- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Óðinn Þór skrifar undir samning til 2030

Óðinn Þór Ríkharðsson landsliðsmaður í handknattleik hefur skrifað undir nýjan samning við svissneska meistaraliðið Kadetten Schaffhausen sem gildir til ársins 2030. Fyrri samningur Óðins Þórs var til ársins 2027. Hann gekk til liðs við Kadetten Schaffhausen sumarið 2022 og...

HM félagsliða: Þrjú lið Íslendinga í undanúrslitum

Frí er í dag frá leikjum á heimsmeistaramóti félagsliða í handknattleik karla í Kaíró í Egyptalandi. Riðlakeppni mótsins lauk í gær. Framundan eru undanúrslit á morgun og þá fer loksins að hitna í kolunum enda töluverð peningaverðlaun í húfi...

Norska úrvalsdeildin: Naumir sigrar og stórt tap

Kolstad vann nauman sigur í heimsókn til Kristiansand, 33:32, í fjórðu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í gær. Kolstad sem hefur fjóra Íslendinga innan sinna raða er þar með áfram eina liðið sem hefur unnið allar viðureignir sína til þessa. Deilir...
- Auglýsing -

Kvöldkaffi: Jóhannes, Arnór, Dana, Ýmir, Tjörvi, Sveinn, Elías

Jóhannes Berg Andrason skoraði fimm mörk í sex skotum, átti þrjár stoðsendingar og var tvisvar vikið af leikvelli þegar TTH Holstebro tapaði með fimm marka mun, 35:30, gegn meisturum Aalborg Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Jóhannes Berg átti sannarlega...

Janus Daði virtist hafa meiðst illa

Janus Daði Smárason landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður ungversku bikarmeistaranna Pick Szeged meiddist á vinstra hné á 54. mínútu viðureignar Pick Szeged og Tatabánya í ungversku úrvalsdeildinni í síðdegis. Satt að segja þá lítur út fyrir að um mjög...

Færeyingurinn tryggði Sävehof annað stigið

Birgir Steinn Jónsson lét til sín taka þegar IK Sävehof gerði jafntefli á heimavelli við Hammarby, 35:35, í 4. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í Partille í dag. Færeyski línumaðurinn Isak Vedelsbøl jafnaði metin fyrir IK Sävehöf mínútu fyrir leikslok. Birgir Steinn...
- Auglýsing -

Naumur Evrópusigur hjá Elínu Klöru og samherjum

Elín Klara Þorkelsdóttir og liðsfélagar í IK Sävehof unnu Portúgalsmeistara Sport Lisboa e Benfica með eins marka mun, 29:28, í fyrri viðureign liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik. Leikið var í Partille í Svíþjóð. Síðari...

Verk að vinna hjá Aldísi Ástu og Lenu Margréti

Sænska meistaraliðið Skara HF á verk fyrir höndum á heimavelli í síðari viðureigninni við norska liðið Molde eftir þriggja marka tap í fyrri viðureigninni í Noregi í gær, 27:24. Sigurður Hjörtur Þrastarson og Svavar Ólafur Pétursson dæmdu leikinn í...

Haukur aðsópsmikill – raunir Leipzig halda áfram

Haukur Þrastarson og samherjar í Rhein-Neckar Löwen unnu góðan sigur á Leipzig, 30:24, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í gær. Áfram aukast þar með raunir Blæs Hinrikssonar og samherja í Leipzig sem aðeins hafa hlotið eitt stig í...
- Auglýsing -

Orri Freyr átti stórleik í uppgjöri við Þorstein og félaga

Orri Freyr Þorkelsson átti stórleik í gærkvöld þegar meistarar Sporting unnu erkiféndur sína í FC porto, 30:29, í viðureign liðanna í portúgölsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Leikið var í höfuðborginni, á heimavelli Sporting Lissabon. Orri Freyr skoraði 10 mörk í 11...

Viktor fékk rauða spjaldið í Hoyvíkshøllinni

Viktor Lekve þjálfari KÍF fékk rauða spjaldið í dag níu sekúndum fyrir leikslok í hörkuviðureign liðsins við H71 í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik. Leikið var í Hoyvíkshøllinni. Töluverð spenna var í viðureigninni en eitthvað þótti dómurunum athugavert við gjörðir...

Viktor Gísli átti stórleik – 36 marka sigur hjá Bjarka

Viktor Gísli Hallgrímsson átti stórleik þegar Barcelona vann stórsigur á brasilíska meistaraliðinu Handebol Taubate, 41:22, í fyrstu umferð riðlakeppni heimsmeistaramóts félagsliða í Kaíró í Egyptalandi. Viktor Gísli stóð í marki Barcelona allan leikinn og varði 19 skot, þar af...
- Auglýsing -

Kvöldkaffi: Monsi, Óðinn, Elmar, Hákon, Grétar, Katla, Ísak

Úlfar Páll Monsi Þórðarson var markahæstur hjá RK Alkaloid með sex mörk þegar liðið vann HC Radovish, 35:23, í þriðju umferð úrvalsdeildarinnar í Norður Makedóníu í dag. RK Alkaloid hefur fjögur stig í fimmta sæti deildarinnar. Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði...

Íslendingaliðið flaug inn í átta liða úrslit

Íslendingaliðið Blomberg-Lippe flaug inn í átta liða úrslit þýsku bikarkeppninnar í handknattleik í dag með 12 marka sigri á Solingen, 37:25, í Kingenhallen í Solingen. Íslensku landsliðskonurnar Andrea Jacobsen, Díana Dögg Magnúsdóttir og Elín Rósa Magnúsdóttir létu til sín...

Donni hafði betur gegn Elvari – tap hjá Ringsted-félögum

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og liðsfélagar í Skanderborg unnu Ribe-Esbjerg, 34:30, í viðureign liðanna í 5. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í dag. Leikið var í Esbjerg. Donni skoraði sjö mörk í 12 skotum og var næst markahæstur. Hann...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -