- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Andri Már sagður vilja fara – orðaður við þrjú evrópsks félagslið

Þýski fréttamiðillinn SportBild segir frá því í dag að landsliðsmaðurinn Andri Már Rúnarsson vilji fara frá þýska liðinu SC DHfK Leipzig eftir að föður hans, Rúnari Sigtryggssyni, var sagt upp störfum í síðustu viku. Rúnar var þjálfari Leipzig-liðsins. Umboðsmaður á...

Þrír landsliðsmenn eru í kjöri á liði ársins í Evrópu

Þrír íslenskir landsliðsmenn eru á meðal þeirra sem valið stendur á milli í kjöri á úrvalsliði keppnistímabilsins sem Handknattleikssamband Evrópu, EHF, stendur fyrir. Þetta eru Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg, Orri Freyr Þorkelsson, Sporting Lissabon, og Ómar Ingi Magnússon.EHF...

Jón Ísak færir sig á milli liða á Jótlandi

Ungur íslenskur handknattleiksmaður, Jón Ísak Halldórsson sem verið hefur hjá danska úrvalsdeildarliðinu TTH Holstebro undir stjórn Arnórs Atlasonar, hefur söðlað um og gengið til lið við Lemvig-Thyborøn Håndbold sem leikur í næst efstu deild. Jón Ísak lék með Lemvig...
- Auglýsing -

„Mér líður alveg frábærlega“

„Mér líður alveg frábærlega. Við lékum bara mjög vel og uppskárum eftir því,“ sagði Ómar Ingi Magnússon nýkrýndur Evrópumeistari í handknattleik karla með þýska liðinu SC Magdeburg þegar handbolti.is hitti hann rétt eftir að hann hafði tekið við gullverðlaunum...

Allt small hjá okkur – mikil vinna til að ná helginni

„Tilfinningin er einstök og þessi liðsheild sem við sýndum í dag. Það er ekki hægt að taka út eitthvað eitt. Það hreinlega small allt hjá okkur,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson í samtali við handbolta.is í Lanxess Arena í kvöld...

Gísli Þorgeir sá besti í annað sinn

Gísli Þorgeir Kristjánsson var valinn besti leikmaður úrslitahelgar Meistardeildar Evrópu 2025. Þetta er í annað sinn sem hann hreppir hnossið. Hann vann einnig 2023 þegar Magdeburg varð einnig Evrópumeistari. Gísli Þorgeir jafnar þar með metin við Aron Pálmarsson sem var...
- Auglýsing -

Þetta var erfitt enda á það að vera þannig

„Þetta var erfitt enda á það að vera erfitt að vinna leik í undanúrslitum Meistaradeildar,“ sagði Ómar Ingi Magnússon markahæsti leikmaður Magdeburg í samtali við handbolta.is í Lanxess Arena eftir að Magdeburg vann Barcelona, 31:30, í undanúrslitaleik Meistaradeildar Evrópu...

Anton og Jónas sýndu þeim besta rauða spjaldið

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson stóðu í stórræðum strax eftir rúmar átta mínútur í undanúrslitaleik Füchse Berlin og Nantes í Meistaradeild Evrópu í Lanxess Arena í Köln í dag. Þeir sýndu Mathias Gidsel, einum besta leikmanni heims og...

Endurtekur SC Magdeburg leikinn frá 2023 eða fara meistararnir í úrslit?

Síðari viðureign dagsins í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla verður á milli Spánarmeistara og Evrópumeistara síðasta árs, Barcelona, og silfurliðs þýsku 1. deildarinnar, SC Magdeburg. Leikurinn hefst klukkan 16 að íslenskum tíma. Sigurliðið mætir annað hvort Füchse Berlin...
- Auglýsing -

Gísli Þorgeir er klár í slaginn við Barcelona

Gísli Þorgeir Kristjánsson er í leikmannahópi SC Mageeburg sem mætir Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í dag. Leikmannahópar liðanna voru birtir í morgun eftir tæknifund og er Gísli Þorgeir á meðal 16 leikmanna sem Bennet Wiegert þjálfari...

Mætir til leiks á ný undir stjórn Guðmundar

Eyjamaðurinn Arnór Viðarsson mætir til leiks á ný með danska úrvalsdeildarliðinu Fredericia HK að loknu sumarleyfi. Engar breytingar verður á högum hans í þeim efnum eftir því sem fram kemur í samtali við Arnór á mbl.is í dag. Þriggja...

Meistaradeild: Íslendingar í eldlínunni í 45 ár

Á morgun, laugardag, verður leikið til undanúrslita í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla í Lanxess-Arena í Köln. Klukkan 13 mætast Þýskalandsmeistarar Füchse Berlin og Nantes frá Frakklandi og klukkan 16 eigast við þýska liðið SC Magdeburg og Spánarmeistarar Barcelona...
- Auglýsing -

Íslenskir dómarar með í fimmta skipti

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma viðureign nýkrýndra Þýskalandsmeistara Füchse Berlín og franska liðsins Nantes í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla á morgun í Lanxess-Arena í Köln. Þetta verður í fjórða skiptið sem þeir félagar mæta saman...

Tap í oddaleik og fjórða sæti varð niðurstaðan

Arnór Atlason og liðsmenn hans í danska úrvalsdeildarliðinu TTH Holstebro töpuðu fyrir GOG, 38:30, í oddaleik um bronsverðlaunin í úrslitakeppninni í gærkvöld. Leikið var á heimavelli GOG sem vann tvo síðustu leiki liðanna. Holstebro vann upphafsleikinn í Svendborg Arena. Eftir...

Gísli Þorgeir fer með SC Magdeburg til Kölnar

Gísli Þorgeir Kristjánsson verður á meðal leikmanna þýska liðsins SC Magdeburg sem kemur til Kölnar á morgun, fimmtudag, til þess að taka þátt í síðustu leikjum Meistaradeildar Evrópu á laugardag og sunnudag í Lanxess-Arena í Kölnarborg í Þýskalandi. „Allir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -