Evrópumeistarar SC Magdeburg halda áfram sigurgöngu sinni í þýsku 1. deildinni í handknattleik karla. Stuttgart var engin hindrun fyrir liðsmenn Magdeburg á heimavelli í dag. Lokatölur, 32:23. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 17:10.
Ómar Ingi Magnússon var markahæstur Íslendinganna...
Guðjón Valur Sigurðsson stýrði Gummersbach til sigurs á meisturum Füchse Berlin á heimavelli í dag í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Þetta var annað tap Füchse Berlin í röð eftir þjáfaraskiptin fyrir hálfri annarri viku. Gummersbach-liðið var sterkara í...
Áfram gengur ekki sem skildi hjá Arnóri Þór Gunnarssyni og liðsmönnum hans í þýska 1. deildarliðinu Bergischer HC. Í gær tapaði liðið fyrir öðrum nýliðum deildarinnar, GWD Minden, 30:23, á heimavelli í fjórðu umferð deildarinnar. Bergischer HC er án...
Janus Daði Smárason skoraði þrjú mörk í fjórða sigri Pick Szeged í ungversku úrvalsdeildinni í gær. Pick Szeged lagði þá Budai Farkasok-Rév á útivelli, 33:28, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16:12.
Bjarki Már Elísson var ekki...
Orri Freyr Þorkelsson og liðsfélagar í portúgalska meistaraliðinu Sporting unnu Benfica í uppgjöri Lissabonliðanna í 2. umferð portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik í kvöld, 42:32. Leikurinn fór fram á heimavelli Sporting sem var sjö mörkum yfir í hálfleik, 20:13.
Orri...
HSG Blomberg-Lippe, lið landsliðskvennanna þriggja Andreu Jacobsen, Díönu Daggar Magnúsdóttur og Elínar Rósu Magnúsdóttur, trónir á toppi þýsku 1. deildarinnar í handknattleik eftir stórsigur á Evrópudeildarmeisturum síðustu leiktíðar, Thüringer HC, 35:25, á heimavelli í dag. Leikmenn Blomberg-Lippe léku við...
Mörgum var víst heitt í hamsi eftir að Fredericia HK tapaði á heimavelli fyrir Skanderborg, 33:30, í þriðju umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Nokkrir úr hópi harðasta stuðningsmannahópnum, Ultras, gerðu hróp að leikmönnum og þjálfurum eftir leikinn. HBold greinir frá og...
Florian Drosten tryggði MT Melsungen dramatískt jafntefli á heimavelli í HC Erlangen í þýsku 1. deildinni í gærkvöld, 32:32. Drosten jafnaði metin úr þröngu færi úr vinstra horni. Hann náði frákasti af skoti Dainis Krištopāns sem markvörður Erlangen varði.
Marek...
Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði þrjú mörk í fyrsta sigri FC Porto í efstu deild portúgalska handknattleiksins í gærkvöld. Porto lagði þá Arsenal Clube Devesa, 43:17, á útivelli.
Einar Bragi Aðalsteinsson skoraði sjö mörk fyrir IFK Kristianstad í eins marks tapi...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og hans liðsfélagar í Skanderborg gerðu góða ferð til Fredericia í kvöld og lögðu lið heimamanna undir stjórn Guðmundar Þórðar Guðmundssonar með þriggja marka mun, 33:30. Donni skoraði tvö mörk og hafði óvenju hægt um...
Viktor Gísli Hallgrímsson fór vel af stað með nýjum samherjum sínum í Barcelona í fyrsta leiknum í Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Barcelona lagði danska liðið GOG, sem Viktor Gísli varði markið hjá frá 2019 til 2022, 37:32, eftir að...
Blær Hinriksson og liðsmenn Leipzig kræktu í sitt fyrsta stig á leiktíðinni í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld þegar þeir sóttu Göppingen heim, 24:24. Blær og félagar sáu tvö stig renna sér úr greipum því eftir að...
Ungversku liðin fara ekki vel af stað í Meistaradeild karla í handknattleik. Í gær tapaði One Veszprém fyrir Aalborg Håndbold og í kvöld beið Pick Szeged lægri hlut í viðureign við pólsku meistarana Wisla Plock í Szeged í Ungverjalandi,...
Elvar Ásgeirsson og liðsfélagar í Ribe-Esbjerg blésu til sóknar í dag þegar þeir mættu efsta liði dönsku úrvalsdeildarinnar, Bejrringbro/Silkeborg á heimavelli og unnu, 34:30, í upphafsleik 3. umferðar deildarinnar. Leikið var í Esbjerg og hafði Ribe-Esbjerg fjögurra marka forskot...
Birgir Steinn Jónsson og Arnar Birkir Hálfdánsson eru komnir í átta liða úrslit sænsku bikarkeppninnar í handknattleik með félagsliðum sínum. Birgir Steinn var markahæstur liðsmanna IK Sävehof í Malmö, 35:27, í síðari viðureign liðanna í 16-liða úrslitum í Malmö...