Rússneski handknattleiksmaðurinn Mikhail Vasilyev er látinn 64 ára gamall. Vasilyev var í sigurliði Sovétríkjanna á HM 1982 og á Ólympíuleikunum í Seúl sex árum síðar. Einnig átti hann sæti í sovéska liðinu sem vann handknattleikskeppni karla á Friðarleikunum 1986. Vasilyev...
Viktor Gísli Hallgrímsson var ekki með Wisla Plock í gær þegar liðið vann KPR Legionowo, 42:28, í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Viktor Gísli er ennþá frá vegna meiðsla í ökkla sem hann varð fyrir um hálfum mánuði....
HF Karlskrona gerði sér lítið fyrir og vann efsta lið sænsku úrvalsdeildarinnar, Ystads IF, 28:26, á heimavelli í dag en þetta var aðeins þriðja tap Ystads-liðsins í deildinni í 23 leikjum. Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði tvö mörk fyrir Karlskrona...
Tumi Steinn Rúnarsson skoraði tvö mörk og gaf fjórar stoðsendingar í sex marka sigri liðs hans, Alpla Hard, á Füchse, 41:35, á heimavelli í austurrísku 1. deildinni í handknattleik í gær. Hannes Jón Jónsson er þjálfari Alpla Hard.Með sigrinum...
Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson hélt upp á nýjan samning við Vfl Gummersbach í gærkvöld með því að vera markahæsti leikmaður liðsins þegar það vann Bietigheim, 37:27, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Elliði Snær skoraði sex mörk.Hefur...
„Við vitum ekki alveg hvar við verðum á næsta tímabili. Eftir að við erum orðin þriggja manna fjölskylda þarf margt að ganga upp. Við erum að skoða okkar mál,“ segir Sandra Erlingsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is...
Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting Lissabon eru komnir í átta liða úrslita Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Þeir gerðu jafntefli við Wisla Plock í Póllandi í kvöld, 29:29. Orri Freyr skoraði jöfnunarmarkið mikilvæga þegar fimm sekúndur voru eftir...
Sandra Erlingsdóttir landsliðskona í handknattleik og leikmaður þýska 1. deildarliðsins TuS Metzingen yfirgefur félagið að lokinni leiktíðinni í vor. Frá þessu segir í tilkynningu félagsins í dag sem er að finna neðst í þessari frétt. Ekki kemur fram hvað...
Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma viðureign Wisla Plock og Sporting Lissabon í 14. og síðustu umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik sem fram fer í Plock í Póllandi í kvöld. Bæði lið eru örugg áfram upp úr...
Norska meistaraliðið Kolstad er úr leik í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla eftir tap fyrir Barcelona í kvöld, 36:27. Á sama tíma vann pólska liðið Industria Kielce leik sinn á útivelli gegn RK Zagreb, 27:26, og tryggði sér um...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, átti stórleik þegar lið hans Skanderborg AGF vann neðsta lið dönsku úrvalsdeildarinnar, Kolding, í kvöld með fjögurra marka mun á útivelli, 34:30 eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 18:13. Donni, sem var á...
Riðlakeppni 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar í handknattleik karla lauk í kvöld. Montpellier, Bidasoa Irún, THW Kiel og Flensburg höfnuðu í efsta sæti hvers riðlanna fjögurra. Liðin fjögur fara beint í átta liða úrslit og sitja þar með yfir í fyrstu...
Sextán liða úrslit Evrópudeildar karla í handknattleik hófst þriðjudaginn 11. febrúar og lauk 4. mars. Fjögur lið voru í hverjum riðli. Þau tóku með sér úrslit úr innbyrðisleikjum úr riðlakeppni 32-liða úrslita sem leikin voru í október og nóvember.Eftir...
Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður efsta liðs þýsku 1. deildarinnar, MT Melsungen, verður frá keppni tvær til fjórar vikur eftir því sem félagið tilkynnti í dag. Hann tognaði á nára í viðureign MT Melsungen og Flensburg...
Afturkippur varð í meiðslum Arnars Freys Arnarssonar og Ómars Inga Magnússonar sem varð til þess að hvorugur getur gefið kost á sér í íslenska landsliðið sem mætir Grikkjum í undankeppni EM í næstu viku. Báðir virðast hafa farið of...