- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Molakaffi: Óðinn, Guðjón, Arnór, Teitur, Elliði, Haukur, Þorsteinn og fleiri

Óðinn Þór Ríkharðsson landsliðsmaður í handknattleik skoraði þrisvar sinnum þegar svissnesku meistararnir Kadetten Schaffhausen unnu þýska 2. deildarliðið HSG Konstanz, 36:28, í æfingaleik í gær. Um var að ræða fyrsta æfingaleik svissneska meistaraliðsins sem verið hefur við æfingar síðan...

Molakaffi: Guðmundur, Ísak, Arnór, Andrea, Díana, Elín, Blær og fleiri

Guðmundur Bragi Ástþórsson og Ísak Gústafsson fögnuðu sigri að loknum fyrsta æfingaleiknum með TMS Ringsted í fyrradag. Ringsted lagði Team Sydhavsøerne, 32:27. Þrátt fyrir almenna ánægju með sigurinn á samfélagsmiðlum TMS Ringsted er ekkert minnst á tölfræði úr leiknum...

Áfram heldur þrálátur orðrómur um vistaskipti Guðjóns Vals

Áfram er haldið að orða Guðjón Val Sigurðsson þjálfara Gummersbach við stól þjálfara þýska handknattleiksliðsins THW Kiel. SportBild í Þýskalandi gerir því skóna í dag að Guðjón Valur sé efstur á óskalista forráðamanna THW Kiel næsta sumar þegar samningur...
- Auglýsing -

Magdeburg hafði betur gegn Fredericia HK

Evrópumeistarar SC Magdeburg unnu danska úrvalsdeildarliðið Fredericia HK, 44:32, í æfingaleik í Þýskalandi í gær. Danska liðið sem er undir stjórn Guðmundar Þórðar Guðmundssonar er í æfingabúðum þessa dagana í Goslar í Þýskalandi.Lítið er vitað um tölfræði leiksins. Gísli...

Elín Rósa skoraði tvö mörk í fyrsta leiknum

Landsliðskonan Elín Rósa Magnúsdóttir lék sinn fyrsta leik með þýska liðinu Bomberg-Lippe í dag í jafnteflisleik við danska úrvalsdeildarliðið SønderjyskE í æfingaleik í Danmörku, 32:32. Elín Rósa gekk til liðs við Blomberg-Lippe í sumar frá Evrópubikarmeisturum Vals. Hún skoraði...

Ég segi einfaldlega vá!

Pascal Hens fyrrverandi landsliðsmaður Þýskalands og núverandi álitsgjafi þýsku sjónvarpsstöðvarinnar Dyn segir að af öllum félagaskiptum sem áttu sér stað í þýsku 1. deildinni í sumar standi koma Elvars Arnar Jónssonar til Evrópumeistara SC Magdeburg frá MT Melsungen upp...
- Auglýsing -

Frá Selfossi til Holstebro á Jótlandi

Landsliðskonan Katla María Magnúsdóttir hefur samið við danska handknattleiksliðið Holstebro Håndbold sem leikur í næst efstu deild. Hún staðfesti tíðindin við Handkastið. Katla María hefur leikið með uppeldisfélagi sínu, Selfossi, undanfarin ár en reyndi fyrir sér um skeið hjá...

Molakaffi: Haukur, Blær, Elvar, Ómar, Viktor, Jóhannes

Haukur Þrastarson skoraði fjögur mörk í fyrsta æfingaleik Rhein-Neckar Löwen í gær þegar liðið vann smáliðið HG Oftersheim/Schwetzingen, 46:28, á æfingamóti. Haukur og félagar mæta Göppingen á æfingamótinu í dag en sem kunnugt er þá er Ýmir Örn Gíslason...

Blær er byrjaður að láta til sín taka

Blær Hinriksson lét til sín taka í fyrsta leik sínum með þýska 1. deildarliðinu SC DHfK Leipzig í gær. Hann var næst markahæstur með sjö mörk í þriggja marka sigri SC DHfK Leipzig á 3. deildarliðinu EHV Aue, 37:34....
- Auglýsing -

Birgir Steinn er kominn í toppaðstæður hjá Sävehof

„Aðstæður hér eru eins og best verður á kosið. Ég vissi það svo sem eftir að ég kom hingað í heimsókn í febrúar. Félagið byggir á því að bjóða topp aðstæður og sem líkastar liðunum í Þýskalandi og öðrum...

Tjörvi Týr hefur samið við nýliðana

Tjörvi Týr Gíslason hefur samið við nýliða þýsku 2. deildarinnar, HC Oppenweiler/Backnang. Félagið sagði frá komu Tjörva Týs klukkan sex í morgun en hann er einn sjö nýrra leikmanna liðsins sem sótt hefur talsverðan liðsauka eftir að hafa unnið...

Elín Klara er komin til IK Sävehof

Landsliðskonan Elín Klara Þorkelsdóttir mætti á sína fyrstu æfingu hjá sænska úrvalsdeildarliðinu IK Sävehof í gær. Hún skrifaði í byrjun mars undir þriggja ára samning við félagið sem er með bækistöðvar í Partille í nágrenni Gautaborgar. IK Sävehof er...
- Auglýsing -

Monsi mætti á fyrstu æfinguna hjá RK Alkaloid

Úlfar Páll Monsi Þórðarson er formlega orðinn leikmaður RK Alkaloid í höfuðborginni, Skopje í Norður Makedóníu. Hann tók þátt í sinni fyrsta æfingu með nýjum liðsfélögum í dag. Monsi skrifaði undir tveggja ára samning RK Alkaloid en liðið hafnaði...

Haukur er mættur til æfinga í Þýskalandi

Landsliðsmaðurinn Haukur Þrastarson er mættur til Þýskalands og er byrjaður að æfa með Rehin-Neckar Löwen. Haukur gekk til liðs við Rhein-Neckar Löwen í sumar eftir eins árs veru hjá rúmenska meistaraliðinu Dinmao í Búkarest. Áður hafði Selfyssingurinn verið í...

Guðmundur Þórður grillaði fyrir mannskapinn

Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Fredericica HK og fyrrverandi landsliðsþjálfari stóð við grillið í veðurblíðunni í Fredericia í dag og grillaði ofan í leikmenn sína, stjórnendur félagsins, starfsfólk og fjölskyldur. Grillveislan var á félagssvæði Fredericia HK og markaði...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -