Kristianstad HK, sem mætir Val í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik, í næsta mánuði, er í erfiðri stöðu eftir átta marka tap fyrir Önnereds, 38:30, í fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í gær. Jóhann...
Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður MT Melsungen staðfestir í samtali við Morgunblaðið sem kom út í morgun að viðræður hafi staðið yfir og eða standi yfir um að hann gangi til liðs við meistaraliðið Magdeburg í...
Guðmundur Þórður Guðmundsson og liðsmenn hans í danska liðinu Fredericia HK endurheimtu annað sæti úrvalsdeildarinnar í gærkvöld með afar öruggum sigri á Grindsted GIF, 34:22, í 9. umferð deildarinnar.Arnór Viðarsson skoraði eitt mark og gaf eina stoðsendingu í liði...
Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði sjö mörk og var markahæstur hjá Kolstad ásamt Simon Jeppsson þegar Kolstad vann Follo, 33:26, í áttundu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í gær. Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði eitt mark en Sveinn Jóhannsson ekkert. Kolstad er í...
Aron Pálmarsson lék í gær sinn fyrsta leik á heimavelli eftir að hann sneri á ný til Veszprém í Ungverjalandi. Hann byrjaði meira segja leikinn gegn PLER-Budapest og skoraði eitt mark í síðari hálfleik í átta marka sigri, 34:26....
Ómar Ingi Magnússon var markahæstur hjá SC Magdeburg þegar liðið vann stórsigur í heimsókn til Stuttgart í dag í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 36:25. Selfyssingurinn skoraði átta mörk, þar af eitt úr vítakasti. Með sigrinum færðist Magdeburg upp...
Ísak Steinsson markvörður Drammen skellti nánast í lás í síðari hálfleik þegar liðið vann Holon Yuvalim HC frá Ísrael öðru sinni í 64 liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í Drammen í dag, 35:22. Drammen vann einnig fyrri viðureignina...
Ekkert lát er á sigurgöngu Þorsteins Leós Gunnarssonar og samherja hans í FC Porto þegar kemur að leikjum í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik. Porto vann Marítimo í gær með 13 marka mun á útivelli, 40:27. Þetta var tíundi...
Harpa María Friðgeirsdóttir var næst markahæst með átta mörk þegar lið hennar, TMS Ringsted, tapaði fyrir DHG, 40:31, í næst efstu deild danska handknattleiksins í gær. Leikið var í Ringsted. Harpa María og franska handknattleikskonan Alexandra Lacrabere voru allt...
Akureyringurinn Dagur Gautason átti sannkallaðan stórleik í dag þegar norska liðið ØIF Arendal innsiglaði sér sæti í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla með 12 marka sigri á gríska liðinu Bianco Monte Drama, 36:24, í Drama í Grikklandi.Dagur var markahæstur leikmanna...
Haukur Þrastarson hafði það náðugt þegar lið hans Dinamo Búkarest vann CSM Fágaras, 40:29, á heimavelli í áttundu umferð rúmensku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Haukur kom ekkert við sögu hjá Dinamo enda í eldlínunni með liðinu í fyrradag...
„Ég fæddist á Íslandi en flutti mánaðagömul til Noregs og hefur átt þar heima síðan," sagði nýjasta landsliðskona Íslands í handknattleik, Dana Björg Guðmundsdóttir leikmaður Volda í Noregi, þegar handbolti.is hitti Dönu að máli og forvitnaðist aðeins meira um...
Tumi Steinn Rúnarsson skoraði fimm mörk og gaf tvær stoðsendingar þegar Alpla Hard vann BT Füchse 36:28, á heimavelli í austurrísku 1. deildinni í handknattleik í gær. Með sigrinum færðist liðið upp í efsta sæti deildarinnar. Liðið hefur 12...
Ungverska meistaraliðið Veszprém settist í efsta sæti A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld eftir afar öruggan sigur á Eurofarm Pelister, 30:23, í Bitola í Norður Makedóníu. Hvorki Aron Pálmarsson né Bjarki Már Elísson skoruðu í leiknum. Reyndar komu...
Melsungen heldur efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik eftir að hafa sótt nauman sigur á SC DHfK Leipzig, 28:27, í Leipzig í kvöld í hörkuleik. Erik Balenciaga skoraði sigurmark Melsungen þegar örfáar sekúndur voru eftir af leiknum sem...