Landsliðskonurnar Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir fengu ekki óskabyrjun með Blomberg-Lippe í fyrsta leiknum í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag. Afar slakur síðari hálfleikur felldi liðið í heimsókn til Zwickau með þeim afleiðingum að BSV Sachsen...
Íslenskir handknattleiksmenn létu talsvert til sín taka í annarri umferð norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Sveinn Jóhannsson var markahæstur í Íslendingatríóinu hjá Kolstad þegar liðið vann Bergen Håndball, 36:30, í Björgvin.Sveinn skoraði fimm mörk í sex skotum. Benedikt...
Ómar Ingi Magnússon skoraði níu mörk og Gísli Þorgeir Kristjánsson sex þegar SC Magdeburg vann Wetzlar á heimavelli í gær þegar titilvörn Magdeburg í þýsku 1. deildinni hófst.Áfram heldur sigurganga ungverska liðsins OTP Bank-PICK Szeged sem Janus Daði Smárason...
Handknattleiksmennirnir Arnar Birkir Hálfdánsson og Tryggvi Þórisson er komnir áfram í átta liða úrslit sænsku bikarkeppninnar með liðum sínum eftir að bæði lið unnu viðureignir sínar í dag í síðari umferð 16-liða úrslita.Arnar Birkir skoraði fimm mörk fyrir Amo...
Bjarki Már Elísson skoraði fimm mörk í fjórtán marka sigri Veszprém á Dabas KC, 42:28, í fyrsta leik liðsins í ungversku 1. deildinni í handknattleik á heimavelli í gær. Yfirburðir Bjarka Más og félaga voru miklir í leiknum. Þeir...
Flautað var til leiks í þýsku 1. deildinni í handknattleik karla í gær. Gummersbach, liðið sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar, vann Hannover-Burgdorf með fjögurra marka mun, 32:28, á útivelli. Elliði Snær Viðarsson skoraði þrjú mörk fyrir Gummersbach og Teitur Örn...
OTP Bank-PICK Szeged vann annan leikinn á skömmum tíma í ungversku 1. deildinni í handknattleik í gær þegar liðið lagði HE-DO B. Braun Gyöngyös, 35:27, á heimavelli í annarri umferð deildarinnar og í fyrsta heimaleiknum.Janus Daði Smárason skoraði...
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði níu mörk og var valin besti leikmaður viðureignarinnar þegar lið hennar Kristianstad HK vann Eskilstuna Guif IF, 36:25, í 16-liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í kvöld. Um var að ræða fyrri viðureign liðanna en þau mætast...
Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, fór hamförum í marki Orlen Wisla Plock í kvöld í fyrsta leik sínum fyrir félagið. Hann var með 57,1% hlutfallsmarkvörslu í stórsigri á heimavelli gegn KGHM Chrobry Głogów, 35:14. Staðan var 17:7 að...
Ísak Steinsson unglingalandsliðsmarkvörður og félagar hans í Drammen fóru vel af stað í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag þear þeir unnu Fjellhammer á heimavelli, 27:23. Staðan var 13:12 að loknum fyrri hálfleik í Drammenshallen.Ísak stóð á milli stanganna...
Handknattleiksmaðurinn Darri Aronsson verður ekki með franska liðinu US Ivry á fyrstu mánuðum keppnistímabilsins sem hefst á föstudaginn. Hann er að jafna sig eftir fjórðu aðgerðina á tveimur árum sem var vonandi sú síðasta. Darri er á fullu í...
Guðmundur Bragi Ástþórsson og félagar í Bjerringbro/Silkeborg töpuðu fyrir GOG í upphafsleik dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gærkvöld, 30:27. Leikurinn fór fram á heimavelli GOG. Guðmundur Bragi átti eina stoðsendingu í leiknum. Nikolaj Læsö skoraði átta mörk fyrir Bjerringbro/Silkeborg og...
Orri Freyr Þorkelsson og liðsfélagar í portúgalska meistaraliðinu Sporting Lissabon urðu í öðru sæti í Íberubikarnum, árlegu móti í handknattleik, sem lauk í gær. Barcelona vann Sporting 38:33, í úrslitaleik keppninnar sem fram fór á Spáni að þessu sinni.Porto,...
Birta Rún Grétarsdóttir skoraði eitt mark í sigri á Fjellhammer á Pors í 1. umferð næst efstu deildar norska handknattleiksins í gær, 33:21. Birta Rún, sem lék með HK hér á landi, er að hefja sitt annað keppnistímabil með...
Dagur Gautason tók upp þráðinn á handknattleiksvellinum þar sem frá var horfið í vor þegar lið hans ØIF Arendal vann Haslum örugglega á útivelli í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar, 33:26.Dagur, sem var með aðsópsmestu leikmönnum norsku úrvalsdeildarinnar á síðasta...