- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Elvar öflugur í sigri á Sjálandi

Elvar Ásgeirsson skoraði fimm mörk í sex skotum þegar Ribe-Esbjerg vann Nordsjælland, 29:25, í þriðju umferð umspilskeppni fimm af sex neðstu liðum dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í dag. Leikið var á heimavelli Nordsjælland. Ribe-Esbjerg var sjö mörkum yfir í...

Kolstad tryggði sér oddaleik – tvö rauð spjöld fóru á loft

Norska meistaraliðið Kolstad tókst að knýja fram oddaleik í undanúrslitaeinvígi sínu við Nærbø með sigri á Sparebanken Vest Arena, heimavelli Nærbø, í gær, 36:29. Kolstad tapaði óvænt á heimavelli sínum fyrir viku, 38:32, en fær nú oddaleik heima á...

Dagur Sverrir færist á milli félaga í Svíþjóð

Handknattleiksmaðurinn Dagur Sverrir Kristjánsson hefur samið við sænska liðið Vinslövs HK sem er með bækistöðvar skammt frá Malmö. Undanfarin tvö ár hefur Dagur Sverrir leikið með úrvalsdeildarliðinu HF Karlskrona og var þar um tíma í talsverðum hópi Íslendinga. Vinslövs HK...
- Auglýsing -

Arnar Freyr lék með Melsungen á nýjan leik

Arnar Freyr Arnarsson lék á ný með MT Melsungen í kvöld eftir langvarandi meiðsli þegar liðið vann Bidasoa með 10 marka mun í Irún á Spáni, 32:22, og tryggði sér um leið öruggt sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik....

Rúta Elmars og félaga „strandaði“ eftir jafntefli

Elmar Erlingsson og félagar í Nordhorn-Lingen gerðu jafntefli við Ferndorf á útivelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik, 31:31, eftir að hafa verið yfir, 17:12, í hálfleik. Leikið var á heimavelli Ferndorf í Kreuztal, nokkru austan við Köln. Heimferðin...

Molakaffi: Arnór, Einar, Guðmundur, Donni

Arnór Atlason þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins TTH Holstebro fagnaði sigri á Fredericia HK, 32:28, í úrslitakeppni úrvalsdeildarinnar í gær. Leikið var í Fredericia. TTH Holstebro var sex mörkum yfir í hálfleik, 18:12. Með sigrinum svöruðu leikmenn TTH Holstebro fyrir vonbrigðin...
- Auglýsing -

Oddaleikur hjá Dönu Björgu á miðvikudag

Dana Björg Guðmundsdóttir landsliðskona í handknattleik og liðsfélagar í Volda verða að mæta Haslum í oddaleik um sæti í norsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Volda tapaði á heimavelli í dag eftir framlengdan leik tvö við Haslum. 27:26. Volda vann...

Ómar og Gísli létu til sín taka í Wetzlar

Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson létu til sín taka í dag þegar SC Magdeburg sótti HSG Wetzlar heim og vann örugglega, 32:29, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Ekki gekk eins vel hjá Ými Erni Gíslasyni og...

Arnór Þór og Bergischer í efstu deild á nýjan leik

Með 12. sigrinum í röð í 2. deild þýska handknattleiksins er Bergischer HC, sem Arnór Þór Gunnarsson þjálfar við annan mann, öruggt um sæti í 1. deild á næstu leiktíð. Bergischer HC vann Ludwigshafen á heimavelli í gær, 32:27,...
- Auglýsing -

Elvar Örn hafði betur gegn Viggó – myndskeið

Elvar Örn Jónsson og liðsfélagar í MT Melsungen færðust á ný upp að hlið Füchse Berlín í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í gær með öruggum sigri á HC Erlangen sem Viggó Kristjánsson leikur með, 31:25. Leikið var á...

Molakaffi: Óðinn, Tumi, Hannes, Janus, Viktor, Guðmundur

Óðinn Þór Ríkharðsson fór á kostum og skoraði níu mörk í tíu skotum í tíu marka sigri Kadetten Schaffhausen, 32:22, í þriðja sigri liðsins á HSC Suhr Aarau í undanúrslitum úrslitakeppni svissnesku A-deildarinnar í handknattleik í gær. Kadetten er...

Andrea og Díana í undanúrslit – oddaleikur framundan hjá Söndru

Lið íslensku landsliðskvennanna þriggja unnu leiki sína í úrslitakeppni þýsku 1. deildarinnar í handknattleik síðdegis í dag. Blomberg-Lippe með Andreu Jacobsen og Díönu Dögg Magnúsdóttir innanborðs er komið í undanúrslit eftir annan sigur á Oldenburg, 29:26 meðan Sandra Erlingsdóttir...
- Auglýsing -

Ævintýrið heldur áfram hjá Aldísi Ástu og Skara HF

Skara HF, sem Aldís Ásta Heimisdóttir leikur með, leikur í fyrsta sinn í sögu sinni til úrslita um sænska meistaratitilinn í handknattleik. Skara vann Skuru í þremur leikjum í undanúrslitum, í síðasta sinn í gær, 22:18 á heimavelli. Yfirburðir...

Molakaffi: Dagur, Grétar, Guðjón, Teitur, Elliði, Heiðmar, Stiven

Dagur Gautason lék annan hálfleikinn með Montpellier í sjö marka sigri á heimavelli á Chartres, 37:30, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Dagur skoraði fjögur mörk í fimm skotum. Montpellier heldur áfram að dansa á milli annars...

Dana Björg eftirlæti stuðningsfólks Volda annað árið í röð

Landsliðskonan Dana Björg Guðmundsdóttir var valinn eftirlætisleikmaður handknattleiksliðsins Volda í Noregi í kjöri sem stuðningsmenn félagsins tóku þátt. Þetta er annað árið í röð sem Dana Björg hreppir hnossið en hún hefur svo sannarlega unnið hug og hjört stuðningsmanna...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -