- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Handboltinn í Portúgal er skemmtilegur – Stiven líkar lífið hjá Benfica

„Ég get ekki kvartað yfir neinu. Ég kann mjög vel við mig í Lissabon og hjá félaginu,“ sagði Stiven Tobar Valencia landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Benfica í Portúgal þegar handbolti.is rætti við hann á dögunum en Stiven kom...

Viggó gæti misst af fyrstu leikjunum með Erlangen

Útlit er fyrir að Viggó Kristjánsson missi af fyrstu leikjum HC Erlangen eftir að keppni hefst á ný í þýsku 1. deildinni um næstu helgi. Handball-World greinir frá þessu í dag og segir að Viggó hafi meiðst á hné...

Dagur er sterklega orðaður við Montpellier

Hornamaðurinn Dagur Gautason er sterklega orðaður við franska stórliðið Montpellier, eftir því fram kemur á síðu rthandball á Instagram. Þar kemur fram að Dagur fari í læknisskoðun hjá Montpellier á morgun og verði væntanlega fljótlega kynntur til sögunnar...
- Auglýsing -

Elín Jóna sá til þess að Aarhus fékk annað stigið

Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður bjargaði öðru stiginu fyrir Aarhus Håndbold í gær þegar liðið gerði jafntefli við SønderjyskE, 30:30, í Sydbank Arena heimavelli SønderjyskE í 16. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Í jafnri stöðu 45 sekúndum fyrir leikslok varði Elín Jóna...

Dagur er fyrsti Íslendingurinn sem vinnur verðlaun á HM karla

Dagur Sigurðsson varð í dag fyrsti Íslendingurinn til þess að vinna til verðlauna á heimsmeistaramóti karla í handknattleik. Dagur, sem hefur verið landsliðsþjálfari Króata í tæpa 11 mánuði, vann silfurverðlaun með landsliðinu sínu í dag. Þar með hefur Dagur unnið...

Ellefu marka tap hjá Söndru – Andrea var í leikmannahópi Blomberg

Sandra Erlingsdóttir skoraði eitt mark og gaf tvær sendingar þegar lið hennar TuS Metzingen tapaði illa á heimavelli í gær, 29:18, fyrir Blomberg Lippe í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Andrea Jacobsen var í leikmannahópi Blomberg-Lippe í leiknum en...
- Auglýsing -

Molakaffi: Sigurjón, Dana, Birta, Vilborg, Hannes, Axel, Elías

Sigurjón Guðmundsson varði 10 skot, 30%, þann tíma sem hann stóð í marki Charlottenlund í sigri á Grenland Topphåndballklubb, 36:32, á heimavelli í næst efstu deild norska handknattleiksins í gær. Sem fyrr eru Sigurjón og félagar í 3. sæti...

Molakaffi: Jóhanna, Berta, Elín, Elías, Tønnesen

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði tvö mörk og átti fjórar stoðsendingar þegar lið hennar Kristianstad vann Ystads IF, 36:27, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær á heimavelli. Berta Rut Harðardóttir skoraði eitt mark fyrir Kristianstad  sem færðist upp í...

Dagur fer með Króata í úrslitaleikinn í Noregi

Dagur Sigurðsson er kominn með króatíska landsliðið í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í handknattleik eftir sigur á Evrópumeisturum Frakklands, 31:28, í fyrri undanúrslitaleik mótsins í Zagreb Arena í kvöld. Úrslitaleikurinn fer fram á sunnudaginn klukkan 17 í Unity Arena-keppnishöllinni í Bærum...
- Auglýsing -

Aldís Ásta og félagar unnu meistarana á útivelli

Aldís Ásta Heimisdóttir og liðsfélagar í Skara HF gerðu gerðu sér lítið fyrir í kvöld og unnu meistaraliðið IK Sävehof, 31:25, í upphafsleik 15. umferðar sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Leikið var á heimavelli IK Sävehof í Partille. Staðan var 15:12...

Meiðslin voru alvarlegri en í fyrstu var talið

Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik hefur ekki leikið með þýska liðinu Blomberg-Lippe í rúmlega mánuð vegna meiðsla í ökkla. Í fyrstu var talið að meiðslin væru ekki alvarleg og Andrea yrði frá keppni í skamman tíma. Annað kom á...

Molakaffi: Dana, Blomberg, Elías, Vilborg

Dana Björg Guðmundsdóttir og félagar í Volda eru áfram á sigurbraut í næst efstu deild norska handknattleiksins. Volda vann Levanger á heimavelli í gær, 26:25. Dana Björg skoraði fjögur mörk. Volda hefur 31 stig í 17 leikjum, fjórum stigum...
- Auglýsing -

Molakaffi: Aldís, Jóhanna, Berta, Harpa, Sigurjón, Birta

Aldís Ásta Heimisdóttir átti afar góðan leik í gær þegar lið hennar, Skara HF, vann Kristianstad HK, 33:21, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Aldís Ásta skoraði sex mörk úr sex skotum og átti einnig tvær stoðsendingar. Hún...

Náðum að koma íslenska liðinu undir strax í byrjun

„Byrjunin hjá okkur var mjög góð og markvarslan var mjög góð allan tímann svo segja má að við höfum unnið það einvígi. Auk þess lékum við nægilega góðan sóknarleik til þess að vinna leikinn. Orkan var mikil í liðinu...

Alveg úr lausu lofti gripið

Dagur Sigurðsson landsliðsþjálfari Króata í handknattleik karla segir það vera algjörlega úr lausu loftið gripið að hann verði næsti þjálfari þýska liðsins Flensburg en félagið er að leita að þjálfara logandi ljósi. Orðrómur þess efnis fór á flug í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -