúgölsku 1. deildinni í gærkvöld. Leikið var í Braga. Porto hefur unnið tvo fyrstu leiki sína í deildinni.
Óðinn Þór...
Janus Daði Smárason landsliðsmaður í handknattleik gengur að öllu óbreyttu til liðs við Barcelona næsta sumar samkvæmt frétt Mundodeportivo, dagblaðs í Barcelona í kvöld. Fullyrt er að Janus Daði leysi af Domen Makuc sem kveður Barcelona og verður liðsmaður...
Sigvaldi Björn Guðjónsson var markahæstu leikmanna Kolstad þegar liðið vann rúmenska meistaraliðið Dinamo Búkarest, 31:28, í Þrándheimi í kvöld í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeidar Evrópu í handknattleik. Sigvaldi Björn skoraði sex mörk en einnig voru Arnór Snær og Benedikt...
Elmar Erlingsson var í sigurliði Nordhorn-Lingen á heimavelli í kvöld þegar liðið lagði Bayer Dormagen, 30:27, í síðasta leik 3. umferðar þýsku 2. deildarinnar í handknattleik. Nordhorn er í fimmta til sjöunda sæti deildarinnar með fjögur stig eftir þrjá...
Grétar Ari Guðjónsson og nýir samherjar hans í AEK Aþenu töpuðu í kvöld fyrir Olympiakos, 24:23, í meistarakeppninni í Grikklandi eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 12:11. Þetta er fjórða árið í röð sem Olympiakos, höfuð andstæðingur...
Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson hefja leiktíðina í Meistaradeild karla þetta tímabilið í París á fimmtudagskvöld. Þeir dæma viðureign franska meistaraliðsins Paris Saint-Germain og Eurofarm Pelister, meistaraliðs Norður Makedóníu, í B-riðli.
Anton Gylfi og Jónas hafa dæmt í...
Landsliðskonan Dana Björg Guðmundsdóttir skoraði 10 mörk í stórsigri Volda á Storhamar 2 á heimavelli í næst efstu deild norska handknattleiksins í gær, 28:16. Volda er ásamt fleiri liðum með fullt hús stiga eftir tvær umferðir.
Dana Björg er í...
Íslendingar voru í sigurliðum í tveimur viðureignum í norsku úrvalsdeild karla í dag og í þriðja leiknum krækti lið með íslenskan handknattleiksmann innanborðs í jafntefli.
Bræðurnir Arnór Snær og Benedikt Gunnar Óskarssynir fóru með sigurbros á vör af leikvelli eftir...
Arnór Atlason hefur framlengt samning sinn við danska úrvalsdeildarliðið TTH Holstebro til ársins 2028. Félagið tilkynnti þetta í kvöld áður en lið þess vann Skjern, 29:26, í grannaslag í þriðju umferð dönsku úrvalsdeildarinnar.
Arnór tók við þjálfun TTH Holstebro sumarið...