Sigurður Jefferson Guarino línumaður HK og félagar í bandaríska landsliðinu hrepptu þriðja sæti á þróunarmóti Alþjóða handknattleikssambandsins sem lauk í strandbænum Varna í Búlgaríu í gær. Bandaríska landsliðið vann landslið Nígeríu í úrslitaleik um bronsverðlaunin, 31:28, eftir að hafa...
Andrea Jacobsen skoraði tvö mörk og gaf tvær stoðsendingar þegar lið hennar, Blomberg-Lippe, vann Buxtehuder SV á útivelli, 28:26, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Andreu var einu sinni vikið af leikvelli í tvær mínútur.Díana Dögg Magnúsdóttir...
Sandra Erlingsdóttir og liðsfélagar í TuS Metzingen töpuðu naumlega í gær fyrir Borussia Dortmund, 32:30, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í hankdnattleik. Sandra skoraði ekki mark í leiknum en átti eina stoðsendingu. Dortmund, sem er í öðru sæti...
„Mér finnst þetta vera rökrétt skref á þessum tímapunkti á mínum ferli,“ segir Haukur Þrastarson landsliðsmaður í handknattleik um vistaskipti sín til þýska liðsins Rhein-Neckar Löwen sem greint var frá í vikunni. Haukur gengur til liðs við félagið í...
Þorsteinn Gauti Hjálmarsson og liðsmenn finnska landsliðsins unnu Slóvaka, 22:21, í Vantaa í Finnlandi í gærkvöld í þriðju umferð undankeppni EM karla 2026. Þorsteinn Gauti skoraði ekki mark í leiknum. Þar með settust Finnar í 3. sæti 2. riðils...
Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson dæmdu viðureign Eistlands og Litáen í 1. riðli undankeppni EM karla í handknattleik sem fram fór í Tallin í gærkvöld. Litáar unnu granna sína, 30:20.Hlynur Leifsson var eftirlitsmaður á viðureign Lúxemborgar og...
Sigurður Jefferson Guarino línumaður HK skoraði sjö mörk fyrir bandaríska landsliðið í handknattleik þegar það vann landslið Moldóvu, 42:26, á þróunarmóti Alþjóða handknattleikssambandsins í Búlgaríu í dag. Sigurður lék með í rúmar 46 mínútur í leiknum. Mörkin sjö skoraði...
Tilkynnt var í dag að Haukur Þrastarson landsliðsmaður í handknattleik hafi samið við þýska 1. deildarliðið Rhein-Neckar Löwen frá og með næsta keppnistímabili. Sterkur orðrómur hefur verið uppi um vistaskipti Hauks allt frá því að heimsmeistaramótinu í handknattleik lauk...
Aldís Ásta Heimisdóttir og liðsfélagar í Skara HF halda áfram að gera það gott í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Skara færðist upp í annað sæti deildarinnar í kvöld með stórsigri á Höörs HK H 65, 33:19, á heimavelli. Leikmenn...
Orri Freyr Þorkelsson, landsliðsmaður í handknattleik, tryggði Sporting sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í síðustu viku þegar hann jafnaði metin nokkrum sekúndum fyrir leikslok gegn Wisla Plock í Póllandi, 29:29, í síðustu umferð riðlakeppninnar. Markið mikilvæga var...
Orri Freyr Þorkelsson og liðsfélagar í Sporting Lissabon urðu á sunnudaginn deildarmeistarar í Portúgal annað árið í röð eftir sigur á Póvoa AC Bodegão, 33:23, á útivelli. Leikurinn fór fram í tvennu lagi, ef svo má segja. Fyrstu 27...
Línumaður HK-liðsins, Sigurður Jefferson Guarino, hefur verið valinn til þátttöku á móti í vikunni með bandaríska landsliðinu en frá þessu greinir vefmiðilinn mbl.is. Sigurður þekkir aðeins til hjá landsliðinu vegna þess að hann kom til álita í leikmannahóp landsliðsins...
„Ég þekki Jóhannes Berg vel og tel komu hans verða ávinning bæði fyrir Holstebro og hann sjálfan. Hann kemst þar með út í stærri deild og takast á við nýja áskorun,“ segir Arnór Atlason þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins sem hefur...
Bjarki Már Elísson skoraði fjögur mörk þegar One Veszprém vann Csurgói KK, 40:29, í ungversku 1.deildinni í handknattleik í gær á útivelli. Aron Pálmarsson tók ekki þátt í leiknum. Veszprém er sem fyrr í efsta sæti deildarinnar með 34...
Rússneski handknattleiksmaðurinn Mikhail Vasilyev er látinn 64 ára gamall. Vasilyev var í sigurliði Sovétríkjanna á HM 1982 og á Ólympíuleikunum í Seúl sex árum síðar. Einnig átti hann sæti í sovéska liðinu sem vann handknattleikskeppni karla á Friðarleikunum 1986. Vasilyev...