Harpa Rut Jónsdóttir lauk handknattleiksferlinum í dag með því að taka við silfurverðlaunum að loknum oddaleik liðs hennar, GC Amicitia Zürich, gegn LC Brühl Handball um meistaratitilinn í svissnesku úrvalsdeildinni. LC Brühl vann, 31:30. Framlengja varð leikinn til þess...
Þýska handknattleiksliðið SC Magdeburg varð í gærkvöld þýskur meistari í handknattleik. Meðal leikmanna liðsins er Selfyssingurinn Janus Daði Smárason sem nú verður landsmeistari í handknattleik í sjöunda skipti á síðustu 10 árum.Stefán Arnason handknattleiksþjálfari hjá Aftureldingu bendir á þessa...
Arnór Þór Gunnarsson og lærisveinar hans í Bergischer HC halda í vonina um að halda sæti sínu í þýsku 1. deildinni í handknattleik eftir dramatískan baráttsigur á Füchse Berlin í Max Schmeling Halle í Berlin í kvöld, 30:29. Sigurmarkið...
Óðinn Þór Ríkharðsson og liðsfélagar í Kadetten Schaffhausen leika úrslitaleik við HC Kriens á sunnudaginn um meistaratitilinn í handknattleiknum í Sviss. Sú er raunin eftir að HC Kriens vann fjórðu viðureign liðanna á heimavelli, Sursee Stadthalle, í dag, 33:27....
Guðmundur Þórður Guðmundsson og liðsmenn hans í Fredericia HK blésu á allar spár um að Aalborg Håndbold ætti danska meistaratitilinn næsta vísan þetta árið. Eftir tap í fyrsta úrslitaleik liðanna þá svöruðu leikmenn Fredericia HK fyrir sig í gær...
Sigvaldi Björn Guðjónsson fyrirliði Kolstad skoraði 10 mörk þegar liðið vann Elverum, 34:30, eftir tvíframlengdum oddaleik í úrslitakeppninni í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Þetta var önnur tvíframlengda viðureign liðanna í þremur úrslitaleikjum.Kolstad vann þar með öll...
Bjarki Már Elísson varð ungverskur meistari í handknattleik annað árið í röð í gærkvöld með liði sínu Telekom Vezsprém. Meistarabikarinn fór á loft í Pick Arena í Szeged að loknum öðrum sigri Veszprém á Pick Szeged, 34:30, í úrslitum....
Hannes Jón Jónsson og lærisveinar hans í Alpla Hard unnu fyrsta úrslitaleikinn við Linz um austurríska meistaratitilinn í handknattleik karla í gærkvöld, 32:26. Leikurinn fór fram í Bregenz. Næst leiða liðin saman hesta sína í Linz á föstudagskvöld. Færeyski landsliðsmaðurinn...
Tryggvi Þórsson varð í kvöld sænskur meistari í handknattleik karla með liði sínu IK Sävehof eftir að liðið lagði Ystads IF, 32:27, í fjórðu viðureign liðanna sem fram fór í Ystad.IK Sävehof vann tvöfalt á tímabilinu því á...
Unglingalandsliðskonurnar úr Vestmannaeyjum Amelía Dís Einarsdóttir og Þóra Björg Stefánsdóttir hafa ákveðið að söðla um og ganga til liðs við Rival sem er með bækistöðvar í Haugasundi. Íslendingurinn Jörgen Freyr Ólafsson Naabye þjálfar liðið en hann flutti til Haugasunds...
Tjörvi Týr Gíslason hefur skrifað undir eins árs samning við þýska 1. deildarliðið Bergischer HC. Félagið segir frá komu hans í dag. Tjörvi flytur til Þýskalands í sumar og mun leika með liðinu hvort sem það verður í efstu...
Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Kadetten Schaffhausen komust í gær í forystusætið í keppninni um meistaratitilinn í Sviss þegar þeir unnu HC Kriens-Luzern, 28:26, á heimavelli.Óðinn Þór skoraði 8 mörk og var með fullkomna nýtingu.Kadetten Schaffhausen hefur...
Teitur Örn Einarsson varð í dag Evrópudeildarmeistari í handknattleik karla með Flensburg-Handewitt þegar liðið vann Füchse Berlin í úrslitaleik, 36:31. Leikurinn fór fram í Hamborg. Þetta var fyrsti sigur Flensburg í einhverju Evrópumóta félagsliða í áratug eða síðan liðið...
Ómar Ingi Magnússon sýndi stórbrotna frammistöðu með SC Magdeburg í dag þegar hann skoraði 16 mörk í 30:28, sigri Magdeburg á Leipzig á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Hann geigaði aðeins á fjórum skotum. Sjö marka sinna...
Íslendingaliðið Ribe-Esbjerg lagði Skjern í fyrri viðureign liðanna um bronsverðlaunin í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag, 35:31. Leikurinn fór fram í Skjern. Liðin leiða saman kappa sína á ný á miðvikudaginn í Esbjerg.Sigurinn er enn áhugaverðari í ljósi...