Landsliðskonan Katla María Magnúsdóttir hefur samið við danska handknattleiksliðið Holstebro Håndbold sem leikur í næst efstu deild. Hún staðfesti tíðindin við Handkastið. Katla María hefur leikið með uppeldisfélagi sínu, Selfossi, undanfarin ár en reyndi fyrir sér um skeið hjá...
Haukur Þrastarson skoraði fjögur mörk í fyrsta æfingaleik Rhein-Neckar Löwen í gær þegar liðið vann smáliðið HG Oftersheim/Schwetzingen, 46:28, á æfingamóti. Haukur og félagar mæta Göppingen á æfingamótinu í dag en sem kunnugt er þá er Ýmir Örn Gíslason...
Blær Hinriksson lét til sín taka í fyrsta leik sínum með þýska 1. deildarliðinu SC DHfK Leipzig í gær. Hann var næst markahæstur með sjö mörk í þriggja marka sigri SC DHfK Leipzig á 3. deildarliðinu EHV Aue, 37:34....
„Aðstæður hér eru eins og best verður á kosið. Ég vissi það svo sem eftir að ég kom hingað í heimsókn í febrúar. Félagið byggir á því að bjóða topp aðstæður og sem líkastar liðunum í Þýskalandi og öðrum...
Tjörvi Týr Gíslason hefur samið við nýliða þýsku 2. deildarinnar, HC Oppenweiler/Backnang. Félagið sagði frá komu Tjörva Týs klukkan sex í morgun en hann er einn sjö nýrra leikmanna liðsins sem sótt hefur talsverðan liðsauka eftir að hafa unnið...
Landsliðskonan Elín Klara Þorkelsdóttir mætti á sína fyrstu æfingu hjá sænska úrvalsdeildarliðinu IK Sävehof í gær. Hún skrifaði í byrjun mars undir þriggja ára samning við félagið sem er með bækistöðvar í Partille í nágrenni Gautaborgar. IK Sävehof er...
Úlfar Páll Monsi Þórðarson er formlega orðinn leikmaður RK Alkaloid í höfuðborginni, Skopje í Norður Makedóníu. Hann tók þátt í sinni fyrsta æfingu með nýjum liðsfélögum í dag. Monsi skrifaði undir tveggja ára samning RK Alkaloid en liðið hafnaði...
Landsliðsmaðurinn Haukur Þrastarson er mættur til Þýskalands og er byrjaður að æfa með Rehin-Neckar Löwen. Haukur gekk til liðs við Rhein-Neckar Löwen í sumar eftir eins árs veru hjá rúmenska meistaraliðinu Dinmao í Búkarest. Áður hafði Selfyssingurinn verið í...
Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Fredericica HK og fyrrverandi landsliðsþjálfari stóð við grillið í veðurblíðunni í Fredericia í dag og grillaði ofan í leikmenn sína, stjórnendur félagsins, starfsfólk og fjölskyldur. Grillveislan var á félagssvæði Fredericia HK og markaði...
Norska handknattleiksliðið ØIF Arendal staðfesti síðdegis að Akureyringurinn Dagur Gautason hafi snúið til baka til félagsins eftir nokkrurra mánaða dvöl hjá frönsku bikarmeisturunum Montpellier.„Ég kunni vel við mig síðast þegar ég var hér. Ég þekki marga af leikmönnunum og...
Hornamaðurinn Dagur Gautason hefur ákveðið að snúa á ný til Noregs og ganga til liðs við úrvalsdeildarliðið ØIF Arendal. Dagur staðfesti komu sína til félagsins við Handkastið.Dagur lék með ØIF Arendal frá haustinu 2023 þangað til í febrúar á...
Þýska handknattleiksliðið SC DHfK Leipzig staðfesti í dag að samið hafi verið við Blæ Hinriksson til eins árs. Eins og handbolti.is sagði frá á sunnudaginn þá var samkomulag í höfn á milli félagsins og Blæs. Það var opinberlega staðfest...
„Ég ætla að taka gott frí og hvíla hausinn en hef í staðinn haft þetta mál hangandi yfir mér allt fríið. Það er því léttir að þessu er loksins lokið,“ sagði Andri Már Rúnarsson landsliðsmaður í samtali við handbolta.is...
Andri Már Rúnarsson er orðinn leikmaður HC Erlangen í Þýskalandi. Félagið staðfesti komu hans klukkan 7 í morgun. Landsliðsmaðurinn hefur undanfarin tvö ár leikið með SC DHfK Leipzig og þar áður í eitt ár með Stuttgart 2021 til 2022....
Grétar Ari Guðjónsson, markvörður, hefur samið við gríska handknattleiksliðið AEK í Aþenu. Félagið sagði frá komu Hafnfirðingsins í morgun.Grétar Ari, sem er Haukamaður að upplagi og nýlega orðinn 29 ára, hefur leikið undanfarin fimm ár með frönsku félagsliðum....